Morgunblaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 5
Laugardágur 25. okt. 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 5 KULDAHÚFUR fyrir telpur og drengi. Margar mjög fallegar teg- undir. — Nýkomnar. GEVSIR H.f. Fatadeildin. íbúðir til sölu Höfum m. a. lil sölu: 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð- ir, fokheldar með miðstöð. Sanngjarnt verð. 5 og 6 herbergja hæðir í Há- logalandi, fokheldar og full- gerðar. 3ja og 5 herbergja fokheldar íbúðir í Kópavogi. 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæðum, á hitaveitusvæði. 2ja herb. íbúð með sér hita- veitu, við Sólvallagötu. Einbv-isluis í bæuum og I K.ópavogi. Máiflutningsskrifstofa VAGINS E. JÓMSSONAR Austurstr S. iími 14400. TIL SÖLU Til sölu er steinhús við Hverf- isgötu, með þrem íbúðum. — Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa V4GNS E. JÓN^SONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð. Upplýsing- ar í síma 14296, eftir kl. 3 á laugardag og kl. 8 í síma 34446. — HERBERGI frekar lítið, til leigu. — Upp- lýsingar í síma 14091. 3/o herb. ibúð óskast keypt nú þegar. Full- gerð eða fokheld. Mikil út- borgun. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Fermingargjafir Skíði Og Skíðaútbúnaður Ferðaútbúnaður allskonar Badminton- spaðar Spaðatöskur o. fl. o. fl. ÍBÚÐ óskast til leigu. — 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax eða um mánaða- mót. Upplýsingar í síma 34920. Ráðskona Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. Má hafa 1—2 börn. — Upplýsingar í sima 3-37-71. — Athugið Laghentur maður óskar eftir VINNU, helzt bílkeyrslu eða umsjón -véla. — Upplýsingar í síma 35978_ Peningar Cska eftir að selja skuldabréf að upphæð 47.000 kr. eða pen- ingalán út á fyrsta veðrétt, í nýrri íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudags- kvöld, merkt: „47 — 7080“. TIL LEIGU 3 herbergi. Mætti nota útt sem eldunarpláss, á hæð í nýju húsi Aðgangur að baði og síma. — (Reglusemi). Tilboð merkt: „Sogamýri — 7079“, sendist blaðinu fyrir sunnudagskvöld. Bandaríkjamaður óskar eftir 3ja herbergja ÍBÚÐ ásamt húsgögnum, sem fyr-st. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Ábyggilegur — 7078“. Flórskinspipur Ræsar (startarar). Heildsölubirgðir: TERRA TRADING h.f. Sími 1-1864. TIL SÖLU Einbýlishús 2ja íbúcVa hús og 3ja íbúða bús m. a. á hitaveitusvæði. Einnig 2ja til 5 herb. íbúðir í bænum,, og margt fleira. í Kópavogs- kaupstað Heil hús og sérstakar íbúðir með vægum útborgunum. Á Seltjarnarnesi Einbýlishús og sérstakar íbúðir. Mvja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. Leiguibúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. nóvember n. k. — Þrennt í heimili. — Fyrir- framgreiðsla. iJýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24300 DEKK ísoðin: 900x16, 900x20, 825x20, 750x20, 700x16, 650x16, 600x16 Kristján, Vesturgötu 22. Sími 22724. — Keflavík—Suðurnes Hjólbarðar og slöngur: 500x16 525x16 550x16 600x16 650x16 560x15 700x20 750x20 900x20 I) ^ IP í§ 2a Keflavík. Sími 730. Kaupum blý og aðra málnia á hagstæðu verði. Taunus Station '55 til sölu. Útlit sem nýr. Fra'm- nesveg 29. — Sími 23414. — Ráðskona óskast á gott heimili. Má hafa með sér barn. — Upplýsingar á Nýlendugötu 29. Sími 12036. Stúlka óskast Sæla Café Brautarholti 22. NÆLON- feygjuetni í sundboli, mjög fallegt, í mörg um litum. — Vesturgötu 3. TIL SÖLU Nýtt raðhús við Skeiðarvog. Fullgert að mestu leyti. - Laust strax. 