Morgunblaðið - 20.01.1959, Page 14

Morgunblaðið - 20.01.1959, Page 14
14 MORCTIlSm.AÐÍÐ Þriðjudagur 20. jan. 1959 Sími 11475 Cullgrafarinn (The Painted Hills). Spennandi og hrikaleg banda rísk litkvikmynd. og Paul Kelly Gary Gray undrahundurinn Lassie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. | Viltar ásfríður 1 ( Spennar.di, djörf og lista-vel ? | gerð sænsk stórmynd, eftir( i skáldsögu Bengt Anderbergs.) i T eikstiól'i: Alf Siöberg. ( Maj-Britt Nilsson Per Oscarson Ulf Palme Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Ungur maður, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu, vill kaupa Verzlun eða iðnfyrirtæki; til mála kem- ur að gerast hluthafi í fyrir- tæki, sem hann gæti haft at- vinnu við. Gæti borgað strax kr. 100 þús. og meira síðar. — Tilboð senöist Mbl. merkt: „At vinna — 5673“. LOFTUR h.t. LJÓSMYNDASTOB AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47 72. ALLT f RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. — Simi 14775. Málflutningsskrifstofa SVEUVBJÖRN DAGFINNSSOIN EINAR VIÐAR Hafnarstræti 11. — Sími 19406. Sigurður Ólason Hæstarcttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35 RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlógmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752 Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla Sími 1-11-82. R I F I F I (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaumsagnir: Um gildi myndarinnar má deila: flestir munu — að ég hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veik geðja unglingum, aðrir munu líta svo á, að laun ódyggðanna séu nægilega undirstrikuð til að setja hroll að áhorfendum af hvaða tegund sem þeir kunna að vera. ð yndin er í stuttu máli óvenjulegt listaverk á sínu sviði, og ekki aðeins það, heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýs- ingu sinni. Spennan er slík, að ráða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. — Ego., Mbl. 13. jan. ’59. Ein bezta sakamálamyndin sem hér hefur komið fram. Leikstjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvernig hlutirnir eru gerðir, heldur sýn ir manni það svart á hvítu af ótrúlegri nákvæmni. Alþýðubl. 16. jan. ’59. Þetta er sakamálamynd í ai- gerum sérflokki. Þjóðvilj. 14. jan. ’59. Jean Servais Jules Dassin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. O ■ • ■ * * Mjornubio Slmi 1-89-36 Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd. Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Cinema- Scope, sem fer sigurför um all- an heim. Þetta er listaverk sem allir verða að sjá. Alec Guinness Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Ævintýri sölukonunnar Sprenghlægileg gamanmynd. — Sýnd kl. 5 og 7. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs félags- ins um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1959, liggja frammi í skrifstofu V.m.f. Hlífar Vesturgötu 10 frá og með 19. jan. 1959. Öðrum til- lögum ber að skila í skrifstofu V.m.f. Hlífar fyrir kl. 6 e.h. sunnud. 25. jan. n.k. og er þá framboðsfrestur útrunninn. KJÖBSTJÓRN. Sími 2-21-40. Atta börn á einu ári (Roek-A-Bye, Baby). Maður verður ungur í annað sinn í Tjarnarbíó, hlær eins hjartanlega og í gamla daga þegar mest var hlegið. Kvik- myndin er og um leið og hún er brosleg svo mannleg og setur það út af fyrir sig svip á hana. Einmitt þess vegna verður skemmtunin svo heil og sönn. Hannes á horninu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11384. Syndir feðranna (Rebel Without A Cause). Heimsfræg, sérstaklega spenn- andi og óvenju vel leikin amer- ísk stóimynd í litum og Cinema Seope. — Aðalhlutverkið leikur átrúnaðargoðið: James Dean Ennfremur: Natalie Wood Sal Mineo Bönnuð börnum. