Morgunblaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 4
4
MORCVNBL AfílL
Laugardagur 25. okt. 1958
1 dag er 299. dagur ársins.
Laugardagur 25. október.
Árdegisflæði kl. 5,04.
StSdegisflæði kl. 17,20.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir viijanir) er á sama
stað, frá kl. 18-—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vik 'na 19. til 25.
október er í Vesturbæjar-apóteki,,
sími 22290.
Helgidagsvarzla er í Ingólfs-
apóteki.
Næturvarzla vikuna 26. október
til L nóvember er i Ingólfs-apó-
teki.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudogum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er vpið alia
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helpidaga kl. 13-16.
Naeturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Kristján Jóhannesson, —
sími 50066. —
Kefla íkur-apótek Cr opið aHa
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Áifhólsvegi 9
er opið daglega kí. 9—ZC, nema
Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl 13—16. — Sími 23100.
Q EDDA 595810287 — 1
□ Mímir 595810277 — Atkv. Frl.
E59Messur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Fermingar-
messa kl. 11 árdegis. Altaris-
ganga. Séra Jón Auðuns. Ferm-
ingarmess-a kl. 2 síðdegis: Altar-
isganga. Séra Jón Þorvarðsson.
Síðdegismessa kl. 5. Séra Sigurð
ur Pálsson frá Selfossi.
Neskirkja: — Messa kl. 2. oéra
Þoi'grímur V. Sigurðsson frá
Staðastað, messar. — Séra Jón
Thorarensen.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Jón Óiaf3son, prófast
ur í Holti prédíkar. — Messa kl.
2 e.h. Ferming. — Séra J.akob
Jónsson. Messa kl. 5 síðd. Altar-
isganga. — Séra Sigurión Þ.
Árnason.
Háteigssókn: — Fermingarguðs
þjónusta í Dómkirkjunni kl. 2. —
Altarisganga. Barnasamkoma í
Sjómannaskólanum kl. 10,30 f.h.
Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
10,30. Ferming. Altarisganga. —
Séra Garðar Svavarsson.
Langlioltsprestakall: — Messa
í Laugarneskirkju kl. 5. Séra
Friðrik A. Friðriksson prófastur
á Húsavík, prédikar. — Séra
Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: — Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. Sr. Þorsteinn
prófastur Gíslason í Steinnesi
messar. Barnasamkoma á sama
stað kl. 10,30. 841-« Gunnar Árna-
son. —
RDR 132
F r á
KOYO
Tékkóslóvakíu
Rafknúnar
Zig-zag SAUMAVÉLAR i TÖSKU
Söluumboð í Reykjavík: Vilberg & Þorsteina
Laugavegi 72, sími 10259
fi n
Æám a liJÍAlbiAíStfTi F
M
Fríkiritján. — Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
ÓIiáAi söfnuðurinn: — Ferm-
ingarguðsþjónusta í Neskirkju kl.
4 e.h. Séra Emil Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Krists
konungs-hátíð. Árstíð kirkjunnar.
Lágmessa kl. 8,30 árdegis. —
Biskup«messa og prédikun kl. 10
árdegis.
Fíladelfía. — Guðsþjónusta kl.
8,30. Ásmundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4. e.h. Eric Ericsson.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Mosfellítprestakall: — Messa að
Brautarholti kl. 2. — Séra Bjarni
Sigurðsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 árd. — Ytri-
Njarðvík: Barnaguðsþjónusta í
samkomuhúsinu kl. 2.
R^lBrúókaup
1 da@ verða gef in saman í hjóna
band af séra Jakob Jónssynd, ung
frú Anna Lára Þorsteimsdóttir,
starfsstúika Landsímans (Þor-
steins M. Jónssonar fyrrv. skól-a-
stjóra, Akureyri) og Ingi Loftsson
flugvirki (Lofts Ólafssonar, vél-
stjóra). Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Eskihlíð 21.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Sigríður
Grímsdóttir, Bragagötu 36 og ÓI-
afur Lárusson, bifvélavirki, Stór-
holti 24. — Heimili ungu hjón-
anna verður að Drápuhlíö 36.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðssyni,
ungfrú Birna Árnadóttir og Itein
grímur Heiðar Steingrímsson. —
Heimili þeirra er að Kóp'avogs-
braut 48.
í dag’ verða gefin saman í hjóna
band af 3éia Árelíusi Níelasyni,
ungfrú Helga Jóhannesdóttir, —
Mávahlíð 44 og Jóhannes Björns-
son, skólastjóri að Ásbyrgi, Mið-
firði, V.-Hún.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Árna-
syni ungfrú Halla Guðný Erlends
dóttir og Trausti Kristinsson,
Laugavegi 50.
í dag verða gefin sam-an í hjóna
band af séra Þorsteini Björns-
syni, Fríkirkjupresti, ungfrú
Helga Biering og Sveinn Peder-
sen, rafvirkjanemi. Heimili ungu
hjónanna verður að Öldugötu 51,
Reykjavík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband hér í bænum af sr.
