Morgunblaðið - 06.11.1958, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.11.1958, Blaðsíða 2
2 M O F r.T’M n r á fí 1 fí Fimmtudagur 6. nóv. 1958 KvœSasafn Magnúsar Ás- — ' geirssonar komið út í DAG kemur á markaðinn hjá forlagi Helgafells Kvæðasafn Magnúsar Asgeirssonar. Þar eru — Framlög Frh. af hls. X. allra þýðingarmestu verk- legra framkvæmda í landir.m, verður það augljóst út í hví- líkt kviksyndi og öngþveiti fjármál ríkisins og efnahags- mál þjóðarinnar eru komin undir forystu vinstri stjórn- arinnar. Morgunblaðið telur rétt, að les endur þess sjái þau ummæli heild Alþýðublaðið birti um þer " gær, og eru aðalgrein á i ;u blaðsins. Verður að te.. ’egt að eitt af mál- gögnum rinnar birti slík ummæli, nema þau séu sannleik- anum samkvæm. Alþýðublaðið komst að orði um þetta á þessa leið: Ummæli Alþýðublaðsins „Ein af leiðum, sem Alþýðu- blaðið hefur frétt að rædd sé meðal stjórnmálamanna er þessi: 1) Kaupgjaldsvísitalan verður væntanlega 204 stig 1. desem ber, ef ekkert verður að gert. 2) Útgjaldaliðir fjárlaganna verði skornir niður um 80 milljónir króna með því að draga úr fjárveitingum til vega-, brúa-, hafna- og raf- framkvæmda í sveitum. 3) Þessar 80 milljónir verði not aðar til að greiða niður verð á nauðsynjum og lækka þann ig framfærslukostnaðinn. Það mundi kosta 5 milljónir að greiða niður hvert vísitölu- stig. Er því hægt, án þess að auka álögur á þjóðina og með því að draga úr opinberum framkvæmdum, að færa vísi- töluna niður um 16 stig. 4) Þannig verður vísitalan 188. stig. Þarf þá að reikna út aftur verð á landbúnaðarvör- um með tilliti til þessarar miklu breytingar á verðlagi og launum. Við lækkun land- búnaðarafurða lækkar vísi- talan enn um 3 stig. 5) Ef þing Alþýðusambands fs- lands fæst til þess, eftir allar þessar ráðstafanir, að gefa eftir 4 vísitölustig, — verður ástandið nákvæmlega eins og það var í byrjun marz sl. vor —r. áður en dýrtíðaraldan skall yfir í sumar og hausf‘. Frá leiðtogum vinstri stjórnarinnar Þetta voru ummæli Alþýðu- blaðsins. í niðurlagi fréttarinnar kveðst það hafa viljað „skýra lesendum sínum frá þessum bollaleggingum, sem fréttamenn þess hafa heyrt á tali stjórnmála manna úr ýmsum flokkum. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvaðan þessar tillögur eru upprunnar né heldur hvort þær eigi nokkru fylgi að fagna“. Þrátt fyrir þetta kemur auð- vitað engum til hugar, að Alþýðu blaðið hafi þessar fréttir frá öðr- um en leiðtogum vinstri stjórn- arinnar, enda lýkur grein þess með þessum orðum: „Vonandi heyrist fljótlega meira um þessi mál frá þeim aðilum, sem fara með stjórn- artaumana. Fólkið bíður prentuð öll frumsamin ljóð Magn úsar, og hafa sum þeirra ekki birzt áður. Auk þess eru í safninu fjögur fyrstu bindin af ljóðaþýð- ingum hans, þeim sem gefnar voru út á árunum 1928—1935. Að ári kemur svo annað bindi, þar sem btrtar verða allar aðrar ijóða þýðingar Magnúsar. Tómas Guðmundsson skáld hefur séð um