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana kl. 5, 7 og 9. --- jHafnarfjarðarbíói ! .. i úM }j ÞJÓDLEIKHtSIÐ Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20,00. Horfðu reiður um öxl Sýning í Bæjarbíói í Hafnar- firði, miðvikud. kl. 20,30. Bannað börnum innan 16 ára. ... Dagbók Önnu Frank Sýning fimmtudag kl. 20,00. SíSasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá k . 13,15 til 20. Sími 19-345. — Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Sími 50249. Undur lífsins hvets unaen noget , s I ubeskrrveligt de/Iigtl txara izvet Matseðill kvöldsins ) tpf RJEYKJAYÍKUR 20. janúar 1959. Spergelsúpa ★ Steikt heilagfiski m/remoulade ★ Aligrísakótelettur m/rauðkáli eða Wienarschnitzel ★ Sítrónu-fromage Húsið opnað VI. 6. NEO-tríóið leikur Leikhúskjallarinn. coonnifl (Nára Livet). Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið geysimikið lof, enda er hún einstök í sinni röð. Ættu sem flestir að sjá hana. Ego. Sjálfsagt að mæla með henni og hvetja fólk til að sjá hana. — S. J__________________Þjóðv. Enginn, sem ' ærir sig um kvikmyndir, hefur ráð á því að láta þessa mynd fara fram hjá sér. — Thor Vilhjálmsson. Framúrskarandi mynd. Raun hæf frá upphafi til enda. Aliþbl. Sýnd kl. 9. Hefnd í dögun Afar spennandi litmynd. — Randolph Scolt Sýnd kl. 7. Sími 1-15-44. Stúlkan rauðu rólunni (The girl in the Red Velvet Swing). 2()lh ('rntun fn\ I»rrst nlÁ • The Girl In The Red Velvet Swíng CInemaScoPÉ Amerísk stórmynd, í Cinema- Scope og litum, afar spennandi og atbuiðahröð, byggð á sann- sögulegum heimildum .f hneykslismáli miklu, sem gerð- ist í New York árið 1906, og vakti þá heims-athygli. — Frásögn af atburðum þessum birtist í uý útkomnu hefti af timaritinu SATT undir nafninu Flekkaður engill. — Aðalhlutverk: Joan Collins Ray Milland Farley Granger Bönnuð hörnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. COLOR p DELUXE Bæjarbíó Sími 50184. Cerviknapinn • Sýning í kvöld kl. 20,30. s Síðasla sinn. iíféíaq HBFNHRFJHRGHR MfU Wm LEIKFÉLMÍ Ráðskona Reglusöm stúlka óskast til að sjá um lítið heimili í nátgi’enni Reykjavíkur. Engin börn. Kaup eftir samkomulagi. Tilb. óskast sent afgr. Mbl. í Reykjavík eða Keflavík, fyrir 24. þ.m., merkt „1. febrúar — 1258“. Simi 13191. Delerium bubonis Gamanleikur með söngvum. Eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri: Lárus Pálsson. H1 jómsveitarstjóri: Garl BiIIich. Frumsýning miðvikudagskvöH kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og frá kl. 2 á morgun. Fastir sýningargestir vitji að- göngumiða sinna í daig. Sigurgeir Sigurjónsson hæsta rétta rlögmaður áðalstræti 8. — Simi 11043 ÖRN CLAUSEN heraðstlomslögmaður Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Síir>: 10499 Gerviknapinn Sýnimg í kvöld kl. 8,30. ) Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói. ( Sími 50184. — S S s Síðasta sinn. Tökum húsgögn til vidgerda Getum ennfremur afgreitt með I stuttum fyrirvara nýja gerð af ! sófasettum með svamppúðum. Verkstæðisverð. — Húsgagnabólstrunin Stangarholti 20. Sími 23753. Karl Jónsson, Knútur Guunarss. Gísli Einarsson héraðsdömslög'na >ur. Málflutningsskrifslofa. 1/augavegi 20B. — Slmi 19631.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.