Morgunblaðið - 17.01.1959, Side 13

Morgunblaðið - 17.01.1959, Side 13
Laugardagur 17. jan. 1959 MORCVNBLAÐtB 13 Silfurtunglið Dansleikur í kvöld klukkan 9 NÝIU DANSAKNIR Hljómsveit Aage Lorange leikur Söngvari Ragnar Haltdórsson. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4. SILFURTUNGLIÐ, sími 19611. Akranes DANSSKÓLI Hermanns Ragnars tekur aftur til starfa sunnud. 18. janúar Börn og unglingar, sem voru fyrir áramót mæti á sömu tímum og verið hefur. Byrj- endur mæti kl. 1 e.h. Verð tii viðtals í Hótelinu kl. 10—12 f.h. Hermann Ragnar Stefánsson danskennari V-reimar Hinar þekktu FENNER Of MUIL Kýlreimar og reimskífur eru sterkastar og endingarbeztar. Ávallt fyrirliggjandi. VALD. POULSEN n.f. Klapparstíg 29. Sími 13024. Bilakaup ★ Bilasala Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Síml 15300 Ægtsgötu 4 Rafmagnsborvélar Rafmagnssmergelskífur Rafmótorar Topplyklar í settum Stjörnulyklar Öfuguggasett Rörskerar Simi 15300 Ægisgötu 4 Fjölbreytt úrval: Skápaskrár Skápalæsingar Skápasmellur Segullæsingar Skápahöldur -1 Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Söngvarar með hljómsveitinni: ★ Hulda Emilsdóttir og ★ Haukur Morthens En takið nú eftir ! Þetta er kvöldið................... Já, þetta er kvöldið sem hún vill líta sem allra bezt út. Eitt er víst — það mun verða dáðst að hári hennar í kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima- permanent. Hún veit, að aðeiná Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo með- færilegt og skínandi fagurt. er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í notkun — og endist mánuðum saman. Til hársnyrtingar og fegrunar, hvort heldur er við sérstök tæki- færi eða hversdags, þurfið þér Toni — þekktasta heima-perm- anent heimsins. Þér getið valið yður hvaða greiðslu sem er ef þér notið Cardress hárlagningavökva. H E K L A, AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMI 11687 I kvöld hefst spennandi 5-kvölda-keppni í ÁSA-DANSI Auk snoturra verðlauna, hvert kvöld, er um Tvö-þúsund-króna peninga-verðla m að keppa. 3 pör komast í úrslit, hvert kvöld, og keppa því 15 pör, að lokum um þessi glæsilegu verðlaun. ★ Það er vissara að vera með frá byrjun, finnst ykkur það ekki? ★ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55. SAMKOMUHÚS NJARÐVlKUR Dansleikur í kvöld kl. 9 ★ Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Söngvari Sigurður Johnny. SAMKOMUHCS NJARÐVlKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.