Morgunblaðið - 20.11.1958, Side 6
6
MORCinSBLAÐlÐ
Fimmtuclagur 20. nóv. 1958
KOSNINGABARDAGINN
í FRAKKLANDI
EFTIR fáa daga, eða hinn 23.
nóvember, fara fram kosningar
í Frakklandi. Það er hinn fyrri
af tveimur kjördögum, eins og
skýrt hefur verið frá áður í
grein á þessum stað í blaðinu.
Kosningafyrirkomulagið er þann
ig, að nái frambjóðandi ekki
hreinum meirinluta við fyrri
umferð, fara fram nýjar kosn-
ingar 8 dögum seinna og vinnur
þá sá, sem flest fær atkvæði.
— Kosningafyrirkomulagið er
byggt upp á einmenningskjör-
dæmum og þingsæti eru 465 að
tölu. Frambjóðendur eru um
3000 í Frakklandi. Margir voru
allseinir til framboðs og stóðu
frambjóðendur sums staðar í
biðröð fyrir framan ráðhúsin,
sama kvöld og framboðsfrestur
rann út. Þótti það óvenjuleg sjón
að sjá frambjóðendur standa
þannig í biðröð líkt og um vöru-
skort væri að ræða í einhverri
verzlun. En alldýrt er þetta fyr-
ir frambjóðendurna, því bæði
þurfa þeir að leggja fram nokk-
urt tryggingarfe og eins mun
áróðurinn vera aJlkostnaðarsam-
ur fyrir marga þeirra og er talið
að sumir verði þar mikið að
leggja fram persónulega vegna
þess, að flokkarnir sjálfir eða
flokkssamtökin hafi ekki nægi-
legt fjármagn til þess að greiða
kostnaðinn fyrir frambjóðend-
urna.
★
Fyrir utan hina 3000 fram-
bjóðendur er um að ræða 3000
varamenn. Það er nýmæli í
kosningalögum de Gaulles. Hver
frambjóðandi tilnefnir sinn vara-
mann og verði þingmaður ráð-
herra kemur varamaðurinn í
hans stað. Ekki er til þess ætlazt
að neinar kosningar fari fram á
milli hinna reglulegu kjördaga
í Frakklandi.
Franski innanríkisráðherrann
gaf á dögunum nokkurt yfirlit
um frambjóðendurna og sagði þá
m. a., að meðalaldur þeirra væri
50 ár. En þingmenn á því þingi,
sem rofið var, voru til jafnaðar
milli sextugs og sjötugs. Það
vekur athygli að aðeins 65 kon-
ur bjóða sig nú fram, en við síð-
ustu kosningar í Frakklandi voru
500 konur í framboði.
★
De Gaulle hefur gersamlega
bannað að nafn hans væri á
nokkurn hátt notað í kosningun-
um. Ekki má tala um Gaullista
eða annað þvílíkt. De Gaulle
telur sig standa fyrir utan og
ofan alla flokka en þrátt fyrir
þetta er nafn hans óhjákvæmi-
lega oft nefnt í áróðrinum. Sum-
ir frambjóðendurnir bera stöð-
ugt á sér myndir, þar sem þeir
við eitthvert tilvik hafa verið
ljósmyndaðir ásamt með hers-
höfðingjanum, og það þykir hafa
góð áhrif á fólkið að geta sagt
frá einhverjum gömlum endur-
minningum um síg og de Gaulle.
Jafnvel andstæðingar hans hafa
gripið til þessa ráðs. Er dregið
allmjög dár að þessu í Frakk-
landi og þykir sem ýmsir hafi
þarna lagzt nokkuð lágt.
★
Erlendir stjórnmálafréttaritar-
ar, sem nú eru í Frakklandi og
fylgjast með kosningunum, segja
að svo líti út sem ekki sé um
aðra menn að ræða í Frakklandi
en tóma Gaullista. Hitt sé svo
aftur annað mál, að þeir þykist
skiptast í ýmsa flokka, en allir
eiga þeir þó sammerkt um það,
að telja sig dást að de Gaulle og
vera fylgismenn hans. Komm-
únistar eru hér eina undantekn-
ingin. Allar kosningasamsteypur
eru bannaðar til þess að með
þeim hætti sé ekki hægt að fara
í kringum kosningalögin. — De
Gaulle er sagður hafa bannað
einum helzta foringja hinna
gömlu Gaullista, Soustelle, að
ráðgera nokkurt samband við
hægri menn eftir kosningarnar
og nú koma Gaullistar fram sem
eins konar miðflokkur milli rót-
tækra manna til hægri og vinstri.
