Morgunblaðið - 09.01.1959, Side 17
Föstudagur 9. jan. 1959
MORCUNBLAÐ1Ð
17
Stjórn mynduð 1
Finnlandi fyrir
12. janúar ?
HELSINGFORS, 7. janúar. Vonir
standa nú til að stjórnarkreppan
í Finnlandi verði leyst fyrir 12.
janúar, þegar finnska þingið á
að koma saman. Er ætlað að
stjórnin verði mynduð af Bænda
flokknum, hinum vinstri sinnaða
armi jafnaðarmanna, Frjálslynda
flokknum og Sænska þjóðflokkn-
um. Þá munu sitja í stjórninni
nokkrir óflokksbundnir ráðherrar
sem ekki eru kommúnistar, en
vinsamiegir Sovétrikjunum.
Ef af þessu yrði, er búizt við að
Eero A. Wuori, núverandi sendi-
herra Finna í Moskvu yrði for-
sætisráðherra. Hann kom fyrir
nokkrum dögum heim til Hels-
ingfors. Wuori var fyrr á árum
einn af forystumönnum jafnaðar
manna, en hefur allt frá 1945
starfað í utanríkisþjónustunni.
Hann mun vera vel liðinn af Rúss
um og á skipun hans að milda
afstöðu þeirra til Finna.
Hótel Borg
1 kvöld og næstu kvöld syngur Miss Marshall
(vel þekkt ensk söngkona)
með hljómsveit Björns K. Einarssonar að
HÓTEL BORG.
Matsvein og
beitningamenn
vantar á báta frá Hafnarfkrði, sem síðar
veiða svo í þorskanet. Upplýsingar í síma
50565 og 19012 eftir kl. 7 á kvöldin.
— Stefnir
Framh. af bls 13
samvinnufélögin til að öðlast það,
án tillits til hagsmuna almenn-
ings, svíkja og fótumtroða sam-
vinnuhugsjónina, sem þjóðin
keypti dýru verði,
Slíkir menn ættu að minnast
þess, að samvinnufélögin voru
stofnuð til að hrinda af þjóðinni
hlekkjum erlendrar einokunar,
en ekki til þess að hefta íslend-
inga í fjötra innlendrar einok-
unar“.
Þá er í ritinu sagan „Heil ævi“
eftir Kleópötru Príftí, kaflinn
Mann helgi og þrælahald, úr bók
Bertrand Russel „New Hope for
a Changing World“, og greinin
„Erlend viðhorf“, athyglisverð
grein um hugarfarsbreytingu
margra forustumanna á Norður-
löndum gagnvart „velferðarrík-
inu“ og ósk ungmer.na á Norður-
löndum um þjóðskipulag, sem
ekki er rígbundið af því opin-
bera.
Loks eru í þessu myndarlega
hefti af Stefni nokkur kvæði eft-
ir 'Sigurð A. Magnússon og Sverri
Haraldsson.
Pökkunarsfú/kur
vantar okkur strax og á komandi vertíð.
Hraðfrystihúsið FROST h.f.
Hafnarfirði. Sími 50165.
I nnheimtumaður
óskast, helzt eldri maður. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt:
„Innheimta — 4161“
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Nýja afurðasala
mjólkurbúanna
OSTA- OG
SMJÖRSALAN S.F.
er ó Snorrabraut 54
(gömlu Mjólkurstöðinni)
Sími 10020
Konu ósknst
í eldhús. Herbergi getur fylgt. Einnig óskast kona
við bakstur.
Sælacafé
Brautarholti 22.
Veðskuldobréf
óska st key pt
Bréfin verða að vera tryggð með I. eða II. veðrétti í góðri
eign í bænum til greiðslu á 2—5 árum og með 7% vöxt-
um. Tilboð, ásamt afritum bréfanna, er greini söluskil-
mála sendist blaðinu fyrir miðvikudaginn 14. þ.m. merkt:
„Veðbréf — 5573“.
Kenni tnngumól
og reikning
Björn O. Björnsson
Nesvegi 33 •— Sími 19925.
N ú m s k e i ð
um atvinnu- og verkalýðsmól
VerkalýSsmálaráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafé-
lagið Óðinn hafa ákveðið að efna tii fræðslunámskeiðs um
atvinnu- og verkalýðsmál nú á næstunni.
Á námskeiðinu verða fluttir fyrirlestrar um ýmiss mál
er sérstaklega varða launþega og einnig verða málfunda-
æfingar. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að til-
kynna þátttöku sína, sem fyrst í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins og verða þar gefnar allar nánari upplýsingar
um tilliögun námskeiðsins.
Nýkomið
m/«
rúllur í hár, 7 gerðir
hárklips, 3 gerðir
hárspennur með plasthúð
hárbustar, ný gerð
hárgreiður, hárnet,
háralitur, hárskol
H Á R I Ð
hárlagningavökvi, 5 tegundir
tiárkrem með lanolin,
Bio-Dop,
hárlakk,
permanent, 2 tegundir
Einnig hið marg eftir spurða háreyðandi krem.
Sn yrtiuörulii á
LU
Laugaveg 76 — Sími 12275.
♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ «$♦ ♦$♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦.♦ ♦♦♦ ♦.♦ ♦♦♦ ♦.♦ ♦♦♦ ♦.♦♦.♦ ♦♦"
ÝV
T
f
±-
±
♦>
♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦$♦ ♦$► ♦♦♦ ♦*♦ ♦]
:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«$►■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Vöruhappdrætti S.I
Síðustu forvöð að kaupa og endurnýja —
op/n til kl. 10 í kvöld
Umboðin í Reykjavík og Hafnarfirði
Dregið á morgun
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
f
f
f
f
♦:♦