Morgunblaðið - 17.01.1959, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 17. jan. 1959
vetrð frá kr. kr. 29.00
Mikið úrval.
MARKAÐURIItlN
Hafnarstræti 5
BOÐSKAPUR VONARINNAR
Hvenær og hvernig mun bæn-
in sem okkur er kennt að bið.ja,
þegar við segjum:
„KOMI ÞITT RÍKI“,
verða að fullu uppfyllt? Hvað
þarf að koma fyrir áður?
Um ofanritað efni ræðir O. J.
Olsen annað kvöld (sunnudag
inn 18. jan.) í Aðventkirkjunni,
kl. 20,30.
Allir velkomnir
Tvísöngur og kór.
Þdrscafe
FIMMTUDAGUR
Brautarholti 20
Cömlu dansarnir
J. H. kvintettinn leikur.
Sigurður Ólafsson syngur
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 2-33-33
Torfi Kr. Gíslason, verk
stjóri, Hafnarfirði
Minning.
TORFI Kristinn Gíslason, verk-
stjóri andaðist 12. þ. m. á heimili
sínu í Hafnarfirði, eftir langvar-
andi erfið veikindi, og fer útför
hans fram í dag.
Torfi var fæddur í Hafnarfirði
24. október 1903, voru foreldrar
hans hinir kunnu Haínfirðingar,
Gísli Jónsson hafnsögumaður og
síðar yfirfiskimatsmaður í Hafn-
arfirði, og kona hans Hallgerður
Torfadóttir. Voru þau hjónin
bæði fædd og uppalin í Hafnar-
firði, og hafa forfeður þeirra
beggja búið þar í marga ættliði.
Vandist Torfj fljó+c, eins og þá
var algengt allri vinnu sem til
féll í Firðinum, og aðeins 18 ára
gatnall gerðist hann aðstoðarverk
stjóri Jóns bróðdr síns hjá Flyg-
enring í Hafnarfirði, síðar, eftir
að Jón hóf útgerðarstarfsemi sína
gerðist hann verkstjóri hjá hon-
um í nokkur ár, og eftir það hjá
Fiskverkunarstöð Lofts og Zoega,
en lengst vann hann hjá hlutafél.
„Venus“. Torfi var fylginn sér
og lét mjög vel að stjórna vinnu,
og kom þar í ljós, bæði útsjónar-
semi hans og verklagni. Hann var
einn af þeim, sem hafði vanist
þurrfiskverkun frá blautu barns-
beini, enda gjörþekkti hann allt,
sem að fiskverkun laut, vildi
hann ávallt vanda vöruna sem
bezt, því hann vissi hver höfuð-
nauðsyn það var okkur íslend-
ingum, að afurðir okkar stæðust
samkeppni um gæði á erlerdum
markaði.
Torfi kvæntist eftirlifandi konu
sinni Ingileif Sigurðardóttur Jóns
sonar frá Melshúsum, AKranesi
Félagslíf
K F U M — Á morgun:
Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd.
Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Benedikt
Arnkelsson talar. Allir velkomnir.
Valsfélagar
Farið verður í skíðaskálann um
helgina. Ferðir frá BSR laugar-
dag kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag
kl. 10 f.h. Ekið að Kolviðarhóli. —
Fjölmennið á skíði, — Nefndin.
Knattspyrnufélagið Fram
Kn-attspyrnuæfingar hjá yngri
flokkunum eru sem hér segir: 3.
fI.: fimmtud. kl. 6 og mánud. kl.
9,25 í KR-húsinu. — 4. fl.: sunnud.
kl. 3,30 í Valsheimilinu. — 5. fl.:
sunnud. kl. 2,40 í Valsheimilinu.
Mætið vel og stundvíslega.
. — Þjálfarinn.
