Morgunblaðið - 28.10.1958, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 28.10.1958, Qupperneq 16
 16 MORCVTSBL AÐ1Ð Þriðjudagur 28. okt. 1958 \ . - ? vi3 þá til þess að þeir sykkju. „Loks var allt tilbúið. Ég held -að við höfum gert það sæmilega. Ég áleit að ég gerði réttast með því að framkvæma lokaskoðun á stólpunum. Það var ekki nauðsyn- legt. Ég þarf engar áhyggjur að hafa út af Joyce. Ég er alyeg viss um að ekkert fer öðru vísi en ætlazt er til“. . Þeir voru örþreyttir, hruflaðir og marðir, skjálfandi af kuld-a, en þeir urðu glaðari og glaðari eftir því sem þeir sáu betur fyrir end- an á erfiðinu. Þeir höfðu sundrað kafbátnum og látið bambussteng- urnar fljóta í hurtu, eina af ann- ari. Nú áttu þeir aðeins eftir að fleyta sér niður ána, synda að hægri bakkanum, annar með raf- geyminn í vatnsþéttum umbúðum, hinn gefandi út vírinn. Þeir höfðu náð landi á þeim stað sem áður hafði verið valinn. Þar var fljótsbakkinn með bröttum halla og jurtagróðurinn náði alveg nið ur að vatnsborðinu. Þeir höfðu falið virinn í kjarrgróðrinum og brotið sér því næst leið nokkrar stikur inn í skógarþykknið. Joyce hafði gengið frá rafgeyminum og sprengjaranum. „Þ-arna íyrir handan, bak vi'ð þetta rauðleita tré með greinun- um sem hanga niður í vatnið. Ég er alveg viss um að það er stað- urinn“, endurtók Shears. „Allt virðist vera í fyllstu röð og reglu“, s-agði Warden. „Dag- urinn er næstum á enda og enn hefur enginn orðið hans var. Við hefðum séð það héðan. Það hefur engin lifandi sála komið nálægt honum. Það virðist heldur ekki mikið vera á seyði í búðum óvin- anna. Fangarnir fóru í gær“. „Fóru í gær?“ „Já, ég sá heljarmikla fylk- ingu yfirgefa búðirnar. Sá hópur hlýtur að hafa verið að halda lok brúarsmíðarinnar hátíðleg. Og Japanirnir kæra sig bersýni- lega heldur lítið um það að hafa marga menn iðjulausa". „Nú, þ-að er bara betra fyrir okkur“. „Aðeins fáir urðu eftir. Senni- lega þeir sem annaðhvort voru veikir eða slasaðir. . . Og þú skildir svo við hann þarna fyrir handan, eða hv-að, Shears?“ „Já, svo skildi ég við hann þarna fyrir handan. Það var ekk- ert meira fyrir. mig að gera og það var komið fram undir dögun. Ég vona bara að guð gefi að eng- inn fái veður af honum“. „Hann hefur hnífinn sinn“, sagði Warden. „Allt gengur sam- kvæmt áætlun. Nú er farið að bregða birtu. Kwai-dalurinn er þegar kominn í skugga. Nú er engin hætta á að neitt komi fyr- ir“. „Það er alltaf möguleiki á að eitthvað komi fyrir þegar maður á þess sízt von, Warden. Það veizt þú alveg eins vel og ég. Ég veit ekki fyllilega hvers vegna það er, en fram til þessa hef ég ekki vitað um eitt einasta atriði sem gengið hefur samkvæmt' áætlun“. „Það er satt. Ég hef sjálfur tekið eftir því“. „Ég veit ekki hvað við gætum búizt við að gerðist í þetta skipt- ið. Þegar ég yfirgaf hann hafði ég enn meðferðis lítinn pakka með hrísgrjónum og viskíflösku — það síðasta af nestinu okkar, sem ég hafði farið með jafn varlega og sprengjarana sjálfa. Við feng um okkur einn sopa hvor úr flösk- unni og ég lét hann hafa það sem „H-ann hefur hnífinn sinn“, sagði Warden. „Það er undir hon um sjálfum komið, hvernig þetta tekst. Segðu mér hvað gerðist svo meira það sem eftir var nætur- innar“. Eftir ianga veru í vatni verður hörund manns svo mjúkt og við- kvæmt að aðeins lítilsháttar snert ing við grófan hlut nægir til að særa það. Hendur eru sérstaklega tilfinninganæmar og viðkvæmar. Hið minnsta nugg skefur húðina af fingrunum. Fyrstu erfiðleik- arnir höfðu verið við að leysa snærið sem notað var til að binda farangurinn við flekai.n. Það voru grófir, innlendir strengir, þéttsettir þyrnóttum bi'oddum. „Það