Morgunblaðið - 20.01.1959, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.01.1959, Qupperneq 15
Þriðjudagur 20. jan. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 Félagslíf Afmælismót Ármanns Stórsvig verður haldið í Jósefs- dal sunnudaginn 1. febrúar. —■ Keppt í öllum flokkum. Þátttöku- tilkynning-ar sendist fyrir þriðju- dag'inn 27. jan. til Árna Kjartans sonar, Reykhúsinu við Grettisgötu. — Stjórnin. Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar! Munið æfinguna í kvöld í íþróttahúsi Háskólans. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur Handknattleiksæfing hjá m-, 1. o.g 2. fl. í kvöld kl. 10,10—11,00, í Valsheimilinu. Fjölmennið. -— Stjórnin. Róðrafélag Reykjavíkur Æfing verður í íþróttasal Mið- bæjarskólans á morgun (miðviku dag), kl. 8,45 e.h. Félagar, mætið vel og stundvíslega og hafið með ykkur útiæfingabúninga. Tekið á móti nýjum félögum. ______ — Æfingastjórn. Skíðaráð Reykjavíkur Skíðaferð í kvöld kl. 7 í Skíða- skála Reykjavíkur. Farið frá B. S. R. — Brekkan upplýst. Knattspyrnufélagið Fram Borðtenniskeppni fyrir 3. og 4. flokk hefst miðvikudag kl. 8 í fé- lagsheimilinu. — Stjórnin. M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 12 á hádegi. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Somkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir, K. F. U. K. — Ad. . Fundur í kvöld kl. 8,30. Hjúkr- unarkonur sjá um dagskrána. — Hugleiðing: Ólafía Jónsdóttir hjúkrunarkona. O. fl. Takið handa vinnun-a með. — Allt kvenfólk velkomið. Z I O N, Oðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld 1. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Kópavogur: Sunnudagaskólinn kl. 2. — Verðlaun veitt. Silfurtunglið GÖMLU DANSARIMIR í kvöld kl. 9. Stjórnandi Ólafur Ingvarsson. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. Giasgow—London frá REYKJAVÍK til GLASGOW og LONDON alla þriðjudaga til REYKJAVÍKUR frá GLASGOW og LONDON alla miðvikudaga Loftleiðis landa milli LOFTLEIÐIR — Sími 18440 — Skrifstofa Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur er flutt á Hverfisgötu 116 aðra hæð. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: Elly Vilhjálms Ar Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ÁrshátíÖ vélskólans verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. janúar. Hefst kl. 18,30 með borðhaldi. Ýms skemmti- atriði. Miða er hægt að fá í Vélskólanum, skrifstofu Vélstjórafélagsins og Harry Sampsted Mávahlíð 8 sími 15031 og Herði Sigurðssyni Laugarnesveg 43. Sími 3 20 60. SKEMMTINEFNDIN. Afgreiðslustúlka óskast í barna- og kvenfataverzlun við Laugaveg- inn. Eiginhandarumsókn sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Barnafataverzlun — 5694“. Samlokur Nýkomnar ljósasamlokur 6 og 12 volt fyrir einföld og tvöföld framljós. Einnig mikið úrval af stefnu- ljósablikkurum. Ford-umboðið. KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugaveg 168—170. — Sími 2-4466. lllsalii SLÉTTBOTNAÐIR KVENSKÓR Kvenskór með fleighælum — Karlmannaskór — Inniskór. Lágt verð. — Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. HECTOR Laugavegi 81. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík FUM verðua* haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík n.k. miðvikudagskvöld í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Reykjavíkurbær, framkvæmdir og fjármál. Framsögumaður: Gunnar Thoroddsen, borg arstjÓTÍ. 2. Flokksmál.. Fulltrúaráðsmeðlimir eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Stjorn Fulltrúaráðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.