Knattspyrnufélagið Valur
Valsmenn: — Tvímennings-
keppni í bridge hefst í Valsheim-
ilinu mánud. 19. jan. Spilaðar
verða þrjár umferðir 19., 25. og
26. jan. — Þátttökugjald 25 kr.
fyrir manninn. Þátttökutilkynning
ar berizt Árna Njálssyni, símar:
10805 og 18964, fyrir sunnudag-
inn 18. Verðlaun veitt. —
12. nóvember 1927. Eignuðust þau
fimm syni, Kristinn bílstjóra, er
hann kvæntur Sigurbjörgu Vig-
fúsdóttur. og eiga þau sex börn.
Sigurbjörn bílstjóri og Gísli stud.
ökon., eru þeir í foreldrahúsum.
Tvo drengi misstu þau fárra daga
gamla.
Torfi var hár maður vexci og
myndarlegur, líktist hann mjög
föður sínum, sem var einn hinna
gömlu Hafnfirðinga, sem settu
svip á bæinn.
Torfi hafði ekki verið heill
heilsu undanfarið. Varð hann að
ganga undir uppskurð í marzmán
uði sl., komst hann á fætur og til
vinnu sinnar, en síðan í haust
hafði hann verið rúmfastur, var
um tíma í sjúkrahúsi, en síðast
heima, og naut hann þar einstakr
ar umhyggju sinnar góðu konu
og sona, sem sem gerðu allt, sem
í þeirra valdi stóð til að létta
honum hina þungu sjúkdóms-
byrði.
Með Torfa er horfinn af sjónar-
sviðinu einn af hinum traustu
Hafnfirðingum, sem hefur tekið
þátt í að byggja upp bæinn, og
er mikill skaði þegar slikir menn
falla frá á bezta starfsaldri.
Kynni mín af Torfa voru bæði
löng og góð, þar sem við unnum
saman meira og minna um 25 ára
skeið.
Ég votta fjölskyldu hans og
venzlafólki, mína inr.ilegustu sam
úð.
Loftur Bjarnason.
— Bókaþáttur
Framh. af bls. 9.
unni, og sum þeirra eru áhrifa-
mikil, t. d. gluggalausa húsið og
kringlan, en t.áknin eru yfirleitt
ekki nægilega nátengd sögunni,
verða á einhvern hátt næstum
óháð henni.
Lofti hefur rnistekizt í þessari
bók, en segja má að mistök hans
séu „glæsileg”. Hann réðst a.m.k.
ekki á garðinn þar sem hann var
lægstur.
Bókin er smekkleg í ytra tilliti,
en prófarkalestri ábótavant.
— Nefndin.
★
U nglinga
vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi
Bráðræðisholt
Hringbraut (Vestari hluta)
JiíírgwlbWlli
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
Skíðaferðir um helgina verða
sem hér segir:
Laugardaginn kl. 2 á Hellisheiði
kl. 2,30 að Skálafelli á Mosfells-
heiði Laugard. kl. 6 á Hellisheiði.
Sunnud. kl. 9,30 að Skálafelli á
Mosfellsheiði. Sunnud. kl. 10 á
Hellisheiði, kl. 1 á Hellisheiði. —
Allar ferðir frá B.S.R., Lækjarg.
Ármenningar
og annað skíðafólk
Farið í Jósefsdal um helgina. —
Kennsla fyrir byrjendur og aðra.
Kennarar Ásgeir Eyjólfsson, —
Bjarni Einarsson o. fl. Atm.: Ný
hitun komin í skálann, ljós í Ólafs
skarði á laugardagskvöldið. Keyrt
upp í Skarð. Ferðin með skíðafé-
lögunum frá B.S.R. — Stjórnin.
Bezt að auglýsa í lUorgunblaðinu
Ármenningar —
Handknattleiksdeild
4. flokkur: Æfing í húsi Jóns
Þorsteinssonar í kvöld kl. 8. —
Mætið vel og stundvíslega.
— Þjálfarinn.
