Morgunblaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 7
I>ri8judagur 13. jan. 1959 HiORCVNBLAÐIÐ 7 Keflavik G-et bætt við fleiri mörmum í fæði. Uppl. á Sólvallagötu 30, niðri. Simi 631. 2ja—3ja herbergja ihúb óskast til leigu í Austurbænum. Upp- lýsing-ar í síma 23781 eftir 6. Atvinna Ungur, reglusamur maður ósk- ar eftir VINNU við akstur. Hef meira-bifreiðárstjórapróf. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., fyrir 16. þ.m., merkt: ,Reglusamur —- 5685“. Atvinnurekendur Ungur, í'eglusamur og áreiðan- legur maður óskar eftir at- vinnu. Er vanur hvers konar akstri. -— Upplýsingar í síma 33694, milli kl. 8 og 10 f.K. Stúlkur óskast að Arnarholti strax. — Uppl. í Ráðningarskrifstofu Reykjavikurbæjar. Útgerðarmenn Beitustólar úr stáli, fyrirliggj- andi. Hagstætt verð. VélsmiSjan ÓSinn. Vatnsnesvegi 32. — Keflavík. ( Sími 662. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun. Uppl. frá kl. 6—9 í Samtúni 12. Húseigendur 3 herbergi og eldhús, tilbúin undir tréverk, óskast til kaups. Uppl. í síma 24108. keflavík — Suikurnes Pirelle hjólbarðar 560x15 590x15 670x15 710x15 760x15 500x16 525x16 600x16 650x16 700x20 750x20 900x20 Stapafell Keflavík. — Sími 730. Sími 15*0*14 ttal BÍLASmiU AðaUlræti 16. Simavarzla Stúlka vön símavörzlu, óskar eftir VINNU. Tilb. sendist blað inu fyrir fimmtudagskvöld,- merkt: „Símavarzla — 5634“. 3ja-4ra herbergja ihúð óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 3-48-28. — Lítið notað Hulsuborvél til sölu. — Upplýsingar í síma 13107. — Keflavik Ung, barnlaus hjón óska eftir einu til tveimur herb. og eld- húsi eða aðgangi að eldhúsi, strax. — Upplýsingar í síma 388, eftir kl. 5. Ford 6 manna bifreið, í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu og sýnis í dag. — Sími 11420. lr:l-5 hcrbergja ibúb óskast til leigu. — Sími 15911. 3ja--Ira herbergja ibúð óskast til leigu. — Sími 13628. 7 raktorskeðjur 9x24 BERGUR LÁRUSSON Brautarholti 22. Sími 17379. Reykjavík. Hjólbarbar og slöngur 400x15 760x15 600x16 900x24 Urvals tegund. — BERGUR LÁRUSSON Brautarholti 22. Sími 17379. Athugið! sit hjá börnum á kvöldin. — Upplýsingar í síma 14121 til kl. 5. — Geymið auglýsinguna. Pianókennsla ÁSDÍS RÍKARÐSDÖTTIR Grundarstíg 15. Sími 12020. 7/7 sölu Chevrolet sentliferðahíll, 3 tonn Slutebaker vöruhifreið 3% tonn, báðar ný uppgerðar. — Upplýsing*ar í síma 5-04-04. Hjólbarðar og slöngur 500x16 550x16 560x15 590x15 600—640x15 600x16 650x16 Garðar Gíslason Hverfisgötu 4. Hafnarfjörður Tvö herbergi lil leigu. — Upp- lýsingar í síma 50469, kl. 6—8 e. h. — Sandblásturinn Hverfisgötu 93B. Alls konar sandblástur^ í gler, tré. Úrval af munstrum. Einn- ig málmhúðun á járni. Reynsl- an hefur sýnt að sandbl. og málmhúðun er öruggasta ryð- vörnin. — Auglýsinga- & Skiltagerhin auglýsir Smíðum og málum skilti. Sand- blásum skilti og auglýsingar í gler. Endurnýjum skilti. Mál- um skilti og auglýsingar á bif- reiðir. — ÖIl skilti frá okkur eru málmhúðuð og eru því ör- ugg fyrir ryði. Hringið og við munum sjá um skiltið fyrir yð- ur. — Auglý inga- & Skiltagerðin Hraunteig 16. — Sími 36035. Kona, með tvö böm óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. — Upplýsingar í síma 24934. •— Oliuofn notaður koksofn, sem breytt hef ur verið íoliuofn, til sölu. Uppl. I verzluninni Egill Vilhjálmsson b.f. Laugavegi 118. — Sími 22240. 2ja—3ja herbergja ibúb óskast frá 1. eða 14. maí. Til- boð leggist inn á Mbl., fyrir 19. janúar. — 5630. Tilboð óskast í múrverk á 145 ferrn. húsi, 2 hæðir og kjallari. Tilboð óskast send á afgr. fyrir hádegi á fimmtu- dag, merkt: „Múrverk — 5629“ Chervolet '53 í gqðu standi, til sýnis og sölu í dag. — BlLASALAN Klapparstig 37. — Sími 19032. Útsala á nýjum kápum. — Ultarefni. Stór númer. Verð frá 800,00. KÁPUSALAN Laugavegi 11 efstu hæð. Sími 1-59-82. Bilar til sölu Ford Fairlane ’56. — Skipti hugsanleg. Chevrolei ’55, einkavagn. Hudson ’47. S'kipti koma til greina. — Chevrolel ’49, í góðu lagi. Chevrolet ’47 Dmlge ’54, Station. — Skipti hugsanleg. Oldsmobile, skipti hugsanleg. Eif reiðasalan ADSTOÐ við Kalkofnsveg. Sínn 15812. 7/7 leigu stór stofa og eblhús. — Upplýs ingar í síma 22862 eftir kl. 7. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-glerar.gum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. Hárgreiðslukona Útlærð hárgreiðslukona óskar eftir vinnu. Tilb. sendist blað- inu fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Hárgreiðsla — 5633“. Málarasími 3-63-55 Framvegis verður sími minn 3-63-55. — Nú er rétti tíminn til að mála. Notið því tímann og simann: 3-63-55. JÖKULL PÉTURSSON Málarameistari. Sólheimum 39. Skattaframtöl Og reikningsuppgjör Fyrirgreiðsluslkrifstofan Sími 12469 eftir kl. 5 daglega. Laugardaga og sunnudaga eftir kl. 1. Orgelkennsla Kenni byrjendum og einnig þeim, sem lengra eru komnir. Til viðtals í síma 12103 kl. 11 —12 á morgnana og kl. 6—7 á kvöldin. Skúli G. Bjamason Grandavegi 39B. Einangrum 'stöðvarkatla og hei t vatn sgeyma • iTMIMJAia m/f: Sími 24400. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastig 9. Simi 15385. SILICOTE H B ciMnaiivi 1 Notadrjúgnr — þvottalögur Gólfklútar fyrirliggjandi. ÓLAFUR GlSLASON & Co. h.f. Sími 18370. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvéla* erkstæðið og verzlun Halldórs ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775. M iðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. Sími 24400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.