Friðrik A. Friðrikssyni frá Húsa
vik, ungfrú Hrafnhildur Ólafs-
dóttir (Friðbjarnarsonar), Há-
vallagötu 32 og Ásgeir R. Torfa-
son (Hjálmarssonar) frá Hall-
dórs3töðum í Laxárdal. — 1 dag
eru brúðhjónin atödd á Hávalla-
götu 32.
Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Akranesi i gær.
Fjallfoss fór frá Húsavík í gær.
Goðafoas fór frá Flateyri í gser.
Gullfoss fór frá Leith í gær. —
Lagarfoss fór frá Hamborg 22.
þ. m. Reykjafioss fór frá Rotter-
dam 23. þ.m. Tröllafoss fór frá
New York 16. þ.m. Tungufoss er
í Lysekil.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Réykjavík. Eaja er á Aust-
fjörðum. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík
í gær. Þyrill var væntanlegur til
Húsavíkur í gærkveldi. Skaftfell-
ingur fór frá Rvík í gær.
Skipadeild S.Í.S« — Hvassafe.i
fór frá Hugasundi 22. þ.m. Arnar
fell er í Sölvesborg. Jökuifell er í
London. Dísarfell er í Riga. Litla
fell fer frá Rvik í dag. Helgafell
er í Rvík. Hamrafell er vænt-
anlegt til Reýkjavíkur 29. þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fór frá Kaupmannahöfn í
gær. — Askja er í Hafnarfirði.
g3 Flugvélar
Flugfidag íslands h.f.: — Hrím
f-axi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09,30 í
dág. Væntanlegur aftur til Rvik-
ur kl. 16,10 á morgun. — Gull-
faxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
17,35 í dag frá Kaupmann-ahöfn
og Glasgow. — Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Blönduóss, 'Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá New York kl. 08,00, fer
til Osló, Kaupmannahafirar og
Hamborgar kl. 09,30. Hekla er
væntanleg frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg- og Stavanger kl.
19,30, fer til New York kl. 21,00.
Ymislegt
Orð lífsms: — Pví að sjálfwr
Drottmn mun með Icalli, með höf-
uð-emgils rauat og meé básúam*
Guðs, stiga niðiur af hirmii, og
þeir, sem dámir eru í trá á Krist,
nvwmi fyrst upp rísa. (1. Þess. 4»
16). —
★
Guðfræðideild háskólans starf-
rækir í vetur sunnudagaskóla ein*
og undanfarin ár í kapellu há-
skólans. Guðfræðistúdentar starfg
við skólann, en stjórnandi hans
hefur verið ráðinn séra Bragi
Friðriksson. Skólinn hefst hvera
sunnudagsmorgun kl. 10, í fyrsta
skipti á morgun. öll börn velkom-
in.
Samkvæmt tilmælum birtir Mbl.
utanáskrift dr. Vilhjálms Stefána
sonar, sem er:
Dartmouth College Library,
Hanover, New Hampshire,
U.S.A.
J§8Aheit&samskot
Rrnnirin á Látrum: — Jón J.
Fannberg k. 200,00; Jón Oddsson
200,00; H. C. 100,00.
Halgrímwkirkja í Saurhæ: —
N. N. krónur 70,00.
Læknar fjarverandlr
Bjarni Bjarnason frá 25. okt.
Staðgengill: Arni Guðmundsson.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Gunnar Cortes óákveðið. Stað-
gengill: Kristinn Björns3on.
Kristján Þorvarðsson til 28. þ.
m. — Staðgengill: Eggert Stein-
þórsson. —
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óálrveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbrand*
son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Victor Gestsson frá 20. sepL —
Óákveðið. Staðg.; Eyþór Gunnars
son.
Þorbjörg Magnúsdóttir. Óúkveð
ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
-með
\\ / \\ M M jff •
Hugrekki
Heimilisfaðirinn, eiginkonan og
tvö stáipuð börn voru að leggja
Sendisveinn
Röskan sendisvein vantar okkur strax.
Vinnutími frá kl. 9—6 e.h.
Morgunblaðið afgreiðslan.
21)of
Sími 22480.
upp í nokkurra vikna ferðalag.
Búið var að pákka niður og koma
öllu fyrir í bifreiðinni.
— Heyrið mig, sagði heimilis-
faðirinn. Höfum við engu gleymt?
— Nei, var svarað einróma.
— Jæja, sagði heimilisfaðirinn.
Ég ætla samt að hafa vaðið fyrir
neðan mig. Nú skulum við aka
um nágrennið og koma hingað aft
ur eftir hálfa klukkustund eða
svo. Á meðan skuluð þið íhuga
vandlega, hvort nokkuð hefur
gleymzt.
Er heimilisfaðirinn stöðvaði bif
reiðin-a aftur fyrir framan húsið,
tók húsfreyjan á öllu því hug-
rekki, sem hún átti til:
— Eiríkur .... ég hef víst
gleymt. .. .
Heimilisfaðirinn brosti yfirlæt-
islega, og húsfreyja flýtti sér inn
í húsið án þess að líta á mann
sinn.
. . Ég verð að gera þetta! Hep*
maður má aldrei fara lengra
en tólf skref frá varðskýUnu!