Morgunblaðið - 17.01.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.01.1959, Qupperneq 4
4 MORGUIVBT, AÐIÐ Laugardaerur 17. jan. 1959 1 dag er 17. ^ugur áruins. Luugardugur 17. janúar. 13. vika vetrar Tungl fjærst jörðu. Árdegiaflæði kl. 11:10 Síðdegisflæði kl. 23:52. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðar-aoótek er opið alla virka daga kl. 9-21, augardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturvarzla vikuna 18.—24. jan úar er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Helgidagsvarzia er í Vesturbæj- arapóteki, sími 22290. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími o0235. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhann- esson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13-16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. 0 Helgafell 59591172. VI. Aukaíundur. D MlMIR 59591197 = 3 GQ3 Messur Á MORGUN: Dómkir’kjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Síð- degismessa kl. 5. Þess er óskað, að foreldrar fermingarbarnanna mæti við síðdegismessuna. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. — Aðal safnaðarfundur Dómkirkjusafn- aðarins verður kl. 2 síðdegis. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn: — Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 3 e.h. —r Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmesea kl. 8,30 árdegis. — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa kl 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson messar. — Sóknarprestur. Keflavíkui'kirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 11 árdegis og messa kl. 5 síðdegis. Ytri-Njarðvík: — Barnaguðs- þjónusta í samkomuhúsinu kl. 2 e. h. — Séra Bjöm Jónsson. Grindavík: — Barnaguðsþjón- usta kl. 2 e.h. — Hafnir: — Barna guðsþjónusta kl. 5 síðdegis. — Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bamaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Síð- degismessa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Aðventkirkjan: — O. J. Olsen flytur fyrirlestur í Aðventkirkj- unni sunnudaginn 18. jan. kl. 20,30 um „Boðskap vonarinnar". Háteigssókn: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 síðd. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Neskii'kja: — Báðar messur falla niður. Séra Jón Thorarensen. K?jBrúökaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Braga Friðri'kssyni, ungfrú Guðrún Steingrímsdóttir, flugfreyja og stud. oecon. Már Egilsson. Heimili þeirra verður að Fjölnisvegi 14. í dag verða geíin saman i hjóna band af séra Jóni Thorarensen, Málfríður Kr. Björnsdóttir, Álf heimum 34 og Guðmundur A. Þórð arson, vélstjóri, Kirkjubraut 12, Akranesi. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband í Selársdalskirkju af séra Jóni Kr. ísfeld, ungfrú Guðbjörg Guðnadóttir, verzlunar- stúlka, Rvík., og Jón Árnason, sjómaður, Skeiði, Bíldudal. Heim- ili þeirra evrður að Blönduhlíð 14. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Erla Vídalín Helgadótt ir, hattadama og Bjarni Bjarna- son, bílstjóri hjá bifreiðastöðinni Bæjarleiðum. EHHjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ásdís Sveinsdóttir Bjarnargili, Fljótum, Skagafirði og Róbert Ró- bertsson, Syðri-Reykjum, Biskups tungum. « AFMÆLI <■ 1 dag á Valdimar Guðlaugsson, fisksali, Laugavegi 46, sextugs- afmæli. — Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Reykjavík 8. þ.m. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá Hamborg 19.—20. GuII- foss fór frá Hafnarfirði í gær. Lagarfoss fór frá Leith 14. þ.m. Reykjafoss átti að fara frá Ham- borg í gær. Selfoss kom til Reykjavíkur 10. þ.m. Tröllafoss fór frá New York 6. þ.m. Tungu- fossf ór frá Siglufirði í gær. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór frá Gdynia 12. þ.m. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór frá Keflavík 15. þ.m. Litlafell fór frá Reykjavík í gær. Helgafell fór frá Caen 6. þ.m. — Hamrafell væntanlegt til Reykja- víkur 21. þ. m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla átti að fara frá Kristian- sand S í gær. — Askja fer vænt- anlega frá Siglufirði í dag. I sömu andránni var fallbyssukúlu skot- iS frá virkinu í áttina að herbúðum okkar. Er kúlan þaut fram hjá örskammt frá mér, tók ég ákvörðun í skyndi og hoppaði af minni kúlu yfir á tyrknesku kúluna. -mcíf Saga frá Manilu: brúðguma sínum upp að altarinu. Sautján ára gömul b-úður fylgdi brúðguma sínum upp að altarinu. En þegar til kastanna kom, og presturinn bar upp hina örlögþrungnu spumingu, svaraði brúðurin ákveðið: „Nei“. Síðan gekk hún fram eftir kirkjugólfinu. Á miðri leið nam hún staðar, sneri sér að skyldfólki sínu og sagði: —,,Nú getið þið sjálf geng ið að eiga þennan unga mann, ef ykkur langar til þess. Ég hef enga löngun til þess“. Gildvaxinn og góðlátlegur Suð- ur-Frakki stóð frammi fyrir dómara nokkurn í litlum bæ á Blá- ströndinni. Sakborningurinn hafði nokkrum dögum áður setið hádegis verði á útikaffihúsi og var nú sak- aður um að hafa slegið sessunaut sinn í höfuðið með silfurfötunni, sem kampavínið var kælt í. Sessu- nauturinn hlaut nokkuð langan skuið á höfuðið. — Voruð þið að rífast? spurði dómarinn, sem virtist vera óvenju sanngjarn. — Nei. ekki er það nú alls kost ar rétt, sagði sökudólgurinn. En sjáið þér nú til. Við vorum í fiúi. Sólin skein, kampavín á boðstól- um og okkur leið svo dásamlega Byrjar þá sessunautur minn að tala um stjórnmál. Það var mér ómögulegt að umbera. Dómarinn virtist vera sama sinnis, því að maðurinn fékk að- eins árninningu. Nýjársfagnaðurinn hafði verið í fjörugra lagi, svo að hann kom til vinnu sinnar ískrifstofunni með höndina í fatla. — Þú hefur þó ekki lent í handlögmáli? spurði starfsbróð- ir hans hikandi. — Nei, sei, sei, ne.i, en Hansen hafði fengið sér of mikið neðan í því, svo að hann steig ofan á hönd ina á mér. 3 Reyndu að fá hana til að gelta. Mig langar svo til að heyra, hvernig kínverska hljótnar. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,35 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. — Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamboigar kl. 08,30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16,10 á morgun. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar Vestmannaeyja. FgjAheit&samskot Sólheimadrengurinn: V. Þ. B., kr. 20,00; Fanný Benónýs 100,00. Lamaða stúlkan: Frá Ingu og Birgi krónur 100.00. Tyrkjaskinnin urðu mjög undrandi, þegar ég sneri svo snögglega við þeim bakinu. Ég stýrði kúlunni fimlega þannig, að hún lenti beint inn í fallbyssukjaftinn, svo að við gátum skilað henni aftur fyrir- hafnarlítið. Þar sem ég er mjög lítillátur að eðlis- fari, er mér ómögulegt að segja í einstök- um atriðum frá þeirri aðdáun, sem ég varð aðnjótandi, er ég stökk til jarðar af kúlunni, — jafnvel þó að ég hefði ekki haft erindi sem erfiði. Tmislegt Orð lífsins: — Sá Guð, sem gyrðir mig styrkleika, og gjörir veg minn sléttan, sem gjörir fæt- ur mína sem hindanna, og veitir mér fótfestu á hæðunum. (Sálm. 18, 33—34). Barnasamkoma verður kl. 11 ár dxgis á morgun í Félagsheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg. — Séra Emil Björnsson, prestur Óháða safnaðarins, hefur þar bamasam- komur annan hvem sunnudags- morgun í vetur. 1 sunnudagaskóla þessum verður leitazt éið að glæða trúarlíf baraanna. Þau lesa bæn- ir, syngja sálma og hlýða á frá- sagnir úr Biblíunni. Ennfremur- verða sagðar sögur og sýndar kvikmyndir til fróðleiks og skemmtunar. Oll börn eru velkom in, en bent skal á að börn innan 3ja ára aldur fylgjast naumast með því sem fram fer. Vinsam- legast athugið að lítil börn fari ekki fylgdarlaus. Sunnudagaskóli Hallgrímskirkju er í Tómstundaheimilinu að Lind- argötu 50 kl. 10 árdegis. Mynda- sýning. Öll börn velkomin. Leiðréning. — í grein Gísla Sveinssonar um Magnús Finnboga son frá Reynisdal í blaðinu í gær hafa fallið niður nöfn, þar sem börn Magnúsar eru talin upp. — Þegar komið er að Áslaugu dóttur hans, átti að standa: Áslaug gift Sæmundi bónda Jónssyni í Sól- heimahjáleigu og Jónína gift Jóni mælingafulltrúa. Þá hefur Finn- bogi oddviti í Lágafelli verið nefndur hreppstjóri. Velvirðingar er beðið á þessum mistökum. í minningargrein um Þóreyju Þorleifsdóttur í Morgunblaðinu 13. þ. m. er prentvilla. Þar stendur í lok „Bróðurkveðju": ,,Hún fékk verðskuldaða viðurkenningu", en á að vera: ,,Hún hlaut ekki verð- skuldaða viðurkenningu". Dregið hefur verið í innanfé- lagshappdrætti Hvítahandsins. —— Upp komu þessi númer: 297 Guð- fræðingatal; 288 drengjaúlpa; 289 kjötgaffall; 199 jólastjarna; 367 áteikn. kaffidúkur; 24 herra- skyrta; 129 ávaxtaskál; 472 bók (Byggingar á Islandi); 391 drengjaúlpa; 118 púði. — Mun- anna sé vitjað til frú Oddfríðar Jóhannsdóttur, Öldugötu 50. (Birt án ábyrgðar).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.