Morgunblaðið - 20.01.1959, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIfí
Þriðiijflaímr 20. ian. 1959
I dag er 20. dagur ársins.
Þriðjudagur 20. janúar.
Árdegisflæði kl. 2,16.
Síðdegisflæði kl. 14,40.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Næturvarzla vikuna 18.—24. jan.
er í Ingólfsapóteki, sími 11330. I
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21, laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ EDDA 59591207 = 2 Atkv.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1401208%
= FL
Eímskipafélag ísland,. h f.: —
Dettifoss kom til New York 17. þ.
m. Fjallfoss er í Hamborg. Goða-
foss fer frá Hamborg í dag. Gull-
foss fór frá Hafnarfirði 16. þ.m.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 17.
þ.m. Reykjafoss kom til Hull í
fyrradag. Selfoss kom til Reykja-
víkur 10. þ.m. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 17. þ.m. Tungufoss
fór frá Fáskrúðsfirði 17. þ.m.
Skipaútgerð ríkisi .s: — Hekla
fór frá Reykjavík í gær. Esja kom
til Rvíkur í gærkveldi. HerðuBreið
fer frá Rvík í kvöld. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík í gærkveldi. —
Þyrill kom til Rvíkur í gærkveldi.
Skaftfellingur fer frá Rvík í dag.
Baldur er í Reykjavík.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Keflavík. Arnarfell fór frá
Gdynia 12. þ.m. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell væntanlegt
til Ventspils 22. þ.m. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga
fell fór frá Caen 6. þ.m. Hamra-
fell væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg til Siglufjarð-
ar í kvöld. — Askja fór frá Siglu-
firði s.L laugardag.
ureyrar_ Húsavíkur, Isafjarðar og
Vestmannaeyja.
gjjjjj Ymislegt
Fermingarhurn Neskirkju: —
Börn, sem fermast eiga í vor og
að hausti, komi til viðtals í Nes-
kirkju fimmtudaginn 22. jan. kl.
8 síðdegis. — Börnin hafi með sér
ritföng. Séra Jón Thorarensen.
Læknar fjarverandi:
Ámi Bjömsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Arinbjarnar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
talstími virka daga kl. 1,30 til
?,50. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Gísli Ólafsson frá 11. jan. Stað-
gengill Esra Pétursson, Aðalstr.
18. Viðtalstími 2—3 e.h.
Guðmundur Benediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónassón, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengilí: Gunn-1
ar Guðmundsson Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—li. Sími 17550.
Oddur Ólafsson 8. jan. til 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Ólafur Þorsteinsson 5. þ.m. til
20. þ.m. - Staðgengill: Stefán
Ólafsson.
I.O.O.F. 3 140120114 f dómk.
Flugvélar
H Söfn
Rökfræði er óviðjafnanleg. Ekki
verður hjá því komizt að viður-
kenna það eftir að hafa lesið eftir-
farandi orð_ sem ensk kona, Cynt-
hia Thistlethwaite, lögfræðingur,
viðhafði í tækifærisræðu fyrir
skömmu:
— Bretar geta þakkað heil-
brigði sína því ágæta nautakjöti,
sem þeir leggja sér til munns. Eft
irlætisfæða þessara fallegu dýra
er rauðsmári. Eins og kunnugt er,
sjá hunangsflugurnar um frævun
rauðsmárans. Hver e versti óvin-
ur hunangsflugunnar? — Haga-
músin! En hver er erkióvinur
hagamúsanna? Kettirnir! Og
bverjum þykir vænt um kettina?
Gömlum piparmeyjum.
Sem sé — Bretar eiga gömlum
piparmeyjum að þakka þann tögg,
sem í þeim er.
En nú skulum við snúa okkur
að Frökkunum.
Skömmu fyrir jólin tók Parísar-
búi nokkur þá skammarlegu
ákvörðun að hlaupast á brott með
eiginkonu bezta vinar síns. Skötu-
hjúin tóku sér leigubif.eið á jám-
brautarstöðina.
— Hvað er það mikið? spurði
elskhuginn bílstjórann.
Steypibað.
— Þakka yður fyrir, ekki neitt.
— Hvað eigið þér við?