Með þessu ætla þeir svo að létta
de Gaulle það nlutverk að verða
sá dómari, sem deilir og drottn-
ar eftir kjördaginn.
★
Eitt er það sem fregnritarar
benda á og það er að nú vilji
hélzt enginn frambjóðandi kann-
ast við fortíð sína í sambandi
við hið svonefnda fjórða lýð-
veldi, sem leið undir lok með
valdatöku de Gaulles. Nú vilja
allir afsaka sig og telja sig þar
hvergi hafa nærri komið, en
ig það dæmi að herráðsforingi
Massus þess, sem forgöngu hafði
fyrir byltingu fallhlífahermann-
anna í Alsír, býður sig fram í
París, en mótframbjóðandinn er
einnig úr röðum hinna svo-
nefndu Gaullista.
Sá glundroði, sem ríkir milli
hægriflokkanna, ætti að gefa
þeim vinstri nokkru meiri von-
ir, en það er sízt af öllu nokkur
eindrægni í þeirra herbúðum.
Sumstaðar er það þó svo, að hin-
ir svonefndu sósíalistar, sem eru
í flokki Mollets, telja sig hafa
miklar vonir, vegna þess að al-
menningur líti á að þeir séu einu
andstæðingarnir, sem geti lagt
frambjóðanda kommúnista að
velli. Annars er almennt búizt
við, að kommúnistar muni mjög
tapa í kosningunum vegna þess
kosningafyrirkomulags að hafa
HIN NÝJA SAHARA. Þannig hugsar hollenzka blaðið Groene
Amsterdammer sér hina stjórnmálalegu eyðimörk í Frakklandi
ettir kosningarnar, þegar ekki verði þar nema tómir Gaullistar,
sem ráði lögum og lofum.
þeirra sé framtíðin í hinu nýju
fimmta lýðveldi de Gaulles. —
Frökkum þykir margt í þessu
sambandi broslegt nú þessa dag-
ana. Nokkrir eru það þó, sem
hafa syo „svarta“ fortíð í stjórn-
málunum, að þeir geta ómögu-
lega þvegið hana af sér og eru
þeir þá kallaðir „hinir fyrrver-
andi“ og þykir sú nafngift engan
veginn góðs viti nú í kosninga-
bardaganum.
Sums staðar er fylgzt með
kosningaúrslitum af sérstakri at-
hygli vegna þess, að frambjóð-
endurnir gefa þá sérstakt tilefni
til þess. í bænum Biarritz býður
sig fram Thomazo ofursti, sem
nefndur er „leðurnefið", en hann
varð landsstjóri á Korsíku, eftir
að Gaullistar hrifsuðu til sín
völd þar í vor. Sá sem er aðal-
andstæðingur hans í Biarritz er
borgarstjórinn þar I borg, en
hann telur sig einnig vera fylgis-
mann de Gaulles. Nefna má einn-
einmenningskjördæmi og er jafn-
vel búizt við að þeir muni tapa
um 100 sætum og fá aðeins 40
þingmenn. Talið er að Poujad-
istum muni einnig stórlega
fækka.
★
Eitt af því, sem talað er um
nú í Frakklandi, að sögn fregn-
ritara þar, er að de Gaulle ótt-
ist ekkert meira en það, að vinstri
mennirnir verði svo gersamlega
undir, að fylgismenn hans sjálfs
fái algera yfirhönd en hann verði
þá fangi þeirra og bandingi. Þeir
sem þannig tala telja að de
Gaulle hræðist Soustelle mest, ef
til slíks kæmi. Þess vegna segja
sumir að de Gaulle geri allt sem í
hans valdi standi til þess að ýta
undir Mollet og fylgismenn hans.
Hvernig sem þessu öllu raun-
verulega er varið, þá er auðséð að
mikið gengur nú á í Frakklandi
og er ekki séð fyrir endann á
því. Kosningarnar virðast hafa
á sér að sumu leyti kynlegan blæ
og broslegan. En hvað sem því
líður, þá er það ómótmælanleg
staðreynd, að nú hlýtur að hefj-
ast nýr kapituli í sögu Frakk-
lands, sá sem kenndur er við
fimmta lýðveldið, enn þá er eft-
ir að vita, hvort sá kapituli verð-
ur farsælli en sá fyrri, sem var
kenndur við fjórða lýðveldið og
endaði svo hryggilega sem raun
varð á.
