Morgunblaðið - 09.12.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. des. 1958
MORGUNBLAÐ1Ð
5
Ibúbir og hús
til sölu: —
Fokheldur kjallari, 4 herbergi,
eldhús, bað, forstofa, þvotta-
herbergi og geymsla. Kjall-
arinn er lítið niðurgrafinn,
full lofthæð og gluggastærð.
Ibúðin fær sér hitelögn.
150 ferm. hæð, fokheld, við Álf
heima. Ibúðin er á neðri hæð
og má innrétta sem 5 eða 6
herbergja íbúð eftir vild. —
Sér inngangur. Gert er ráð
fyrir sér hitalögn.
4ra lierb. íbúð á neðri hæð, við
Stórholt. Bílskúr fylgir.
4ra herb. falleg risíbúð við
Blönduhlíð.
5 herb. snotur risíbúð, súðar-
lítil, við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, við
Mávahlíð.
Einbýlishús að Suðurgötu. — 1
húsinu er 5 herb. íbúð á hæð
og í risi og 2 herb. og eldhús
í kjallara.
3ja herb. hæð við Hringbraut.
Fjórða herbergið fylgir í
risi.
4ra herb. hæð við Hjalliaveg, í
múrhúðuðu timburhúsi. Mjög
rúmgóð og skemmtileg íbúð.
Bílskúr.
3ja herb. kjallaraíbúð við Lang
holtsveg. Útborgun kr. 80
þúsund.
4ra herb. íbúðir, tilbúr.ar und-
ir tréverk, í f jölbýlishúsi.
Málflutr ingsskrifstofa
VAGINS E. JÓNSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
TIL SÖLU
Til sölu er steinhús í Miðbæn-
um. Gæti verið sérstaklega hent
ugt fyrir matsölu eða fyrir
skrifstofuhúsnæði.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllurr,
augnlæknum. — Gó3 og fljót
afgrciðsla.
TÝLI h.f.
Austurstræti 20.
/s — Kaffi
Heitar pylsur
ÖI, Gosdry'kkir
Tóbak, Sælgæti
KAFFISTOFAN
Njálsgötu 62.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánala, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Rafmagns-
motorar
1 fasa og 3 fasa, ýmsar
stærðir. — Gírmótorar 1 fasa.
Véla- og
-raftækjaverzlu iin h.f.
Tryggvagötu 23. Sími 18279.
íbúðir til sölu
5 herb. íbúð í Austurbæ.
4ra herb. íbúð í Vesturbæ, í
villubyggingu.
4ra herb. íbúð í Kleppsholti. —
Eignaskipti æskileg á 2ja—
3ja herb. íbúð.
3ja herb. íbúð í Austurbæ. —
Eignaskipti æskileg á 4ra
herb. íbúð í Austurbæ.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
TIL SÖLU
4ra herb. góð risíbúð í Hlíðun-
um. —
4ra lierb. íbúo á 1. hæð í Hlíð-
unum.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Langholtsveg.
5 herb. íbúð á 2. hæð, við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Njáls
götu. Bílskúrsréttur.
8 lierb. einbýlisliús í Hlíðunum.
3ja, 4ra og 5 lierb. íbúðir, í
smíðum í Hálogalandshverfi
og víðar.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, lirl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gisli G. ísleifsson, lidl.
Björn Pétursson: fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar: ^ ~8-70 og 1-94-78.
Til sölu m. a.
5 herbergja 148 ferm. glæsi-
leg 2. hæð. Tilb. undir tré-
verk.
7 lierbergja 142 ferm. fokheld
1. hæð, með bílskúr.
2ja herbergja sérlega falleg
íbúð, tilbúin undir tréverk.
70 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð
tilbúin undir tréverk.
80 ferm. 3ja herbergja kjallara
íbúð, fokheld.
96 ferm. 4ra herbergja íliúðir
í blokk, seljast tilb. undir
tréverk.
3ja íbúða hús í Smáíbúða-
hverfi.
Nýtt einbýlishús í Smáíbúða-
hverfi. Bílskúr fylgir.
6 herbergja einbýlishús við
Miðbæinn.
íbúðarhæft en ófullgert ein-
býlishús í Kópavogi.
Fokhelt raðliús. Geta verið
tvær íbúðir.
75 ferm. 3ja Iierbergja íbúð,
með bíl'skúr, í Kleppsholti.
1 herbergi og eldhús í Klepps-
holti. Laust strax.
Verzlun við Miðbæinn.
Mikið úrval góðra eigna. Kaup-
ið þar sem úrvalið er mest.
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14, 1. hæð.
Sími 14600.
Viðgerðir
og varahlutir
á rafkerfi bíla
Rauðarárstíg 20. Sími 14775.
Halldórs Ólafssonar
Rafvélaverkstæðið og verzlun
Loftpressur
ineð krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
Ibúöir til sölu
Lítið einbýlishús, 2ja herb. íbúð
við Bústaðarblett. Útborgun
kr. 60 þús.
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við
Suðurlandsbraut. Útborgun
kr. 85 þús.
2ja hcrb. risíbúð m. m., lítið
undir súð, við Nesveg.
Ódýr 2ja herb. kjallaraíbúð á
Seltj arnarnesi.
3ja herb. íbúðarhæð við Braga
götu.
3ja herb. íbúðarhæð við Reykja
víkurveg. Útb. kr. 100 þús.
