Morgunblaðið - 06.11.1958, Síða 11

Morgunblaðið - 06.11.1958, Síða 11
Fimmtudagur 6. nóv. 1958 M O R C V N B L 4 Ð I Ð 11' ÖRN CLAUSEN Málf’utningsskrifstofa. héraðsdómslögmaður Bankastræti 12 — Sim: 13499. Gfsli Einarsson héraðsdóiuslögma lur. Málflutningsskrifstofa. I.augavegi 20B. — Sími 19631. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pélursson Aðaistræli 6, III. liæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Simi 14416. Heima 13533. Félagslíi Körfuknattleiksæfingar iKF. Körfuknattleiksæfingar X- þróttafélags Keflavíkurflug- vallar fyrir 2. flokk og byrjend- ur hefjast í íþróttahúsi barna- skólans í Keflavík föstudags- kvöldið 7. þ.m. kl. 19,10. Áríð- andi að allir sem ætla að æfa körfu með iKF í vetur mæti stundvíslega til innritunar. Stjórn IKF. Körfuknattleiksdeild KR. Stúlkur, munið æfinguna í kvöld kl. 7—8 í íþróttahúsi Há- skólans. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur ársgjaldið. Stjórnin. Armenningar — Handknattleiksdeild. Æfingar í kvöld að Háloga- landi. Kl. 6 III. flokkur karla. Kl. 6.50 Meistara- og I. og II. flokkur karla. Kl. 7,40 Kvenna- flokkar. Mætið stundvíslega. — Þjálfarinn. Þróttarar. — Aðalfundur handknattleiksdeildar er í kvöld kl. 8,30 að Aðalstræti 12, uppi. Fjölmennum. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið FRAM Fjöltefli í félagsheimilinu i kvöld kl. 8,30 fyrir alla félaga 16 ára og yngri. Mætið stundvís- lega og hafið með ykkur töfl. Stjórnin. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 í GT- húsinu. Inntaka. Skemmtileg hagnefndaratriði. Eftir fund verð ur Húla-hopp sýning. Endurupp- tökufundur kl. 8. — Æt. St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æt. • Samkomur KFUK — Ud. Allar ungar stúlkur velkomn- ar á fundinn í kvöld kl. 8,30. Sveitastjórurnir. ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpraeðisherinn. í kvöld kl. 20,30: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. Fíladelfía. Samkoman fellur niður í kvöld. Næsta sunnudag verður Biblíu- skólinn settur kl. 4 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma verður haldin í Hjálpræðis- hernum föstudaginn 7. þ.m. kl. 8,30 s.d. Allir velkomnir. Ólafur Björnsson frá Bæ. K. F. U. M. — A.d. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason segir minningar. Allir karlmenn vel- komnir. St. Hálogaland 1. fundur eldri deildar verður í kvöld, fimmtudag kl. 8,30 stundvíslega í Templarahöllinni, Fríkirkju- veg 11. — Þar verða teknar ákvarðanir um fram- tíðarstarfið, sýndar kvikmyndir o. fl. UNDIRBtJNINGSNEFND. PRENTNEMI Reglusamur ungur piltur, getur komist að sem nemi í handsetningu nú þegar. — Tilboð er greini aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugar- dag merkt: „Reglusemi — 4124“. Kvöldvöku SEXTETT < jjjjjjj í Austurbæjarbíói UJ í kvöld kl. 11,15 jjj| og annað kvöld (föstudag) kl. 11,15. RAGNAR "Z BJARNASON ELLY VILHJÁLIUS ss ■3 KK sextett * z Q i Aögöngumiðasala , í Hljó&færahús- inu, HljóSfæraverzlun Sigr. Helgadóllur, Veslur- veri og í Austurbæjarbíói Pantanir seldar kl. 4 í dag heldur Kvenfélagið Hringurinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 7. þ.m. kl. 8,30 e.h. Allur ágóðinn rennur til Barnaspítalasjóðs Hringsins. — Meðal annarra skemmtiatriða eru: Fjölbreytt tízkusýning, gamanvísur, sungnar af þekktum borgara, gamanþáttur, eftirhermur, hljóm- list og margt fleira. Dansað til klukkan 2. — Aðgöngumiðar seldir í Litlu Blómabúðinni, Banka- stræti 14. — Styrkið gott málefni um leið og þið skemmtið ykkur. — Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 8. nóvember 1958 klukkan 3 síðdegis. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag íslenzkra leikara: s 1 e C/5 <v CQ Revíettan Rokk og Rómantik Sýning í Austurbæjar- bíói í kvöld kl. 9. Að'göngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 2 í dag, sími 11384. Aðeins 3 sýningar eftir j Hotel Kongen ai Danmark — Köbenhavn HOLMENS KANAL 15 C. 174 Herbergi með morgunkaffi frá dönskum kr. 12.00. I anðborgmni — rétt við höfnina. x M H FIMMTUDAGU1 Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur Númi Þorbergsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 17985. Ingólfskaffi DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Sími 12826.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.