— Jú, eiginmaður konunnar hef
ur þegar borgað. Hann var svo
hræddur um, að ':onan hans myndi
eiga erfitt með að ná sér í leigu-
bifreið í jólaösinni, að hann borg
aði mér sérstaklega fyrir að vera
alltaf reiðubúinn til að aka henni^
hvert sem hún vildi.
Hjónaefni
S.I. laugardag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Hólmfríður Þ.
Aðalsteinsdóttir, Nesi, Seltjarnar-
nesi og Jón Björnsson_ Ránargötu,
14, Reykjavík.
13. þ.m. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Alfonsdóttir,
Mávahlíð 8 og Hans Kragh Júlíus-
son, Birkimel 6.
Flugfélag íslands lt.f.: — Hrím-
faxi er væntanlegur til Reykjavík
ur kl. 16,35 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Glasgow. —
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08,30 ' fyrramál-
ið. — Innanlandsflug: I dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), BlÖnduóss, Egilsstaða, —
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak
Náltúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins er opið þriðju
daga, fimmtudaga og laugardaga
k . 1—3 e.h. og sunnudaga kl.
1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Rcykjavíkur: —
Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur íyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—-12 og 13—22,
nema Iaugardaga kl. 10—12 og 13
■—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Útlára
deild fyrir börn og íullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
Óvinirnir biðu herfilegan ósigur, og við
rákum flóttann.
Þar sem hesturinn minn var óvenju
sprettharður, var ég að sjálfsögðu fremst-
ur í flokki, er við hröktum Tyrkina aftur
inn í virkið.
akóla.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
Fjandmennirnir þeystu sem mest þeir
máttu þvert yfir virkisgarðinn gegnum
hlið gegnt fallgrindinni, og mér þótti því
ráðlegast að nema staðar.
Ég lét hestinn tölta að brunni og
brynntx honum. Hann virtist vera sár-
þyrstur og svolgraði vatnið í sig af mikilli
ákefð. Er mér varð litið við sá ég mér til
mikillar skelfingar, að afturhlutinn var
horfinn af vesalings skepnunni.
Allt í einu rann upp fyrir mér ljós. Er
við þutum gegnum virkishliðið á hæla
fjandmönnunum, skall fallgrindin niður.
Hún hafði lent á hestinum miðjum og
skorið afturhlutann af honum. En hvar
var afturhlutinn?
daga nema mánudaga.
Lislasafn Einars Jónssonar að
Hnitbjörgum er lokað um óákveð-
inn tíma. —
Hvað kostar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útl.
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl ,
Norðurlönd 20 — — 3,50
40 — — 6.50
Norð-vestur og 20 — — 3.50
iið-Evrópu 40 — — 6.10
Flugb. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15 — — 5.40
20 — — 6.45
Félagsstörf
Dansk Kvindeklub heldur
fund þriðjudaginn 20. þ.m. kl.
8,30 síðdegis í Tjarnarkaffi
(uppi). —
• Gengtð •
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Guliverð ísL krónu:
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanádadollar .... — 16,96
100 Gyllini ........—431.10
100 danskar kr.....— 236,30
100 norskar kr......— 228,50
100 sænskar kr.....—315.50
1000 franskir frankar .. — 33,06
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376.00
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .........— 26.02
100 tékkneskar kr. .. — 2?6.67
100 finnsk n.örk . . — 5,10
* AFMÆLI <■
89 ára varð í gær, frú Sigur-
laug Jónasdóttir, ekkja Theódórs
Friðrikssonar, rithöfundar. Svo
létt er hún enn í spori, er hún
er á ferðinni um götur Sauðár-
króks, að vel mætti ætla hana
20 árum yngri.
NAPOLI, 17. jan. — Mikil at-
hygli beinist að flokksþingi jafn-
aðarmannaflokks Nennis, sem nú
er háð. Var talið, að Nenni ætl-
aði að reyna að útiloka hálf-
kommúnista úr áhrifastöðum í
flokknum, en þeir hinir sömu
hafa beðizt ómjúklega vægðar —
og segja, að Nenni mundi ekki
þurfa að óttast um sæti sitt, þó
hálfkommúnistar næðu undirtök-
unum í flokknum.