útgáfuna og segir m. a. í formála: „Magnús Ás- geirsson var í flokki atkvæða- mestu ljóðaþýðenda, sem vér höf- um átt, og mestur afburðamaður þeirra allra um skáldlega snilli. Hann hafði fyrir löngu ákveðið að búa þýðingar sínar til heild- arútgáfu, en hann féll frá, áður 1 en því varð við komið“. Kvæðasafn Magnúsar Ásgeirs- Magnús Ásgeirsson sonar er 360 blaðsíður og mjög smekklegt að öllum ytra frágangi. í bókarlok eru nokkrar skýring- ar við einstakar þýðingar. Fyrirspurnir um handrit og hafnargerðir TVEIMUR fyrirspurnum til rík- isstjórnarinnar var útbýtt á Al- þingi í gær. I. Fyrirspurn til ríkisstjórnar- innar um endurheimt íslenzkra handrita í Danmörku. .Frá Pétri Ottesen og Sveinbirni Högnasyni. Hvað hefur rikisstjórnin gert til að framfylgja samþykkt Al- þingis um endurheimt íslenzkra handrita, sem geymd eru í dönsk um söfnum, og hverjar horíur eru um lausn þess máls? II. Fyrirspurn til ríkisstjórnar- VerSlauna skal þá er fegursf fala í útvarp HELGI HJÖRVAR og Rósa Hjörvar, kona hans, hafa stofnað sjóð til að veita þeim mönnum heiðursgrip til minja, sem fegurst tala íslenzka tungu í útvarp. Sjóðurinn heitir: Heiðursverð- launasjóður Daða Hjörvar og stofndagur hans er 5. nóvember 1958. Heiðursgripurinn er í þrennu formi: 1) Peningur úr gulli, 5—6 sm í þvermál, myndsleginn á báðum hliðum (eftir því sem nánar verð ur ákveðið) og þessi áletrun: — Fyrir frábæran flutning íslenzkr- ar tungu í útvarp. — Til heiðurs og minja. 2) Peningur úr silfri, 10—11 sm í þvermál, myndsleginn á efri hlið (höfuðmynd af ungum manni við hljóðnema o. s. frv.) og þessi áletrun með rönd pen- ingsins: — Til heiðurs og minja fyrir fagran flutning íslenzkrar tungu í útvarp. 3) Bronzipeningur, sleginn í sama móti og silfurpeningurinn. Bronzipening skal ekki veita nema ungum mönnum, 25 ára og yngri. Nafn þess sem heiðursverðlaun hlýtur skal grafa á þar til gerð- an flöt á peningnum. Heiðursviðurkenning þessi skal veitt fyrir fegurstan flutn- ing málsins eingöngu. Þó að sjón- varpað verði eða önnur ný tækni komi til, skal meta túlkun radd- arinnar einnar. Meta skal mest einlæga tjáning, en miður rík tilbrigði eða leikbrögð í formi. Fimm manna dómnefnd, til- nefnd eftir ákveðnum reglum úthlutar verðlaununum. Dregið í vöru- happdræítinu í GÆR var dregið í 11. flokki Vöruhappdrættis SlBS. Dregið var um 600 vinninga að fjárhæð samtals 745 þúsund krónur. Hæstu vinninga hlutu eftir- talin númer: 200.000,00 kr.: 64509. 50.000,00 kr.: 19531. 10.000,00 kr.: 2431 5268 7447 11965 12089 36740 39824 48569 54048 59736. 5.000,00 kr.: 7750 8663 12851 17344 18390 27879 32248 36392 40259 46957 51878 53531 55072 60755 63005. innar um framkvæmdaáæfiun um hafnargerðir o. fl. Frá Ás- geiri Sigurðssyni. Hvað hefur gerzt í sambandi við þingsályktun þá, er samþykkt var á síðasta þingi um fram- kvæmdaáætlun um hafnargerðir, endurskoðun hafnarlaga og laga um hafnarbótasjóð? 