Morgunblaðið - 17.01.1959, Qupperneq 15
Laugardagur 17. jan. 1959
MORGVTS BL AÐIÐ
15
Happdrœtti Háskólans
SKRÁ um vinninga í Happdrætti
Háskóla íslands í 1. flokki 1959.
Kr. 500.000,00
38096
Kr. 50.000,00
16189
Kr. 10.000,00
23568 40790 46712
Kr. 5.000,00
933 4481 37759
Aukavinningar, kr. 5.000,00
3088 38895 38897 40406
Kr. 1.000,00
81 277 410 435 583
627 633 657 793 884
1003 1050 1533 1597 1704
1770 1870 1917 2532 2671
2827 3088 3101 3275 3285
3441 3492 3964 3970 4186
4228 4312 4486 4602 4612
4782 4996 5019 5250 5788
5904 5913 6204 6428 6492
6512 6655 6754 6872 7003
7335 7350 7430 7517 8061
8320 8334 8414 8467 8718
8909 9312 9316 9382 9881
9913 10078 10145 10993 10331
10356 10409 10589 10593 10852
10968 11060 11077 11106 11336
11450 11480 11598 11686 11746
11921 11978 12054 12196 12413
12455 12618 12644 12848 12951
12963 12968 13084 13143 13188
13334 13468 13584 13690 13715
13755 13769 13993 14119 14257
14299 14611 14792 14826 15110
15191 15201 15243 15294 15356
15384 15391 15430 15577 15649
15679 15717 15861 15876 15881
15932 16006 16186 16190 16284
16415 16525 16634 16901 17146
17218 17233 17276 17395 17552
17554 17566 17684 17820 17921
17962 17970 18022 18131 18289
18533 18668 18778 18905 18985
19243 19300 19409 19593 19772
19816 20140 20495 20532 20533
20620 20838 21036 21112 21173
21215 21261 21490 21810 21897
21901 21906 22113 22345 22384
22781 22912 22957 23022 23203
23439 23452 23535 23548 23572
23651 23681 23752 24117 24159
24241 24280 24418 24715 24827
25332 25398 25573 25601 25766
25859 25870 25892 26121 26266
26368 26412 26560 26642 26686
26734 26821 26902 27030 27225
27529 27739 27937 28035 28164
28379 28427 28980 28989 29000
29029 29045 29059 29138 29219
29628 29685 29728 29931 29967
30141 30185 30242 30255 30286
30353 30409 30470 30587 30702
30784 30916 31312 31493 31532
31675 31747 31759 31767 31775
31790 31873 32083 32161 32284
32334 32339 32349 32403 32479
32643 32829 33026 33164 33290
33381 33709 33837 34092 34344
34370 34550 34921 34967 34975
35141 35247 35434 35481 35631
35877 35909 35947 36018 36066
36090 36170 36281 36499 36612
Leiksýning í Hlé-
garði á sunnudag
REYKJUM, Mosfellssveit, 15. jan.
Ungmennafélagið Afturelding
hefur á sunnudagskvöldið frum-
sýningu á bráðskemmtilegum
gamanleik ..Köld eru kvenna-
ráð“ í Hlégarði. Hlutverkin sex í
leikriti þessu eru í höndum all-
vanra leikara, en leikstjóri er
Klemens Jónsson leikari. Stend
ur félagið vissulega í mikilli
þakkarskuld við Klemens, sem
alltaf gefur sér tíma til að vinna
leikstarfsemi ungmennafélagsins
mikið og gott starf, þrátt fyrir
mikið annríki.
f sambandi við frusnsýningu á
leiknum mun ungmennafélagið
koma á ferðum frá Reykjavík upp
í Hlégarð.
Skemmtanalífið hefur verið
heldur fábreytilegt í haust og þar
til nú, en þáttaskiptin verða með
leiksýningum Aftureldingax, því
á eftir munu fylgja Þorrablót
kvenfélagsins og íflðan svonefnd
Húsráðendaskemmtun Lágafells-
sóknar, en það er nú orðin helzta
samkoman í sveitinni og þar
mæta allir sparibúnir og konur á
íslenzkum búningi, það er að
segja þær, sem hann eiga. — J.
utbms.piajg eykaR
37328 37800 37859 37905 37951
38089 38169 38261 38726 38802
38878 38931 39024 39281 39456
39678 39775 39964 40033 40074
40119 40364 40406 40413 40505
40616 40706 40765 40981 41065
41106 41265 41464 41499 41691
41927 41930 41969 42101 42284
42394 42497 42731 42742 43056
43278 43356 43398 43534 43718
43738 43922 44088 44169 44526
44846 44892 44940 45033 45668
45904 45825 45949 45977 46045
46127 46144 46152 46259 46357
46465 46532 46535 46855 46962
47022 47204 47215 47405 47513
47989 48065 48183 48248 48282
48420 48515 48788 48796 49221
49645 49771 49866 49975 49999
(Birt án ábyrgðar).
