Morgunblaðið - 09.01.1959, Side 20

Morgunblaðið - 09.01.1959, Side 20
VEÐRID NA gola, bjartviðri. Frost 8—10 stig „Dómarinn í Þjóleikhúsinu. Sjá bls. 8. 6. tbl. — Föstudagur 9. janúar 1959 Kommúnisfar og Fram- séknarmenn höfðu sam- vinnu um forsefakjör í GÆR íór fram forsetakosning í efri deild Alþingis. Kosinn var fyrri varaforseti í stað Friðjóns Skarphéðinssonar. Fór kosningin þannig, að kjörinn Páll Zóphóní- asson 1. þm. Norðmýlinga með 9 atkvæðum, Framsóknarmanna og kommúnista. Eggert G. Þorsteins son hlaut 8 atkv. Sjálfstæðis- manna og Alþýðuflokksmanna. Þessi kosning ber það með sér, að enn veita Framsóknarmenn og kommar hvorir öðrum þegar þeim þykir mikið við liggja. Hef ur þó svo verið að sjá af blöð- um þessara flokka eftir stjórn- arslitin, sem þeir væru litlir vin- ir, er þeir hafa keppzt um að bera hvorir aðra hinum verstu brigzlyrðum og ásökunum um rof stjórnarsáttmálans. í gær var Sasnþykkt Á FUNDI sínum í gærkvöldi sam þykkti Matsveinafélag SMF með fyrirvara það samkomulag, sem varð á milli samninganefnda LÍÚ og sjómanna. Páll Zóphóníasson einingartákn- ið, sem sameinaði þessi andstæðu öfl. Skákmótið í Hollandi í GÆR var dregið um röð kepp- enda i einstökum flokkum á skákmótinu í Beverbejk. Flokk- arnir eru 10 og keppendur alls um 200. Röðin í efsta flokki er þessi: 1. Toran, Spáni. 2. Donner, Hollandi. 3. Van den Berg, Hol landi. 4. Friðrik Ólafsson. 5. Van Sheltinga, Hollandi. 6. Bent Larsen. 7. Barendregt, Hollandi, 8. Langeweg, Hollandi. 9. O’Kell- ey, Belgiu. 10. Eliskases, Ar inu. í fyrstu umferð tefla því Toran gegn Eliskases Donner gegn O’KelIey Van der Berg gegn Langeweg Friðrik gegn Barendregt Van Sheltingu gegn Larsen Barendregt er ungur skákmað- ur, lítt kunnur utan HoIIands. j Nýtt og stutt símanúmer i ! slökkviliðs og lögreglu Skynsamleq tilllaga, sem ber að framkvæma •• Greindur og athugull borgari hefur komið að máli við Morgunblaðið og vakið athygli á því, að brýna nauð- syn beri til þess að slökkvilið og lögregla fái ný og stutt símanúmer. Oft getur oltið á broti úr sekúndu um það, hvort auðið reynist að bjarga miklum verðmætum úr eldi og forða slysum. Þess vegna er það ákaflega þýðingarmikið að ahnenningur muni númer stofnana eins og slökk /iliðsins og lögreglunnar. •• Báðar þessar öryggisstofnanir hafa hins vegar fimm stafa símanúmer hér í Reykjavík, lögregluvarðstofan síma nr. 1 11-66 og slökkviliðið 1-11-00. En örfáir bæjar- búar muna þessi númer. Allir muna hins vegar símanúmer klukkunnar og Iandsímans, sem eru aðeins tveggja stafa. •• Ný símaskrá mun nú vera í undirbúningi. Áður en hún verður gefin út virðist tilvalið að breyta um númer hjá lögregluvarðstofunni og slökkvistöðinni. — Vill Morgunblaðið hér með koma þeirri tillögu á framfæri, að þessum stofnunum verði nú fengin tveggja stafa númer. Að því væri aukið öryggi og með þeirri breytingu væri fullnægt óskum, sem oft hafa komið fram úr ýmsum átt- um. Lögreglustjóri, slökkviliðsstjóri og bæjarsímastjórinn í Reykjavík ættu að hrinda þessari tillögu í framkvæmd. Minningarathöfn á Akureyri í gærmorgun AKUREYRI, 8. jan. — Lík Hrís- eyinganna þriggja, sem fórust í flugslysinu á Vaðlaheiði, voru í morgun flutt til Hríseyjar með vélskipinu Sigurði Bjarnasyni. Allir nemendur Menntaskólans á Akureyri, rúmlega 300 talsins, söfnuðust að skipshlið í kveðju- skyni. Fjöldi bæjarbúa var við- staddur þessa kveðjuathöfn, þ. á. m. fulltrúar Slysavarnadeildar kvenna og fulltrúar Rauða kross deildarinnar á Akureyri. Séra Pétur Sigurgeirsson flutti kveðju, en karlakórinn Geysir söng