Morgunblaðið - 09.01.1959, Side 15
Föstudagur 9. jan. 1959
MORCUNRLAÐIÐ
15
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Hcraðsdómslögntaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sími 1-55-35,
Magnús Thorlacius
HæstaréttarlögmaÓur.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
Segulbandsfœki
helzt Grundigí óskast keypt. Þeir sem áhuga heíðu
á þessu, gjöri svo vel og leggi nöfn sín og símanúm-
er eða heimilisfang, einhvern næstu daga, merkt:
„Segulbandstæki — 5565“ inn á afgr. Morgun-
blaðsins.
Geymsluhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu gott
geymsluhúsnæði 50—60 ferm. sem næst
miðbænum. Tilboðum óskast skilað í
_ _ 4 _
SKIPAtiTGCRB RÍKISINS
skrifstofu vora.
Alþýðusam.band íslands
SKJALDBREIÐ
fer frá Reykjavík 13. þ.m. til
Clafsvíkur, Grundarf jarðar, —
iStykkishólms og Flateyjar. Tek-
ið á móti flutningi í dag og ár-
degis á morgun.___________
Félagslíf
Valsfélagar:
Skíðaferðirnar hefjast um helg
ina. Ferðir frá BSR laugardag kl.
2 og 6 eftir hádegi og sunnudag
fcl. 10 f.h. — Ekið verður að Kol-
viðarhól. — Nefndin.
KnattspyrnufélagiS Þróttur
Hand'knattleiksæfing hjá M.-, 1.
og 2. fl. karla kl. 10,10—11,00 að
Hálogalandi. -—• Stjórnin.
I.R. — fimleiícadeild
- Fimleikaæfingar eru byrjaðar
aftur í l.R.-húsinu. — 1 kvöld æf-
ir 1. fl. kvenna kl. 8 og 1. fl.
fcarla kl. 9,15. — Mætið vel.
— Sljórnin.
KnaltspyrnufélagiS Frani
Áríðandi fundur fyrir knatt-
'Spyrnumenn, meist-ara-, 1. og 2.
flokk, verður í félagsheimilinu í
kvöld, föstud. kl. 9. Rætt um vetr-
arstarfið. Áríðandi að allir, sem
ætla að taka þátt í æfingum í vet-
ur, mæti. — Nefndin. ___________
I. O. G. t7~
Þingstúka Reykjavíkur
Enginn fundur í kvöld, vegna
dagskrár Stórstúkunnar. í Ríkis-
útvarpinu í tilefni af 7'5 ára af-
mæli Góðtemplarareglunnar á Is-
landi. — Þingtemplar.
Kennsla
Enska, danska
Áherzla á'tal og skrift. Nokkr-
ir tímar lausir. —
Kristin Óladóttir, sími 14263. —
U nglinga
vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi
Túngata
Bráðræðisholt
Lindargata
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
Hafnarfjörður
Slysavarnadeildin
Hraunprýði
heldur aðalfund sinn þriðjud. 13. janúar kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Gamanvísur með gítarundirleik frú Jóna
Jóhannsdóttir
4. Frásöguþáttur: Gísli Sigurðsson
Kaffidrykkja.
Konur fjölmennið. STJÓRNIN.
^J^yctnó ieiLur
í Lvölcl Lí. 9.
ÞÓRSCAFÉ
Hijómsveit
illDRESAB
mmmm
og
ÞQRIR RDFF
Sími 2-33-33
skemmta
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl 9.
Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826.
S.G.T. Félagsvistin
i G.T. húsinu í kvöld kl. 9.
Ný fimm kvölda keppni. — Heildarverðlaun kr. 1000.
Þar að auki fá minnst 8 þátttakendur góð kvöld-
verðlaun hverju sinni.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55.
SNÆFELLINGAFÉLAGIÐ heldur
Skemmtif und
í Tjarnarcafé kl. 8,30 í kvöld.
Skemmtiatriði:
Krindi, Söngur, Bingó og dans.
SKEMMTINEFNDIN.
Skrílstofnstnlkn
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku
vana allri algengri skrifstofuvinnu. Sérstök áherzla
lögð á vélritunarkunnáttu. Hátt kaup í boði. Um-
sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist
Mbl. fyrir 15. jan. merkt „Skrifstofustúlka — 4160“,
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast.
Stálsmiðjan h.f.
16710 ÆtmL 13710
K.J. kviniettinn.
Dansleikur
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
SÖNGVARAR
Rósa Sigurðardóttir og Haukur Gíslasson