Næsta árbók F. í.
um Barðastrandar-
sýslu
NÆSTA árbók mun flytja lýs-
ingu Bandastrandarsýslu eftir Jó-
hann Skaptason sýslumann.
Það eru því vinsamleg tilmæli
Fí til þeirra sem kynnu að eiga
í fórum sínum sérlega vel heppn-
aðar myndir af fögrum eða sögu-
frægum stöðum í sýslunni, að
gefa ritstjórn árbókar kost á að
sjá þær og birta, ef ekki verða
aðrar betri fyrir hendi. Myndum
verður veitt mótttaka á skrif-
stofu félagsins Túngötu 5. Sími
19533 til næstu mánaðarmóta. —
Einnig má hafa samband við rit-
stjóra árbókar í síma 16258.
Afli Akranesbáta
AKRANESI, 16. jan.: Héðan voru
10 bátar á sjó í dag og var afli
þeirra 4,5 tonn til 8 tonn rúm.
Einn bátur var á reknetjaveiðum,
mb. Svanur og hafði hann fengið
118 tunnur síldar í lögninni af mis
stórri síld.
í gær var heildaraflinn 70 tonn
og þá var Höfrungur aflahæstur
með 10 tonna afla.
S/o landsliBsmenn í /ið/
Reykjavíkur gegn Hafnarfirði
Handknattleiksráð Reykjavíkur
hefur nú valið úrvalslið það er
mæta á Hafnfirðingum í hand-
knattleikskeppni á sunnudaginn.
Sem kunnugt er fara þá fram
leikir er íþróttafréttamenn standa
að. Verður fyrst leikur Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur (annarra
en KR-inga) en síðan leikur
lið íþróttafréttamanna við fs-
lands- og Reykjavíkurmeistara
KR.
Lið Reykjavíkur gegn Hafnar-
firði er þannig skipað:
Markverðlr: Böðvar Böðvars-
son ÍR, Þorsteinn Jónsson Fram.
Bakverðir: Guðjón Jónsson
Fram, Jón Þorláksson Fram,
Hilmar Ólafsson Fram.
Framlína: Hermann Samúels-
son ÍR, Karl Benediktsson Fram,
Pétur Sigurðsson ÍR.
Framlína: Gunnlaugur Hjálm-
arsson ÍR, Rúnar Guðmundsson
Fram, Matthías Ásgeirsson ÍR.
Þetta lið á 1 fjarvist KR-inga
að verja heiður Reykjavíkur.
Koma nú þarna fram nokkrir
nýir menn, sem ekki hafa tekið
þátt í slíkum bæjakeppnum fyrr,
en „breiddin" er mikil í hand-
knattleiknum og þar sem mest
fer eftir samstillingu liðs um ár-
angur, má fullvíst telja að þetta
lið standi í Hafnfirðingum. Kjarni
þess er úr landsliðinu eða 7 menn
af 11.
Lið Hafnfirðinga verður hið
sama og margoft hefur unnið
stóra sigra heima og erlendis. Þar
fer samæft lið, ein heild. En þar
eru að vísu færri landsliðsmenn.
í fáum orðum leikurinn ætti að
verða mjög jafn og tvísýnn.
Um leik íþróttafréttamannanna
við KR hafa enn engar upplýs-
ingar fengist. Hitt mun víst að
lið blaðamanna er að mestu kom-
ið saman, nema kannski um eina
Danir unnu
knattleik
DANIR unnu Svía í landsleik í
handknattleik sl. miðvikudags-
kvöld með 20 möikum gegn 15.
Sá sigur þykir æði stór, Danir
eru,að vonum í sjöunda himni,
en lágt er risið á heimsmeistur-
unum sænsku.