virðist hreinasti barnaleik ur, Warden, en eins og við vor- um á okkur komnir. . . Og þegar maður verður að vinna undir yf- irborði vatnsins og án þess að valda minnsta hávaða. Líttu mara á hendurnar á mér. . . Og ekki voru hendurnar á Joyce betur leiknar". Einup sinni enn renndi hann augunum út yfir dalinn. Hann gat ekki hætt að hugsa um m-ann- inn sem heið þarna yfir á fljóts- bakkanum óvina-megin. — Hann lyfti upp höndunum, horfði á djúpu skurðina sem höfðr harðn- að í sólarhitanum, en yppti svo öxlum og hélt áfram frásögninni. Þeir höfðu báðir haft hnífa meðferðis en frostbólgnir fingur l eirra gátu namast handleikið þá. Og enda þótt plastik sé „spakt“ sprengiefni, þá er samt ekki bein- línis ráðlegt að bora inn í hana með járni. Shears hafði brátt skiiizt að frekari aðstoðar væri ekki að vænt-a af Síömunum tveim ur. „Ég var alltaf hræddur um að svo myndi fara og ég hafði sagt unga manninum það áður en við byrjuðum verkið. Ég sagði hon- um að við myndum verða að treysta á sjálfa okkur og enga aðra til þess að framkvæma verk- ið. Þeir lögðu gersamlegít árar í bát. Þeir stóðu bara skjálfandi eins og bjórvotir hundar og ríg- héldu sér við einn stólpann. Ég sendi þá til baka. Þeir biðu eftir mér við rætur hæðarinnar. Við vorum bara tveir einir. Til slíkra verka, Warden, nægja ekki líkams burðirnir einir. Strákurinn stóð sig alveg aðdáanlega vel. Þótt ég segi sjálfur frá þá hefði ég ekki staðizt öllu lengur. — Ég hlýt -að vera orðinn gamall, þótt ég gerði mér ekki grein fyrir því fyrr en núna í nótt“. Þeir höfðu svo leyst undan af hleðslunum, einni af -annari, og fest þær við stólpana eins og gert hafði verið ráð fyrir í áætluninni. Þeir urðu að gæta sín vel og fara sem varlegast svo að straum urinn bæri þá ekki í burtu frá brúnni. Þeir héldu sér við stólp- ana með fótunum og stungu svo plastikkinni niður í vatnið, svo djúpt, að hún sást ekki og þrýstu henni sem fastast að viðnum, til I þess að afleiðingar sprengingar- innar yrðu sem mestar. Svo fálm- uðu þeir með höndunum niðri í vatninu og bundu sprengiefnið við stólpana með þessum hræði- legu þyrnóttu snærum, sem skár- ust djúpt inn í lófana. Það eitt að vefja þeim og hnýta hnútana var hreinasta kvalræði. Að síð- v.stu höfðu þeir orðið að kafa nið ur og gera það með tönnunum. Þessi þáttur verksins hafði tek- ið lengstan tímann. Næsta atriði þess var ekki eins erfitt viður- eignar. Sprengjurunum hafði ver ið stungið inn í hleðslurnar jafn- óðum og þær voru festar. Nú varð að tengja þá saman með neti af sprengiþræði, svo að allar sprengingarnar yrðu samtímis. Þetta er verk sem krefst kjarks og áræðis, þar eð smávægilegt gl-appaskot getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Sprengi „keðja“ er mjög áþekk venjulegu rafmagnskerfi og hver einstakur efnispartur verður að vera á sín- um rétta stað. Þessi var sérlega margbrotin og flókin, vegna þess að Númer Eitt hafði til aukins öryggis tcöfaldað lengd sprengi- öryggis tvöfaldað lengd sprengi- helmingi fleiri. Þessir strengir voru mjög langir og járnstykkin sem notuð höfðu verið til að auka jafnvægi flekans, höfðu verið fest ttra^íampar — nýir litir — nýkomnir• VerÖ frá kr.: 290.00. Jjekla Austurstræti 14. Sími 11687. Þessar vinsælu amerísku snyrtivörur nýkomnar. (Oc/iélt'.a Austurstræti 7. a r i ú á And the navaho SHEEPHERDER WATCHES BREATHLESSLY... AS THE STRUGGLING PAIR ROLLS TO THE EDGE OF THE STEEP CANVON WALL WlTH HIS BACKTO THE STEEP DROP-OFP; THE MOUNTAIN LION FIGHTS SAVAGELV, BUT ANDY HANGS ON WITH A POWERFUL' GRIP , mM1| 1) Fjalla-ljónið berst fyrir lífi sínu með hyldjúpa gjána að baKi, en Andi sleppir ekki takinu. 