sálma. Lagði skipið síðan úr höfn og hélt til Hríseyjar. — vig. Flak sjúkravélarinnar á Vaðlaheiði Myndirnar tók Magnús Guðmundsson. Örœfingar fara í fyrsta sinn í bílum til Hafnar HÖFN, Hornafirði, 8. jan. — Jörð er hér alauð, mjög lítill snjór í héraðinu öllu og vegir eins og bezt verður á kosið á þessum tíma árs. Segja má, að glymjandi akfæri sé úr Öræfum hingað til Hafnar, þar sem Hornafjarðar- Breiðamerkursandi rennur ekki fram til sjávar, og er því fjaran akfær. Öræfingar munu ætla að koma akandi í kaupstaðarferð til Hafnar á morgun, og mun þetta vera í fyrsta sinn, sem þeir koma í bílum alla leið hingað, þó að oft hafi verið farið héðan á bílum í fljótin eru ísi lögð og Jökulsá á Öræfin. — Gunnar, Unglingar hafa framið mörg innbrot í íbúðarhús undanfarið UNDANFARIÐ hefur allmikið borið á innbrotum í hús manna í suðvesturbænum, í Melahverf- inu, á Sólvöllunum og næsta ná- grenni. Eru innbrot þessi sýni- lega framin í þeim tilgangi ein- um að leita peninga í hirzlum manna. Innbrot þessi eru nær öll fram- in síðdegis og á kvöldin, þegar fólk er ekki heima. Hafa þjóf- Ný eplasending kemwr um helgina JÓLAEPLIN eru nú uppseld, appelsínurnar eru að mestu gengnar til þurrðar, en fyrsta flokks perur fást í öllum verzlun um. Von er á eplum frá Ameríku í þessum mánuði. Búizt er við fyrstu sendingunni með Vatna- jökli á morgun, og fleiri epla- sendingar eru væntanlegar síðar í mánuðinum. Bananar hafa ekki verið til um skeið, en koma lík- lega um miðjan næsta mánuð. Sjómannafélag Reykjavíkur boðar vinnustöðvun EINS og kunnugt er, var sam-I samninganefndar ríkisstjórnar- komulag það, sem náðst hafði innar, fellt á fundi í Sjómanna- milli fulltrúa sjómanna og út- félagi Reykjavíkur sl. þriðjudags gerðarmanna fyrir milligöngu kvöld. í gær boðaði Sjómanna- arnir farið inn I margar íbúðir og herbergi einhleypinga og snú- ið þar öllu við í leit sinni að peningum. Yfirleitt hefur þeim ekki tekizt að stela miklum fjár- hæðum á hverjum stað, en þó höfðu þeir stolið nær 1000 kr. í peningum í húsi einu. Eins hefur verið brotizt inn í geymslur í leit að fémætu. Rannsóknarlögreglan sagði í gær, að ljóst væri, að hér væri hreinlega um kerfisbundna þjófn aðarleiðangra að ræða og allar líkur bentu til þess að um ungl- inga sé að ræða. Fulltrúaráðsfundur í Þorsteini Ingólfssyni annað kvöld FUNDUR verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélagsins Þor- steinn Ingólfsson í Kjósarsýslu laugardaginn 10. jan. kl. 2 síðdegis. Frummælandi á fundinum verður þingmaður kjördæmisins, Óiafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins. Aðalfulltrúar og varafulltrúar eru boðaðir á fundinn. Frœðslunámskeið um at- vinnu- og verkalýðsmál VERKALÝÐSMÁLARÁÐ Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Ódínn efna til fræðslunámskeiðs um atvinnu- og verkalýðsmál nú á næstunni. Á námskeiðinu verða fluttir ýmsir fyrirlestrar er varða ,,, „ , . . sérstaklega málefni launþega, svo sem um þróun og skipulag verka- e ag ey javi ur vinnus ° vun lýðssamtakanna og ýmis atvinnu- og efnahagsmál. Einnig verða haldnir málfundir, þar sem þessi mál verða sérstaklega rædd. Nauðsynlegt er að þeir, sem vilja taka þátt í þessu námskeiði tilkynni það sem allra fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og þar verða einnig gefnar allar nánari upplýsingar um tilhögun námskeiðsins. á bátum í Reykjavík frá og meS 17. jan. n.k., ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Ef verkfall skellur á, mun það til um 30 báta. na

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.