A¥
♦ *
BRIDCE
♦ *
*¥
AÐ FJÓRUM umferðum loknum
í tvímenningskeppni Bridgefé-
lags kvenna er staðan þessi:
Ósk — Guðrún 761 Eggert Benónýsson og Guðlaug-
Hugborg — Vigdís 739 ur Guðmundsson A — V og þar
Margrét — Laufey 726 gengu sagnir þannig:
Louisa - - Dorothe 704
Unnur — - Steinunn 694 Vestur Norður Austur Suður
Kristín - — Sigríður 685 Pass Pass Pass 3 lauf
Petrína — Sigríður 685 Pass 3 spaðar Pass 3 grönd
Sigríður — Hanna 678 Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar
Fimmta umferð fer fr asn ann- Pass 6 tíglar Allir pass
að kvöld í Sjomannaskólanum
og hefst kl. 8.
Úrslit í 4. umferð í sveita-
keppni I. fl. hjá Tafl- og Bridge-
klúbbnum urðu að:
Hákon vann Horð 90:22
Ingólfur vann Sigurleif 58:26
Svavar jafnt Reimar 49:52
Hafsteinn jafnt Sófus 41:41
Björn jafnt Harald 36:34
Úrslit í 5. umferð:
Sófus vann Björn 63:34
Ingólfur vann Hafstein 51:32
Hákon vann Sigurleif 42:30
Savar vann Harald 84:17
Hörður vann Reimar, sem ekki
mætti til leiks.
1 8. umferð í sveitakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur urðu
úrslit þau, að:
Hörður vann Hall 51:42
Stefán jafnt Sigurhjört 60:59
Ásbjörn jafnt Ólaf 49:47
Hilmar v. Þ: Bergmann 97:60
Elín vann Guðrúnu 87:52
Sveinn vann Unni 64:44
Marinó vann Agnar 87:61
Vigdís v. Þ. Thorlacius 63:43
Úrslit í 9. umferð urðu:
Hörður vann Unni 71:25
Ásbjörn vann Elínu 63:36
Stefán jafnt Hall 46:44
Agnar vann Ólaf 71:64
Sigurhjörtur v. Hilmar 59:40
Vigdís vann Marinó 69:40
Sveinn v. Þ. Bergmann 78:54
Guðrún v. Þ. Thorlacius 61:55
Þessum hluta keppninnar er
því lokið og fjórar efstu sveit
irnar, sveitir Harðar Þórðarson-
ar, Ásbjörns Jónssonar, Sigur
hjartar Péturssonar og Stefáns
Guðjohnsen. keppa um titilinn
Hefst sú keppni n. k. þriðjudags-
kvöld. Einnig hefst þá um leið
tvímenningskeppni fyrsta flokks
og ber að tilkynna þátttöku til
stjórnar B. R.
Spilið er hér fer á eftir kom
fyrir í leik milli sveita Stefáns
Guðjohnsen og Sigurhjartar Pét
urssonar í sveitakeppni Bridge-
1 Ú'ÆSÍ&ZElL j skrifar ur daglega hfinu j
í læknabiðstofu.
EG sat í biðstofu eins af lækn-
um bæjarins fyrir skömmu.
Skammt frá mér sat ung kona
með litla dóttur sína. Telpan var
hin rólegasta, skoðaði blöð og
spjallaði við mömmu sína: Af
hverju ... af hverju? spurði hún
í sífellu. Aldrei hvernig eða til
hvers, frekar en önnur börn.
Móðirin sat fremst á stólbrún-
inni, iðaði öðru hverju í sætinu
og einu sinni, þegar sjúklingur
var búinn að vera lengi inni hjá
lækninum, stundi hún við. Þetta
var sýnilega húsmóðir, sem eins
og allar aðrar húsmæður og mæð-
ur hafði ótal störf, stór og smá,
á sinni könnu, og nú mátti hún
ekki vera að því að sitja þarna
í biðstofunni lengur. Ef til vill
hafði hún skilið uppvaskið eftir,
til að koma í tæka tíð til læknis-
ins. Mig langaði til að segja við
hana, að nú væri hún þó búin að
ná því marki, og nú skyldi hún
bara halla sér aftur á bak í sæt-
inu, skoða blað eða nota þessar
dýrmætu mínútur til að spjalla
við Htlu dótturina, sem var í
bezta skapi og þurfti á athygli
móður sinnar að halda. Móðir
hefur víst aldrei of mikinn tíma
fyrir barnið sitt í öllu þessu ann-
ríki í veröldinni. Mig langaði til
að minna hana á, að hún kæmist
ekkert fyrr að, þó hún iðaði í
sætinu, og að hún yrði áreiðan-
lega miklu viljugri við uppvaskið
hugsa um það, hversu mörg okk-
ar iða í sætinu og slíta taugunum
að óþörfu, ef við þurfum að bíða
einhvers staðar eða bara ef
strætisvagninn okkar tefst við
rautt ljós. Hvíldarstundirnar
yrðu ekki svo fáar hjá þeim, sem
daglega þurfa að fara langar leið-
ir í strætisvögnum, ef þeir höll-
uðu sér aftur á bak í sætunum,
önduðu rólega og slepptu öllum
félags Reykjavíkur. Við annað
borðið sátu þeir Gunnar Pálsson
og Ingólfur Isebarn N — S og
A G 6 4
A 3
D G 10 9 6 5
7
* K 10 5 2
¥ KD G 74
♦ —
* 10 8 5 4
N * 9 8 7
¥ 10 9 5
V A ♦ A 8 4 2
S *D92
D 3
8 6 2
K 7 3
A K G
6 3
Austur lét út hjart.a 10 og spil-
ið vannst með því að kasta hjarta
3 í laufakóng, „svína“ spaða og
trompa svo spaða í borði og A—V
fengu aðeins á trompásinn. N—S
fengu því 1370 fyrir spilið. Á
hinu borðinu sátu þeir Stefán
Guðjohnsen og Jóhann Jóhanns-
son N—S og Sigurhjörtur Péturs-
son og Ewald Berndsen A—V.