Leikurinn var jafn og tvísýnn
framan af og stóðu leikar í hálf-
leik 9 gegn 8, Svíum í vil. — f
upphafi síðari hálfleiks náðu
Danir algerum tökum á leiknum
og áttu þá langan leikkafla svo
góðan, að dönsk blöð segjast ekki
eða tvær leikstöður. Þó þessi á-
greiningur sé, hafa menn nú ró-
ast og geta það vel. Það fordæmi
er til að láta bara stjórn við-
komandi félags eða sambands
skera úr því með einfaldri at-
kvæðagreiðslu, hverjir skuli
skipa þær stöður, og það er ósköp
einfalt ráð sem gripið verður til,
ef á þarf að halda.
Lokaæfingar beggja liða voru í
gær — og tókust framúrskarandi
vel.
Svía í hand-
hafa séð danskt landslið leika svo
vel á heimavelli.
Svíar kenna ýmsu um úrslit
þessi. M. a. bera þeir við röngu
vali í lið sitt. Hefur meira að
segja svo rammt að kveðið, að for
maður landsliðsnefndar þeirra
viðurkennt sök í þessum efnum.
Danir beittu nýrri leikaðferð
gegn Svíum að þessu sinni, gættu
andstæðinganna ákaflega vel, svo
þeim gáfust fá tækifæri til skota
eða uppbyggjandi samleiks.
Hreyfanleiki Dananna var mun
meiri — og kannski það sem réði
úrslitum.
Margmennt
í afmælisveizlu
AKRANESI, 16. jan. — Mikill
fjöldi gesta heimsótti Jón Árna-
son útgerðarmann á fimmtugs-
afmæli hans í dag. Meðal gesta
voru söngmenn kórsins Svanir, er
skemmtu afmælisbarninu og gest
um hans með söng. Meðal fjölda
gesta voru vinir Jóns ,sem komið
höfðu úr Reykjavík til að sam-
fagna honum. Yfir 300 símskeyti
höfðu honum borizt og margt
góðra gjafa. — Oddur.
I. O. G. T.
St. Sóley nr. 242
heldur skemmtikvöld í Templara
höllinni í kvöld. Félagsvist og
dans kl. 9. -— Nefndin.
Svava nr. 23
Enginn fundur á morgun. — En
aðgöngumiðanna að barnaskemmt
uninni, sem verður á morgun í G.
T.-húsinu, geta skilvísir félagar
vitjað í dag kl. 6—7 á Fríkirkju-
vegi 11. —- Lára Guðinundsdóuir.
sími 15732.
Beztu þakkir, flyt ég frændliði mínu, og vinum, fyrir
góðar gjafir, kveðjur og hlýhug allan, sem mér var sýnd-
ur á sextugs afmæli mínu 6. janúar síðast liðinn.
AXEL JÓHANNSSON
Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu
inig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á átt-
ræðisafmæli mínu.
Innilegar kveðjur til ykkar allra.
DAGUR BRYNJÚI.FSSON
Selfossi
Eiginkona mín, móðir og amma INGVELDUR JÓHANNSDÓTTIR lézt að heimili sínu 10. janúar 1959. Jarðarförin hefur farið fram. Innileg þökk fyrir samúð og hluttekningu til allra vina og velunnara. Fyrir hönd barna, barnabarna og annarra aðstandenda. Filippus Ántundason.
Maðurinn minn STEFÁN SKÚLASON andaðist á heimili sínu Háteigsvegi 13. þann 16. jan. Sveinborg Símonardóttir
Maðurinn minn HANS ÖGMUNDSSON STEPHENSEN múrarameistari lézt að heimili sínu, Neskaupstað, þann 15. janúar. Laufey Vilhjálmsdóttir Stephensen.
Móðir mín INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Grettisgötu 77 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, mánudaginn 19. janúar kl. 2,30. Ingimar Kr. Jónasson.
Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður JÓNS GUÐMUNDSSONAR verzlunarstjóra fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. jan. kl. 1,30 e.h. Kveðjuathöfninni verður útvarpað. Jarðsett í Foss- vogskirk j ugarði. Kristín Pálmadóttir, Pálmi Jónsson, Guðmundur Jónsson, Hulda Kristinsdóttir
1
fl Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö fráfall og útför mannsins míns GRlMS GRlMSSONAR Guðrún Guðbjartsdóttir, börn og tengdabörn.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Kleppsveg 22. Jón Björnsson og börn
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýnt hafa samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓNS AÐALSTEINS SVEINSSONAR vélstjóra Guðný Guðmundsdóttir og börn