3ja herb. íbúðarhæð við Hjalla-
veg. —
3ja herb. 'kjallaraíbúðir í bæn-
um. Lægsta verð kr. 235
þús. —
3ja herb. risíbúð við Sörlaskjól.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, með
sér inngangi, við Skipasund.
Útb. kr. 165 þús.
Nýleg, 4ra herb. íbúðarliæð
með rúmgóðum svölum, góð-
um geymslum o. f ]., við
Kleppsveg. Æskileg skipti á
3ja herb. íbúðarhæð í bæn-
um.
Góð 4ra herb. ibúðarhæð með
bílskúr á hitaveitusvæði í
Austurbænum.
4ra lierb. íbúðarhæð, um 100
’ferm., í steinhúsi við Lang-
holtsveg.
Nokkrar liúseignir í bænum.
Fokheld hæð, 142 ferrn., alger-
lega sér, ásamt bílskúr, við
Rauðagerði.
Einbýlishús, 5—6 herb. fbúð,
ásamt 100 ferm. húsi, sem
nota mætii sem verkstæði, á
góðri lóð við Álfhólsveg.
Einbýlishús á Seltjtarnarnesi,
o. m. fl. —
iVýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300 og kl. 7,30—8,30
e.h., 18546.
Gamlir lampar
úskast til kaups.
Danskur vezlunarmaður kem-
ur til íslands í desember, til
þess að kaupa gamla lampa og
e. t. v. fleiri gamla muni —
(Antikmuni). — Vinsamlegast
segið hvað þér getið boðið.
DANISH PRODUCTS
V/ Po'Ul Graversen
475 Fifth Ave. New York N.Y.
U. S. A.
TIL SÖLU
7 herb. hæð með sér inngangi
og sér liitaveitu, í Austurbæn
um. Skipti æskileg á góðu
einbýlishúsi. Má vera í Silf-
urtúni eða á góðum stað í
Kópavogi. —
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síraa 15054.
3ja herbergja
ÍBÚD
á hitaveitusvæðinu er til
sölu. — Semja ber við und-
irritaðan:
Egill Sigurgeirsson, hrl.
Austurstræti 3. Sími 15958.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til söh:
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingríni»son, lidl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783
Hafnarfjörður
Hef til sölu nokkur einbýlishús
og einstakar íbúðir, fullbúnar
og fokheldar. Leitið upplýs-
inga. —
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
AIR-WICK
L
Y
K
T
E
Y
Ð
A
N
D
I
SILICOTE
H
Ú
S
G
A
G
N
A
B
r
I
L
A
G
L
J
Á
I
UNIKUM
Noladrjúgur — þvottalögur
Gólfklútar
fyrirliggjandi.
ÓLAFUR GÍSLASON & Co. h.f.
Sími 18370.
Oldsmobile
eigendur
Vél, drif, housing, gearkassi,
o. m. fl. úr ’46 model, til sölu.
Uppl. Bjarnastaðir, Tómasar-
haga, uppi.
Einbýlishús
sem er 6 herbergi, eldhús og
bað (Raðhús), við Skeiðavog,
til sölu. Bílskúrsréttindi og
ræktuð lóð. Skipti á 5 herb.
íbúðarhæð æskileg.
Hœð og ris
6 herbergi, eldhús og bað í
Norðurmýri, til sölu eða í skipt
um fyrir 5 herbergja íbúð á
líkum slóðum.
Einbýlishús
sem er tvær hæðir og kjallari,
8 herbergi, eldhús og bað, í
Hlíðunum.
4ra herb. íbúðir
við Reynimel, Kvisthaga, —
Lauganesveg, Rleppsveg, —
Skipasund og Sundlaugaveg.
5 herb. íbúðir
við Barmahlíð, Hávallagötu og
Baugsveg. —
Steinn Jónsson hdL
lögfræðiskr'fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090. —
Nýtt úrval af
gluggatjalda-
efnum
UerzL Ungibjargar J/olinðon
Lækjargctu 4.
Ullar
vettlingar, treflar, nærföt, —
gamniósíubuxur. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
TIL SOLU
íbúðir i smiðum
3ja, 4ra og 5 lierb. íbúðir í Há-
logalandshverfi, fokheldar
og lengra á veg komnar.
Ennfreniu fullgerðar íbúðir, í
miklu úrvali.
BEYKJAVÍk
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla daga frá kl. 9—7.
7/7 sölu
borðstofuborð og 6 stólar.
Upplýsingar í síma 15996.
Ameríkumaður óskar eftir 1—
2 herbergjum eða lítiili
ibúð
með húsgögnum í Reykjavík.
Tilboð merkt: „5290 — 7437“,
sendist afgr. Mbl., fyrir föstu-
dagskvöld. —
keflavík — IVjarðvík
Amerísk f jölskylda óskar eftir
3—5 herbergja íbúð í Keflavík
eða Njarðvík. Upplýsingar í
síma 7256, Keflavíkurflug-
velli. —-
Rafmagnseldavél
til sölu, með sex hellum og
tveim bakaraofnum. — Upplýs
ingar í síma 32388.
Peysufatakápa
er vegleg jólagjöf.
Kápu- og dömubúðin
Laugavegi 15.
Telpukjólar
drengjabuxur, apaskinns-jakk-
ar og margs konar annar barna
fatnaður, til sölu, frá kl. 2, að
Grettisgötu 76 (kjallara, til
vinstri).
Fasteignaviðskifti
Hef kaupend'ír að ibúðum, í
Reykjavík og Hafnarfirði. —
Einnig '’okheldum. Upplýsing-
ar í síma 15843, eftir kl. 6
daglega. —