12219 31663 50893 Cerir ísland sérsamning við Fœreyjar OSLO, 5. nóv. — Norska blaðið Aftenposten segir frá því í fyrra- dag, að blað færeyska þjóðveld isflokksins, „14. september“, hafi átt viðtal við íslenzka sjávar- útvegsmálaráðherrann, Lúðvík Jósefsson, og hafi hann sagt að Færeyingar gætu sennilega gert sérsamning við Islendinga um stunda langlínuveiðar á íslenzk- um fiskimiðum. — Það er full ástæða til að taka sérstiiðu Færeyinga til yfir- vegunar og vinna að gagnkvæm- um samningi íslendinga og Fær- eyinga um línu- og handfæra- veiðar, sagði ráðherrann. Hann lagði til að lögþing Færeyja og Alþingi islendinga settu sem fyrst á laggirnar nefnd, sem at- kúttera sem veiða á handfæri og hugi þetta mál nánar. ef tirvæntingu"! Beit af henni nefið VARSJÁ, 5. nóv. Reuter. — í dag var Marian Majewski dæmdur í þriggja ára fangelsi af dómstóli í Mið-Póllandi, fyrir að bíta nefið af konu sinni í rifrildi, sem hófst þegar hann kom drukkinn heim. Sparisjóður Fljóts dalshéraðs stofn- aður EGILSSTAÐIR, 5. nóv. — Á sunnudaginn var hér haldinn stofnfundur Sparisjóðs Fljóts- dalshéraðs, en mjög var orðið að- kallandi fyrir héraðið að hér yrði komið á stofn peningastofnun'. Mun sjóðurinn hafa aðsetur sitt hér í kauptúninu og Þórður Bene- diktsson skólastjóri, mun veita honum forstöðu. f stjórn sjóðsins voru auk hans kosnir þeir Jónas Pétursson á Skriðuklaustri og Helgi Gíslason á Helgafelli. í DAG kl. 4 verður oþnuð í Boga- sal Þjóðminjasafnsins sýning á myndum sovézkra myndiistar- manna. Mun menntamálaráð- . , „ ... herra, Gylfi Þ. Gíslason, opna ÞUFUM, 4. nov.: - Snjolaust er sýninguna og viðstaddir verða i byggð og oðum leysir af fjoll- forset. íslands Qg 3endiherra 1 um snjo þann, er geroi nylega Fréttir úr N-ís, Mynd af finnsku landslagi eftir iistamanninn Veireiskij Ouest Sýning á myndum sovézkra listamanna opnuð í Þjjoðminjasafninu og góð veður jafnan, en nokkrar úrkomur. Talið er að erninum fækki, en þó haldast hér við í ísafirði ein hjón, sem verpa venjulega í Arnarstapa. Fóðurskoðun og ásetningur er nú að byrja í sveitum hér í Djúpinu. Ennþá er unnið við að hlaða upp kanta við brúna á Botnsá. Annars er brúin orðin opin til umferðar. — P. P. Sovétríkjanna hér á lanai. Sýning þessi kemur hingað i skiptum fyrir íslenzka listsýn- ingu, sem ákveðið hefur verið að fari utan í apríl í vor. Er hér um að ræða 186 grafikmyr.dir eftir sovétlistamenn. Hefur þeim verið komið fyrir í Bogasalnum og anddyri Listasafnsins á annarri hæð. Verður sýning þessi opnuð almenningi kl. 6 e. h. Með sýningunni komu hingað til lands listfræðingurinn Sako- lova Natali og Vereiskij Ouest, sem á nokkrar myndir á henni gerðar í ýmsum löndum, og tjáði hann fréttamönnum í gær að hann væri búinn að sjá margar fyrirmyndir, sem sig langaði til að reyna að vinna úr hér á Is- landi. Hafa þau dvalizt hér í hálfa aðra viku og komið mynd- unum fyrir. Myndirnar, sem hér eru sýnd- ar, eru flestar unnar a síðu.