Að lokum örfá orð um verð-
launaveitingu Almenna bókafé-
lagsins. Þegar bókmenntaverð-
launin voru auglýst á síðastliðnu
vori, var tekið fram, að við veit-
ingu verðlaunanna skyldu „ungir
höfundar sitja fyrir að öðru
jöfnu, þ. e. þeir, sem yngri eru
en 35 ára eða senda frá sér-fyrstu
bók sína.“ Að þessu sinni komu
til greina a. m. k. tveir höfundar,
þeir Jón Dan og Guðmundur
Steinsson, og er hinn síðarnefndi
yngri en 35 ára. Að mínu víti eru
verk beggja þessara höíunda
betri en verðlaunasaga Loíts, og
verk Guðmundar ekki aðehis frá-
bærlega vel slctifað, heldur og á
sinn hátt mjög nýstárlegt. Af þess
um sökum kom mér verðlauna-
veitingin mjög spanskt fyrir sjón-
ir. Bókmenntaráð Almenna bóka-
félagsins er varla svo glapið af
elli, að það sjái ekki muninn
á góðu og slæmu, úr því það sá
muninn á nýju og gömlu.
Sigurður A. Magnússon.
uad'ur Jonsson
Aldarmiiming
Odds Jónssonar
læknis
í DAG, 17. janúar, er 100 ára
afmæli hins þjóðkunna læknis
Odds Jónssonar, sem lengst af
var héraðslæknir í Reykhólahér-
aði. Oddur var fæddur í Þór-
ormstungu í Vatnsdal, sonur hjón
anna Jóns bónda þar og Sigríðar
Jói.sdóttur bónda á Kötlustöðum
Gunnlaussonar.
Oddur varð stúdent 5. júlí 1883
og kandídat í læknisfræði 2. júlí
1887. Vann hann við sjúkrahús í
Kaupmannahöfn á árunum
1887—88. Síðan gegndi hann
læknisstörfum í ýmsum læknis-
héruðum á íslandi fram til árs-
ins 1900, en þá var hann settur
héraðslæknir í Reykhólahéraði og
skipaður í það embætti tveimur
árum síðar. Sat hann fyrstu þrjú
árin að Reykhólum, en síðan í
Miðhúsum og lézt þar 14. ágúst
1920.
Kvæntur var Oddur Halldóru
Eyjólfsdóttur bónda í Garðhús-
um Magnússonar Waage, en þau
skildu. Síðar gekk hann að eiga
Finnbogu Árnadóttur bónda á
Bólstað á Selströnd Gunnlaugs-
sonar. Dætur þeirra eru Guðrún
og Sigríður.
— Finnland
Framh. af bls. 6.
þá fyrst í stað og e. t. v. gæti
hins frjálsa Finnlands. Finnar
eiga í dag engan stjórnmálafor-
ingja jafnöflugan Paasikivi,
mann, sem gæti brotið kommún-
ista á bak aftur á sama hátt
og hann gerði 1948. Kommúnistar
eru líka varari um sig núna.
Og nú herða Rússar tökin, fyrst
eru það viðskiptaógnanir — og nú
berast fregnir um að þeir vilji
fá herbækistöðvar í Finnlandi.
Aðstaða Finna er veik, því að
kommúnistar svífast einskis. Og
takist þeim að leika Finnland eins
og Eystrasaltsríkin forðum, þá
líður undir lok síðasta frjálsa
ríki finnsk-úgrísku þjóðflokk-
anna.
Á keisaratímabilinu gereyddi
zarinn mörgum þessara flokka.
Rauðu zararnir, Stalin og Krús-
jeff, hafa haldið áfram að myrða
þetta fólk, Eistland og Ungverja-
land eru gleggstu dæmin — og
nú telja þeir röðina komna að
Finnlandi.
En það er einlæg von allra
frjálsra manna, að tunglskot
Rússa og engilsandlit Mikojans
verði ekki til þess, að leiðtogar
lýðræðisríkjanna kyngi aftur
þeim loforðum sínum, að komm-
ast uppi að færa út ríki sitt með
únistum muni ekki framar hald-
ofbeldi.
E. H.
Samkomur
Betanía, Laufásvegi 13
Á morgun: Sunnudagaskólinn
kl. 2 e.h. Öll böm velkomin.