Morgunblaðið - 20.11.1958, Side 4
4
UORCVNBLAÐIB
Fimmiudagur 20. nðv. 1958
Frystingin
FRAMSÓKNARMENN hafa stofnað félagsheimili hér í bæ, þar
sem áður var íshúsið Herðúbreið.
Nú nauðar haust um Hræðslubandalagið
og Hermanns veldisstól.
Þeir vonlaust leita afdreps annað slagið,
•n eygja hvergi nokkurt skjól.
Senn endar þeirra gæfusnauða ganga,
þá gustar köldu um SÍS.
Og „foringinn" mun falla í gleymsku langa,
ea Framsókn verða lögð á ís.
KRT.T
90 ára er í dag hinn góðkunni
atorkumaður, Eyjólfur Stefáns-
son frá Dröngum á Skógarströnd,
búsettur að Hverfisgötu 6B, Hafn
arfirði. Þrátt fyrir þennan háa
aidur, er Eyjólfur enn ern og
hress. Ávullt á fleygiferð, sístarf-
andi og léttur í lund og spori. —
Á 90 ára afmæli þessa mæta
manns, munu margir senda hon-
um hlýjar óskir, með þakkiæti fyr
ir góð kynni. — B. J.
pSfHiónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína unjfrú Erla Guðrún
Bandaríkjamenn eru snillingar
í að kynna eftirminnilega nýjar
vörutegundir, eins og eftirfarandi
saga sýnir:
Maður nokkur var á gangi um
stóí’t vöruhús í New York. Sér
til undrunar kom hann allt í einu
auga á 20 dala gullpening á gólf-
inu — óhætt mun vera að segja,
að slíkt sé mjög óvenjulegt á þe<ss-
um síðustu og verstu tímum. —
Enda stóðst hann ekki mátið. Svo
lítið bar á, lét hann vasaklútinn
sinn detta ofan á gullpeninginn.
Hann reyndi að taka gullpening-
inn upp með vasaklútnum. Það
reyndist þó ekki auðvelt. Er hann
hafði baslað við þetta ofurlitla
stund og reynt að fara eins laumu
FERDINAIMD
Glettur spepilsins
íiíft CwriaETP, L Bt B«« «
lega að þessu og hann gat, kom
allt í einu á vettvang prúðmann-
legur og strokinn afgreiðslumað-
ur og sagði kurteislega:
— Herra minn! Ég held, að ég
geti með góðri samvizku mælt
með nýjustu límtegundinni okkar
við yður. Þér hafið nú sjálfur
reynt, hversu frábær hún erl
— Er þetta feríiaskrifstofan? Mi*
langaði til að a.panta sumarleyfis-
ferðina til Feneyja!
Á
Yfirmaður frönsku leynilögregl
unnar hefur miklar áhyggjur af
tilkomu far-þegaþotanna.
— Morðingi eða þjófur getur
komizt til Melbourne, Buenos
Aires eða Hong Kong, áður <.n við
höfum fullgert handtökuskipur*-
1 ina, segir han».
Miklatorg
Þar til unnt er að mála á ak-
brautir Miklatorgs á nýjan íeik,
er nauðsynlegt að viðliafa fyllstu
gætni í akstri um torgið og hafa
vel í huga þær reglur sem gilda
um akreina akstur á því.
Morgunblaðio hirtir J>ví hér aft
ur uppdrátt af torginu með ak-
reinum.
Umferðarréttur um torgið er í
þess getið að sama er hvor akrein
valin er, ytri eða innri, þó get-
ur sá sem ekur í ytri akrein ekki
ekið fram hjá gatnamótum Mi*klu-
brautar. Fram hjá gatnamótum má
einungis aka í innri akrein.
Eðlilegast er að velja alltaf
vinstri akrein í aðkeyrslugötu og
ytri akrein í hringnum ef aka
skal út úr hringnum við næstu
gatnamót.
03
Miiklctbra.ivi
aðalatriðum sá að umferð um
torgið á rétt eins og áður gagn-
vart umferð úr aðliggjandi göt-
um.
