Morgunblaðið - 06.11.1958, Síða 13

Morgunblaðið - 06.11.1958, Síða 13
Fimmtudagur 6. nóv. 1958 MOR CVNBL AÐIÐ 13 Sigríður Andrésdóttir F. 9. 9. 1880. — D. 30. 9. 1959. KveSja frá tengdadóttur. ★ í helgri minning lít ég liðna daga, er leiðir okkur skilja á iótðu nú, og söm að dáðum öll þín ævisaga endurspeglar hjartans göfgi og trú. Hið góða og fagra, gullið sálar þinnar þú gafst í stórum fórnum alla tíð, þú leiddir aðra lífsins rétta stiga og lýstir ávallt kærleiksrík og blíð. Frá æsku minni átti ég ástúð þína, sem aldrei brást, en vakti yfir mér, og sanna blessun breiddi á vegu mína, það bjarta ljós er ætíð skein frá þér. í gleði og sorg var gott hjá þér að vera. þitt góða hjarta var svo skilings- ríkt. Með guði þínum gekkstu ævin- lega og göfugt starf í trú, var honum vígt. Mín ástarþökk er öllum orðum stærri, en allt hið liðna drottinn launi þér. Þín bjarta mynd nú býr í minn- ing kærri, sem blessa ég og geymi í hjarta mér. í himin guðs míns hinzta kveðja stígur í helgri trú, ég bið þess vina mín, að eilífð fögur faðminn mót þér breiði, og frelsarinn sé leiðarstjarna þín. Hljóðkútar Nýkomnir hljóðkútar í eftir- tald-ar bifreiðir: Alla Fiat-bíla. Clicvrolel fólksb. ’50—’56 6 cyl. Cbevrolet vörub. ’41-56 6 cyl. Dodge fólksb. ’53-’56 6 cyl. Dodge vörubíla ‘37-’55 6 cyl. Ford fólksb. ’42-‘54 6 og 8 cyl. Ford vörub. ‘42-‘53 6 og 8 cyl. Ford Angela og Prefeet ‘54-‘57 4 cyl. — Ford Consul ‘55 4 cyl. Ford Zbephyr ‘55 6 cyl. Mercedis Henz 220 og 180 ‘55 niodel. Studcbaker fólksbíla ‘42—‘46. Opel ‘55—‘57. OHIK^ VÉLBÁTAR Til sölu eru 3 vélbátar, ca. 81, 25 og 16 smálesta. Sá fyrstnefndi er byggður 1946 og í þokkalegu standi hitt eru eldri bátar í góðu standi. — Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor Björn Ólafs. LANDSBANKI ÍSI ANDS Reykjavík. 4ra herb. íbúð á III. hæð við Gnoðarvog. — íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Sér hiti. Nánari upplýsingetr hjá EINARI SIGURÐSSYNI, Ingólfsstræti 4, sími 16767. Stofa óskast til leigu Einhleypur maður óskar eftir að fá stóra stofu, eða tvær minni, til leigu næstu daga. Þarf að hafa aðgang að baði Æskilegt væri að fá morgunkaffi á sama stað. Komið gæti til mála að fá stofu með húsgögnum. — Upplýsingar í síma 16837. ATVINNA 2 karlmenn geta fengið atvinnu við iðnað. Uppl. í verksmiðjunni, Brautarholti 26. Sútunarverksmiðjan h.f. bœsgœtis- og tóbaksverzl un á góðum sölustað í bænum til sölu strax. Tilboð sendist í pósthólf 589 fyrár föstu- dagskvöld. Karlmtmnsreiðhjól var tekið úr porti hjá Morgunbl. í sl. mán. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um hjól þetta, eru vinsaml. beðnir að hringja í Morgunblaðið strax. JUorgmiliIafcií) Slmi 2-24-80 Prófarkalesara Vantar þrjá daga I viku Uppl. á ritstjórn JIJiimiJSiiM&ww kosnin í bdkaverzlanir ÚTGEFANDI Vlercedes Benz vorubíll model 56, 5 tonna með framhjóladrifi. Tilvalinn til mjólkurflutninga til sölu. — BÍLAMIÐSTÖÐIN V AGN Amtmannsstíg 2C — sími 16289 — Aukavinna — Saumastúlkur, vanar hraðsaumavélum, geta feng- ið vinnu, hálfan dag, hluta úr degi eða á kvöldin. Þægilegt fyrir stúlkur sem búa í Norðurmýri eða Hlíðunum. Sendið tilboð merkt: „Vinna — 4123“, til afgr. blaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld. Ný bók — Ný bók tslenzkir bókamenn hafa ávallt kunnað að meta vel gerðar þjóðlífsmyndir. Þessi bók inniheldur margar slíkar. „Flestir eða allir kaflar bókarinnar einkenna sig af fögru máli og frásagnalist". — Umboðsmaður sími 34690 UMBÚÐmPPIB Nýkominn hvitur umhúðapappír, 40 cm. og 57 cm. rúllur. BJÖRGMN SCHRAM UMBOÐS-OG HE/LDVERZLUN SÍMI 2-43-40

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.