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður
Pass 1 tígull
Pass 2 tíglar
Pass 3 grönd
Austur Suður
Pass 2 lauf
Pass 3 tíglar
Allir pass
á eftir, ef hún hvíldi sig þessa áhyggjum þessa stund. Þeir
stund og létti af sér öllum áhyggj
um. En hvað kom mér þetta við?
í
Bara halla sér aftur á bak
og prjóna
NÆSTA sæti sat fullorðin
kona með prjónana sína.
Hendurnar á henni sýndu, að hún
er ekki vön að sitja með þær
í skauti. En nú hallaði hún sér
aftur á bak í sætinu, prjónaði
og brosti öðru hverju að skemmti
legum spurningum barnsins. Hún
naut sýnilega þessarar rólegu
stundar.
Þetta varð til þess að ég fór að
fengju að minnsta kosti meira
fyrir þessa 1,75 en ökuferðina
milli tveggja stöðva.
Þeir sem eiga erfitt með að
sitja rólegir, án þess að hafa eitt-
hvað fyrir stafni, ættu að fá sér
prjóna eins og konan á lækninga-
stofunni. Það virðist alltaf ein-
hver værðarsvipur yfir konum,
sem sitja og prjóna. Ég er næst-
um viss um að konur sem prjóna
þjást miklu sjaldnar af tauga-
þreytu en aðrar. Og svo skyldi
konan á biðstofunni einmitt hafa
verið á leið til læknisins til að fá
„eitthvað róandi“!
Austur lét út hjarta 10 og
A—V fengu 5 slagi eða 100 fyrir
spilið. Sveit Sigurhjartar fékk
því alls 1470 fyrir spilið eða 9
punkta.
Hljómleikar
kammermúsik-
klúbbsins
FIMMTU hljómleikar Kammer-
músíkklúbbsins voru í samkomu
sal Melaskólans s.l. sunnudags-
kvöld. Leikið var divertimento
fyrir stroktríó eftir Mozart og
þriðji Brandenborgarkonsert
Bachs. Hljómleikar Kammer-
músíkklúbbsins eru hverju sinni
viðburður í tónlistarlífi bæjars-
ins og voru þessir ef til vill
meðal hinna ánægjulegustu.
Klúbburinn hefir nú ráðist í það
stórverk að flytja hér alla
Brandenborgarkonserta Bachs,
en þessi meistaraverk hafa
aldrei áður verið flutt hér. Trió
Björns Ólafssonar (B.Ó. Einar
Vigfússon og Jón Sen) lék hið
fagra tríó Mozarts en kammer-
hljómsveit úr Sinfóníuhljómsveit
íslands undir stjórn Björns Ólafs
sonar lék Brandenborgarkonsert-
inn.
Dr. Páll ísólfsson talaði á und-
an hljómleikunum og sagði
meðal annars sögu hinna merki-
legu tónsmíða Bachs, er hlotið
hafa í heild nafnið Brandenborg-
arkonsertarnir. Var ræða Páls
ánægjulegur inngangur að þess-
um einstæðu tónleikum. Salur
Melaskólans var þéttskipaður
áheyrendum og linnti ekki lófa-
klappi fyrr en hljómsveitin hafði
fallist á að endurtaka hálfan kon-
sertinn, allan Brandenborgar-
konsertinn.
Slíka framtakssemi ber að
þakka og meta.
Vikar.