Morgunblaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. okt. 1958
MORGV1VBLAÐ1B
11
X/L Jfu/wn*
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
i Ingólfscafé i kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826.
LAUGARDAGUR
Cömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur
Númi Þorbergsson stjórnar
Aðgöngumiðar seidir frá kl. 5—7.
Samkomur i
BÚDIN
K. F. U. M.
Á morg'un kl. 10. f.h. Sunnu-
dagaskólinn; kl. 10,30 f.h. Kárs-
nessdeild; kl. 1,30 e.h. Drengja-
deildirnar; kl. 8,30 e.h. Kristni-
boðssamkoma. — Allir velkomnir.
Kristniboðsvikan í húsi
K. F. U. M. og K.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu
menn: Gunnar Sigurjónsson,
cand. theol.. Ingþór Indriðason,
stud. theol. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Svava nr. 23
Fundur á morgun. Kosning emb
ættismanna. Inntaka. Kvikmynda
sýning o. fl. — GarzlumeniL
Félagslíf
Farfuglar!
Munið vetrarfagnaðinn £ Heið-
arbóíi. — Farið verður frá Bún-
aðarfélagshúsinu og Hlemmtorgi
kii. 7 í kvöld.
Skíðadeild K.K.
Sjálfiboðaliðsvinnunni verður
ha-ldið áfram, þar til skálinn er
fullgerður. Farið frá Varðarhús-
inu sunnudag kl. 9,30 f.h.
— Stjórnin.
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn í félagshevmil-
inu mánudaginn 3. nóvember. —
Venjuleg aðalfundarstörf.
— Stjórnin.
16710
16710
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
SÖNGVARAK: Birna, Haukur og Gunnar.
V etrargarðurinn.
Dansl agake ppnin
GÖMLU DANSARNIR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Úrslitin, — og lögin, sem keppa í kvöld eru:
1. Vængjaþytur, eftir Flugstjóra.
2. Reykjavíkurpolki, eftir Leifa.
3. Halló, eftir Heppinn.
4. Loftleiðavalsinn, eftir Farfugl.
5. Veiðimannapolki, eftir Silung.
6. Berst til mín vorið, eftir Kalla á Hóli
7. Landhelgispolkinn, eftir Varðbát.
8. Við fljúgum, eftir Ferðalang.
9. 1 Egilstaðaskógi, eftir Snáða.
Sigmundur
Helgason
SYNGJA
Helena
Eyjólfsdóttir
Adda
Ömólfsdótt.ir
Baldur
Hólmgeirsson
OG KYNNA LÖGIN í KVÖLD
Hljómsveit: CARL BILLICH og FJÖRIR JAF.MiJÖTIK
Kynnir: Baldur Hólmgeirsson — Dansstjóri Helgi Eysteinsson
Aðgöngumiðar frá klukkan 8. — Sími 1-33-55
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
LAUGARDAGUR
Þórscafe
Gömlu dansornir
AB ÞÓRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Sími 2-33-33
Iðnó
DANSLEIKUR
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík
fyrir meðiimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6
Félag íslenzkra leikara:
í kvöld klukkan 9.
Aðgöngitmiðasala frá ki. 4—6.
Komið tímanlega og tryggið ykkttr miSa og
gott borð. — SfBAST SELDIST UPF KL. 10.
Danslag kvöldsins
(What am I living for)
Textinn fylgir aðgöngumiðanum.
ÓSKALÖG
ELLÝ VILHJÁLMS
RAGNAR BJARNASON og
K.K. sextettinn leikur nýjustu
calypsó, rock og dægurlögin.
3 Revíeftan
| Rokkog Rómantik
u
£ Sýning í Austurbæjar-
& bíó í kvöld kl. 11,30.
m
Aðgör.gumiðasala
frá KL 2, sími 11384.