-tu árum. Eru það landsiagsmyndir fiá ýmsum héruðum Sovétríkj- 1 1 anna og nokkrar frá öðrum lönd- um, og myndskreytingac ur bók- um. Þegar sýningunni lýkur hér verða myndirnar sendar á sýn- ingu í Sviss. — Demókratar Framh. af bls. 1 fram, að hin efnahagslega stöðn- un í landinu hafi átt stóran þátt í sigri Demókrata, enda þótt í kosningahríðinni hafi ekki verið deilt um ákveðin grundvallar- vandamál. Vandamálin á hverj- um stað sem og persónuleg fram koma frambjóðendanna voru einnig mikilvægt atriði í kosn- ingabaráttunni. Aukin áhrif verkalýðsleiðtoga Margt virðist benda til þess, að verkalýðssamtökin fái aukin áhrif á hinu nýja þingi eftir að Demókratar unnu nokkra merki- lega sigra í norðurríkjum Banda- ríkjanna. Búizt er við að Demó- kratarnir að norðan muni hafa yfirhöndina í þingflokknum og draga úr áhrifum Demókratanna frá suðurríkjunum, sem eru þekktir að því að vera íhaldssam- ari en flokksbræður þeirra í nor ð ur rí k j unum. Lög um ótakmarkað vinnufrelsi í sex ríkjum voru kosningarn- ar í gær í rauninni jafnframt „þjóðaratkvæði“ um láyktun þá til laga, sem felld var í Ohio, Kaliforníu, Washington, Color- ado og Idaho, en samþykkt í Kansas. Ályktunin felur í sér bann við samningum milli vinnu- veitenda og launþega um það, að fyrirtæki hafi ekki aðra menn í vinnu en meðlimi verkalýðsfé- laga. Verkalýðsleiðtogar í Was- hington benda á, að niðurstöður kosninganna muni leiða til þess að þingið leggi meiri áherzlu á félagsmálalöggjöf og felli álykt- unina um ótakmarkað vinnu- frelsi. Átján ríki hafa þegar sam þykkt lög um ótakmarkað vinnu- frelsi. Tvö fjölmennustu ríkin Úrslit kosninganna í tveimur «**! fjölmennustu ríkjum Bandaríkj- anna, New York og Kaliforníu, vöktu langmesta athygli. William Knowland öldungadeildarþing- maður Repúblikana og einn helzti leiðtogi flokksins bauð sig fram til ríkisstjóra, en ríkis- stjórinn Goodwin Knight bauð sig í hans stað fram til öldunga- deildarinnar. Báðir þessir Repú- blikanar töpuðu. Demókratinn Edmund Brown var kosinn ríkis- stjóri með um milljón atkvæða meirihluta, en Clair Engle var kosinn í öldungadeildina. Demókratar unnu alls 13 ný sæti í öldungadeildinni í gær. Áður höfðu þeir unnið sæti Maine í öldungadeildinni. í full- trúadeildinni er búizt við að Demókratar vinni um 40 ný sæti, þegar lokið er atkvæðatalningu, en hún stóð enn yfir seint í kvöld. Eisenhower bjartsýnn Á fundi með fréttamönnum í dag sagðist Eisenhower forseti hafa orðið fyrir vonbrigðum með úrslit kosninganna, en hins veg- ar væri hann bjartsýnn á áfram- haldandi samstarf við þingmeiri- hlutann. Hann kvað niðurstöður kosninganna ekki gefa tilefni til endurskoðunar á utanríkisstefnu Bandaríkjanna, hún yrði óbreytt. Forsetinn kvaðst mundu halda áfram að berjast gegn dýrtiðinni og leitast við að koma jafnvægi á bandarískt efnahagslíf. Hann neitaði að láta nokkuð uppi um það, hvor væri sennilegra for- setaefni 1960, Nixon eða Rocke- feller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.