2ja herb. risíbúð í forskölluðu húsi í Kleppsholti. Verð ca. 100 þús. Útb. 50 þús. Sumarbústaður við Vatnsenda, getur verið árs-íbúð. Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi, við Bræðraoorgarstíg. 4ra herb. íbúð með herbergj- um í risi, í Vesturbænum. “ berb. hæð við Hrísateig. 160 ferm. fokheld hæð við Sól heima. Gebur selst tilbúin undir tréverk og málningu. 2ja herb. fökhehl kjallaraíbúð við Básenda. 2ja herb. kjallaraíbúð við Unn arbraut á Seltjarnarnesi. Fok held. 2ja herb. jarðliæð við Sogaveg. Góð 2ja herb. íbúð á II. hæð, við Laugaveg. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 2ja herb. íbúð við Hringbraut. 2ja lierb. kjallaraíbúð við Nes- veg. — 2ja berb. rishæð við Baldurs- götu. 2ja til 3ja herb. jarðhæð við Laugarnesveg. 2ja berb. íbúð á II. hæð, við Úthlíð. 2ja herb. ný íbúð við Skapta- hlíð. E'ngöngu í skiptum fyrir 3ja herb. hæð. 2ja herb. einbýlishús við Lailg- holtsveg. 3ja íbúða einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. 4ra lierb., ný-uppgerð risbæð í Kópavogi. Útborgun 50 þús. 4ra herb. góð rishæð með kvist um, í Hlíðunum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Norður mýri. Margar fleiri eignir af ýms'um stærðum. — Málflutningsstofa Guðluigs & Einars Gunnars Einarssona, — fasleignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573 (eftir kl. 8 á kvöldin sími 32100). Til sölu sem ný ROLLEIFLEX mvndavél. Planar 1:2,8, með innbyggðum ljósmæli. — Ti'l- boð sendist á afgr. blaðsins fyr ir 30. þ.m., merkt: „Rollei 7082“. — TIL LEIGU góð 2ja herb. kjallaraíbúð, í nýju húsi í Smálbúðarhverfi, fyrir barnlaust fólk. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. sendist Mbl., merkt: „7086“, fyrir þriðjudag. STULKA getur fengið atvinnu strax við afgreiðslu í sérverzlun í Mið- bænum. — Umsóknir sendist í Pósthólf 502. Nýkomnir nælon-náttkjólar '\JanL Jknyiífa rcjar Lækjargötu 4. TIL SÖLU 1 herbergi og eldhús í Austur- bænum. 2ja lierb. kjallaraíbúð í Hlíðuil um. — 3ja herb. rishæð í Miðbænum. 4ra herb. íbúðarhæð við Njáls- gö tu. 5 lierb. íbúðarhæð í Skerja- firði. Ennfremur fokheldar íbúðir og einbýlishús víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. IGNASALAN • REYKJAVí K • Ingðifs'.ræti 9B— Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. STULKA óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun í Miðbænum. Um- sóknir sendist afgr. Mbl., — merktar: „Bókaverzlun — 7085“. — Einbýlishús á Akranesi til sölu eða í skiptum fyrir 3ja —4ra herb. íbúð eða húseign í Rvík eða Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Mbl. á Akranesi, merkt: „lbúð“, fyrir 1. nóv. Hjólberöaviðgerðir Langholtsvegi 104. á kvöldin og yfir helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Til sölu m. a.: 3ja herb. íbúð við Miðbæinn og 2ja herb. íbúð við Miðbæinn. Hagstætt verð og útborgun, ef samið er strax. Semja ber við EIGNAMIÐLUN Austurstræti 14. Sími 14600. Skápasmiði Innréttingar Vönduð vinna og efni. örugg afgreiðsla. — Leitið tilboða Sími 33751. TIL SÖLU 4ra herb. ibúðir við Karlagötu, Bollagötu, Barmahlíð, Laugateig, — Drápuhlíð, Nesveg, Njáls- götu og Kópavogsbraut. Ennfremur fjöldi af íbúðum af öðrum stærðum. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.