2) Navaho-indiáninn stendur alveg höggdofa og horfir á . , . 3) ... hvernig þessi tvö dvr veltast um í hörðum bardaga fram á gjárbarminn. eftir var. Hann fullvissaði mig um það, áður en við skildum, að sér væri óhætt. Ég skildi hann svo eftir þarna á bakkanum, ein- an og yfirgefinn". 21. Shears hlustaði á hinn stöðuga n'? Kwai-fljótsins sem bergmál- aði í skógum Síams og hann fann til undarlegs eirðarleysis. Hann var nú alveg orðinn van- ur þessu stöðuga undirspili við hverja sína hugsun og hreyfingu, en samt gat hann í þetta skiptið hvorki þekkt hæð þess né hraða. Hann stóð nokkra stund hreyfing arlaus og órólegur með öll skiln- ingarvit vakandi og á verði. — Smátt og smátt skynjaði hann, án þess þó að geta ákveðið það, eitthvað ósegjanlega undarlegt í umhverfinu. Honum virtist í þessu umhverfi sem var hluti af hans eigin veru, eins og einhver ummyndun hefði farið fram, nóttina sem h-ann hafðist við í vatninu og daginn sem hann dvaldi uppi á varðhæð- inni. Fyrstu merki þess höfðu verið tilfinningar hans, skömmu fyrir dögun — tilfinningar óskilj aniegrar undrunar. Þessu hafði svo fylgt undarlegur órói sem seitlaði fram úr undirvitund hans og tók á sig gervi raunverulegr- ar hugsunar — óljós í fyrstu en barðist með örvæntingarfullum ákafa við að tjá sig á nákvæmari og beinni hátt. Nú, um sólarupp- rás, gat hann enn ekki lýst þessu nákvæmar en: — „Einhver breyt ing hefur átt sér stað í andrúms- loftinu umhverfis brúna og yfir ánni sjálfri". „Eitthvað hefur breytzt......“ Hann hvíslaði orðin upp aftur og aftur. Ö róinn fór vaxandi og varð að raunverulegum ótta, sem hann reyndi að vinna bug á með skyn- samlegri röksemdafærslu. „Auðvitað hefur orðið bi'eyting. Það er í fyllsta máta eðlilegt. — Hljóð breytist eftir því frá hvaða stað maður hlustar. Hér er ég inni í skógi, við fjallsrætur. Berg- málið er ekki það sama hér og uppi á hæðarbrún eða úti á vatn- inu. Ef þetta verk tekur öllu lengri tíma en orðið er, " á verð- ur ei.dirinn sá' að ég fer að heyra ofheyrnir." Hann skimaði út á milli grein- anna, en sá alls ekkert óvenjulegt. Fljótið sást ógreinilega í fölri morgunskímunni. Það grámaði SHUtvarpiö Þriðjudagur 28. oklóber: Fastir liðir eins og venjulega. 18,30 Barnatími: Ömmusögur. — 18,50 Framburðarkennsla í esper- anto. 19,05 Þingfréttir og tónleik ar. 20,30 Daglegt mál (Árni Boðvarsson cand. mag.). 20,35 Erindi: Þegar Jón Sigurðsson bauð sig fyrst fram til Alþingis (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 21,00 Tónleikar: Útvarpshljóm- sveitin leikur, stjórnandi Hans Antolitsch. 21,30 íþróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 21,45 Tónleikar. 22,10 Kvöldsagan: Föðurást — V., (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf.). 22,30 íslenzkar dans- hljómsveitir: NEO-tríóið leikur, Jossie Pollard syngur með. 23,10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. október Fastir iiðir eins og venjulega. - 8.00—-10.00 Morgunútvarp (8.05 Morgunleikfimi). — 12.50—14.00 Við vinnuna. — 18.30 Útvarps- saga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir önnu C. Vestly, II. (Stefán Sigurðsson kennari). — 18.55 Framburðarkennsla í ensku. — 19:05 Þingfréttir og tónleikar. — 20.30 Lestur forn- rita: Mágus-saga jarls, I. (Andrés Björnsson flytur). — 20.55 Tón- leikar: íslenzkir einleikarar. Þór- unn Jóhannsdóttir leikur sónötu í E-dúr op. 109 eftir Beethoven. — 21.15 Saga í leikformí: — Af- sakið, skakkt númer — I. þáttur — (Flosi Ólafsson o. fl.). — 21.45 Tónleikar. — 22.10 Viðtal vik- unnar (Sigurður Benediktsson). — 22.30 Elsa Sigíúss syngur létt lög. — 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.