Morgunblaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 16. nóv. 1958 MORCV1SBL4Ð1Ð 7 VlK VÍK Keflavik — Suðurnes Sunnudag i eftirmiðdagskaffinu leikur Sigfús Hall- dórsson sígilda tónlist. Um kvöldið verða leikin gömul dægurlög frá kl. 9—11,30. Skemmtið ykkur í góðum húsakynnum. Njótið góðra veitinga og hlýðið á góða músik. MATSTOFAN VlK. Snyrting Frakkastíg 6a fyrir neðan Hverfisgötu. Sími 23429 Tökum aftur andlitsböð og handsnyrtingu. Önnumst einnig permanent og hárlagningu. Flösu og olíumeðferð. SNYRTING Frakkastíg 6a. Sendisveinn Röskan sendisvein vantar okkur strax. Vinnutími 6—12 f.h- afgreiðslan. Sími 22480- Vogar og nágrenni Kúrenur Kakó Rúsinur Kókósmjöl Súkkat Möndlur Flórsykur Púðursykur Apríkósukjarnar Síróp Vogabúð Karfavog 31 — Sími 32962. Ný bók: * fllafur Lárusson Lög og saga í>eir sem fylgzt hafa með því, sem ritað hefir verið um sögu lands og þjóðar undanfarin ár munu einkennilega oft hafa rekizt á nafn próf. Ólafs Lárussonar. Hann hefir þó ekki ritað stórar bækur um þau efni, heldur einungis ritgerðir er birzt hafa á víð og dreif í tímaritum og safn- ritum innanlands og utan. En í þessum ritgerðum hefir hann ævinlega tekið til rannsóknar hin þýðingarmestu atriði þjóðarsögunnar, og æðioft rakið þar atriði er ekki höfðu áður orðið fræðimönnum að umræðuefni. Því er það, að saga lands og þjóðar verður nú ekki rituð eða skýrð án þess að taka afstöðu til þess er hann hefir ritað þar um. Snjallar hugmyndir og traust rök eru einkenni rita hans, og frásaga hans er lifandi og alþýðleg. í þessari bók er prentað safn helztu ritgerða próf. Ólafs. Hún mun verða þeim fjölmenna hópi, sem hefir j yndi af sögu þjóðarinnar forvitnilegur lestur og uppá- haldseign. Hloðbúð Hreingerningar Húsamálun. - Sími 22728. — Pípur svartar og galvaniseraðar, frá >/2—2“. — Rennilokur, ofn- kranar. Baðker og tilheyrandi. Á. Einarsson og Funk. hf. Sími 13982. Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. Sími 16990. Mikið úrval af þurrkuðum blómum Kynnið yður verð og gæði. Blóma- og ' grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. — Sími 16990. Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Plast bleyjubuxur smelltar og ósmelltar. M-argar gerðir. Verð frá kr. 13,85. Langavegi 35. (3 tröppur upp). Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Náttföt Og samfestingar á telpur Og drengi. Mikið og gott úrval. Verð frá kr. 37,90 settið. Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Sólrún Laugavegi 35. (3 tróppur upp). Sokkabuxur á börn. Margir litir. Verð 'rá kr. 46,25. Sokkabuxur á eldri telpur, með sokk, svartar og bláar. Verð frá kr. 108,56. Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Hjólbarðar og slöngur 450x17 500x16 560x15 590x15 600x16 640x15 700x20 1000x20 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Útígallar, íhr<>ttaföt, rauð, blá, brún, þrjár stærðir. — Verð kr. 122,65. — Utigallar, samfestingar, blá, rauð. Verð aðeins kr. 75,00. Gammosíubuxur með rennilás, bláar, hvitar. Verð 44,65. — Gammosíubuxur, ullar, margir fallegir litir, 3 stærðir. — Verð frá kr. 73,15. Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Tvíbura kerruvagn til sölu. — Upplýsingar í síma 33584. — I LINDARGOTU 25 Fótsnyrting Ég undirrituð vinn nú aftur við fótsnyrtingu á Laufásv. 5. Fastur viðtalstími minn verð- ur fyrst um sinn kl. 2—4, en á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. — Sími 13017. Þóra Borg Jörð til sölu Hálf jörðin Eiði (Eiði 1.) í Eyrarsveit á Snæfellsnesi er til sölu. Á jörðinni er tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús, ásamt fjósi, fjárhúsi og hlöðu. Rafmagn og sími er á jörðinni og akvegur heim í hlað. Jörðin selst með eða án áhafnar og verkfæra. — Nánari upplýs- ingar gefur: Emil Magnússon Verzlunarstjóri. Grundarfirði. Barnavagn til sölu. 10443. - Upplýsingar í síma Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeic J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385, ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðslu, er la.igtum ódýrrra að auglýsa í Mcrgunblaðinu, en < öðrum blöóum. — JHorgttttfcladid Öndvegisrit frá Isafold Matthías Jochumsson: Ljóðmæli II. bindi, þýdd ljóð. Um 750 bls. Árni Kristjánsson sá um útgáfuna. ☆ í þessu hinu síðara bindi ljóðm&la séra Matthíasar, eru öll þau kvæði, að kalla, sem hann þýddi á langri ævi, meðal þeirra stórfrægar ger- semar heimsbókmenntanna eins og Friðþjófssögu Tegnérs og Manfreð eftir Byron lávarð. Eins og í fyrra bindinu eru kvæðin flokkuð eftir efni: Fyrst koma sögu- Ijóð þ.e. Friðþjófssaga, Þor- geir í Vík, ,,F“ anriks Stals s“agner“, Bóndinn o. fl., þá sálmar og andleg ljóð, í þriðja flokki ýmisleg kvæði, norræn, ensk, þýzk, frönsk og latnesk, en að lokum Manfreð og myndar fjórða og síðasta kafla bókarinnar. ☆ Þýðingar séra Matthíasar 6er blæ snilligáfu hans og annríkis, enda misstist sjaldan „hið einkennilega og skáldskaparins fiðrildasilki, sem fylgir frumkvæðunum", svo höfð séu hans eigin orð. Margir sálmanna eru miklu fremur endurortir en þýddir, en um þýðingu sína á Man- freð segir skáldið að „aldrei hafi íslenzk tunga leikið sér eins á vörum“ og þá er hann fékkst við að þýða rit „hins geðstóra Bretaskálds".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.