Umferð um innri akrein á rétt
gagnvart þeirri í ytri akrein en þó
hvílir sú skilyrðislausa skylda á
þeim sem ekur í innri akrein og
ætlar yfir ytri akrein út úr torg-
inu að gefa stefnumerki, eða á ann
an ótvxræðan hátt er lög mæla
fyrir.
Um akstur inn í torgið skal
agbók
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðir.ni er opin all-
aa sólarhringinn. LæKnavörður
L. R. (fyrir viijanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 16. til 22.
nóv. er í Reykjavíkurapóteki, sími
11760.
HafnarfjarSar-apótek er ipið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16.
Nætur- og helgidagslæknir í
Hafnarfirði er Ólafur Einarsson,
sími 50952.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 1S—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—ZC, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidnga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
@ Helgafell 595811217 VI. — 2.
0 Helgafell 595811222 ,'I. — 4.
Aukafundur.
I.O.O.F. 5 = 14011206% = Fl.
□ Gimli 595811207 — 1 Frl.
Atkv.
RMR — Föstud. 21. 11. 20. —
HS — K — 20,30. — VS — K
— Hvb.
■> AFMÆU *
70 ára er í dag Loftur Sigfús-
son, Brunnstíg 3, Hafnarfirði. —
Hann verður í dag staddur á heim
ili dóttur sinnar, Tjarnarhr. 29.
Kristjánsdóttir, Bugðustöðum, —
Dalasýslu og Halldór Magnússon,
verzlunarmaður, Smáratúni 13,
Selfossi. —
ggjFlugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Gull-
faxi er væntanlegur til Reykjavík
ur kl. 16,35 í dag frá Kaupmanna
höfn og Glasgow. Fer til Glais-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08,30 í fyrramálið. — Innanlands
flug: I dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Bíldudals, Egils-
staða, Isafjarðar, Kópaskers, —
Patreksf jarðar og Vestm.eyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjaiðar, Kirkjuhæjarklaust
urs, Vestmannaeyja og Þórshafn-
ar. —
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg kl. 18,30 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló, fer til
New York kl. 20,00.
Ymislegt
Orð lífsins: — Því að það er
nóg að hafa tímamn, sem liðinn er,
gerrt vilja heitíingjwima og lifað
í sanirlifnaði, gimdu-m, ofdrykkju,
óhófi .... og þess vegna furðar
þá, að þér hlaupið ekki með þeim
út í hið sama spillingardíki, og
þeir lastmæla. (1. Pét. 4, 3—4).
' Munið bazar Barðstrendingafé-
lagsins kl. 3 í dag í Skátaheimil-
inu. — Kvennanefndin.
Málfundarfélagið Þór í Hafnar-
firði heldur fund í Sjálístæðishús
inu, fimmtadaginn 20. þ. m. kl.
8,30. — Stjórnin.
Bazar I.O.G.T. er í Góðtempl-
arahúsinu í dag kl. 2 e.h.
I gær var dregið í myndlistar-
og listiðnaðarhappdrætti Sýn-
ingarsalarins, Þingholtsstræti 27.
Dregið var um 30 vinninga. —
Fyrsta rétt til vals hlaut númer
117. Næsta valrétt númer 623 og
síðan í þessari röð: 876, 1569,
2004, 1105, 1712,, 528, 279«, 2349,
328, 245, 217, 435, 1478, 1091, 462,
2344, 2624, 2834, 293, 2646, 562,
892, 1755, 125, 702, 2324, 1926,
2979. — Handbafar vinningsmiða
hafa valrétt til 20. þ.m. í þeirri
röð sem segir hér að ofan. Eftir
þann tíma fá þeir að velja sér
verk í þeirri röð sem þeir gefa
sig fram við salinn.
O Félagsstörf
Kvenfélag Bústaðasóknar. -
Höldum fund á morgun í Háa-
gerðisskóle kl. 8,30. — Kvik-
myndasýning.
PSlAheit&sainskot
Lamaða slúlkan: N N kr. 100.
-með
ftl ff-