Morgunblaðið - 06.11.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1958, Blaðsíða 4
4 M O K C V N B IVA Ð 1 Ð Fímmtudagur 6. nóv. 1958 agbók 1 dag er 310. dagur ársins. Fimmtudagur 6. nóvember. Árdegisflæði kl. 00,26. Síðdegisflæði kl. 12,57. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opm all- an sólarhringinn. Lælcnavörður L. R. (fyrir vivjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 2. til 8. nóv. er í Laugavegs-apóteki, sími 4046 Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudógum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla viraa daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka dag'a kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 1S—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsregi 9 er opið daglega kl. 9—ZC, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. I.O.O.F. 5 = 1401168% = Spilakv. S Helgafell 59581177 IV/V — 2 Brúðkaup Sunnud. 2. nóv. voru gefin sam an í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal, ungfrú Arnbjörg Gunn arsdóttir frá Fremri-Kotum í Skagafirði og Ólafur S. Ólafsson, bóndi í Garðshorni í Kræklinga- hlíð. — S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni, Hruna, ungfrú Sólborg Ingibjörg Guðmundsdótt- ir, Siglufirði og Kjartan Jóhann- e® Þorgeirsson, rennismiður, frá Túnsbergi. ffgAheit&samskot Áheit og g.jafir á Stranda- kirkju afh. Mbl.: ÍH 100; Lúlla 200; EÞ 50; SV 100; Helga 20; GS 60; XO 50; Sólveig 500; EG 20; AÁ 100; NN 200; SG 200; GP 10; Kr. K 25; Gömul og ný áh. ÍB 100; GT JB 100; AJ 100; SE 50; SJ 15; NN 25'; Þórdís 10; Ó og G 200; MS 25; NN 25; Gömul áh. frá XX 200; NN 500; Magga 50; GG 100; DJ 20; HS 50; Gömul áh. frá SG 50; Guð- björg 30; GF 30; NN 10; NN 5; JG 1500; NN 30; Áh. frá B og S 7; RMJ 220. Lamuða slúlkan, I G A kr. 100. Ymislegt Orð Ufstins: — Þá hefur hann síðan sagt: Sjá, ég er kominn til að gjöra vilja þinn. Hann tekur burt hið fyrra, til þess að stað- festa hið síðara. Og samkvæmt þessum vilja erum vér helgaðir með fómargáfu líkama Jesú Krists eitt skipti fyrir öll. — (Hebr. 10, 9—10). Skipin Eimskipafélag íslands h. f.. - Dettifoss fer frá Korsör í dag. — Fjallfoss fer frá Hamborg í dag. Goðafoss fór frá Reykjavík 28. f. m. Gullfoss fór frá Hamborg 5. þ. m. Lagarfoss er í Reykjavík. — Reykjafoss fór frá Hull 5. þ.m. Tröllafoss fór frá Reykjavík 2. þ. m. Tungufoss fór frá Hamborg 4. þ.m. — Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell Skrifstofustarf Stúlka með stúdentspróf úr ver/.lunarskólanum óskar eftir atvinnu. Uppl. í sima 33666. Einbýlishús Höfum til sölu af sérstökum ástæðum nýlegt ein- býlishús við Sogaveg. Húsið er 90 ferm., 3 herb. og eldhús, þvottahús, baðherbergi og geymsla. Verð kr. 230 þús. Útb. kr. 100 þús. Allar nánari upplýsingar gefur !JFrrRlrMy»V Ingólfsstræti 9B, sími 19540 Opið alla daga frá kl. 9—7. Nú stendur yfir í Genf ráðstefna stórveldanna um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. Aðal- fulltrúarnir eru: Wadsworth frá Bandaríkjunum, Tsarapkin frá Rússlandi og Ormsby-Core frá Bret iandi. er á Raufarhöfn. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell los-ar á Norð urlandshöfnum. Dísarfell væntan- legt til Reykjavíkur 8. þ.m. Litla- fell fór í gær frá Reykjavík. — Helgafell fór frá Siglufirði 4. þ. m. Hamrafell fór í gær frá Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Askja fór frá Reykjavík 30. f.m. áleiðis til Jamaica og Cuba. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í dag. Esj-a er á Austfjörðum. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er vænt anleg til ísafjarðar í dag. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær. ggFlugvélar Flugfélag íslands li.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 08,30 í dag. Væntaniegur aftur til Reykjavík- ur kl. 15,00 á morgun. — Innan- landsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksf jarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Fagurhólsmýi-ar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg til Reykjavíkur kl. 18,30 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló, fer síðan til New York kl. 20,00. — HFélagsstörf Kvenfélag Laugarnessóknar! — Konur, munið að skila munum í kirkjukjallarann föstudaginn 7. nóv., frá kl. 2—6. . Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur spila- og skemmtifund í Tjarnarkaffi í kvöld, og hefst ki. 8,30 e.h. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stúkan Hálogaland, eidri deild, heldur fyrsta fund sinn í Templ- arahöllinni í kvöld. Lesið auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu. Ferðarfkrifstofa Páls Arasonar efnir til myndasýningar í Breið- firðingabúð föstudagskvöldið 7. þ. m., kl. 8,30. Sýndar verða myndir frá ferðum, sem voru farnar s. 1. sumar. Allir ferðafélagar frá s. 1. sumri velkomnir. Kvenfél. Keflavíkur minnir fé- lagskonur sínar á bazarinn á morgun, föstudag og biður þær að skila munum á hann í dag. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Bjarni Bjarnason frá 25. okt. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jðnasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Kristján Þorvarðsson til 28. þ. m. — Staðgengill: Eggert Stein- þórsson. — Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Tliorodd- sen. — Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. - mtíf mvvgwnkMjjmUs — Peningagræðgi er undirrót- in að a. m. k. helmingnum af öll- um illverkum, sem frami;. eru í heiminum. — Fjárskoi'tur er þá sennilega undirrótin að hinum helmingnum. Jæja, ég sé, að þú hefur keypt þér nýja skó. Það er haft fyrir satt, að inn- an danska kommúnistaflokksins skiptisst menn nú í tvo hópa — akselista og kommúnista. //y/ Herramir eru beðnir um að yfir- gefa geiinfarið í bili. Manima ætlar að þvo. FERDIIM AIMD Ást er íþróttum betri Sjálfsafgreiðsla ! — Mér hefur verið sagt, að þú hafir nýlega eignazt erfingja. Ég óska þér til hamingju. — Það er ástæðulaust. Maður með mín laun eignast aldrei erf- ingja — aðeins börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.