Morgunblaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLABIB Miðvikudagur 11. febr. 1959 I dag er 42. dagur ársins. Miðvikuðagnr 11. febrúar. Öskudagur. Árdegisflæði kl. 7:36. Síðdeg'isflæði kl. 19:54. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarxla vikuna 8. til 14. febr. er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Naeturlarkuir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Kefiavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. St.. St.. 59592117 — VII. — 4. □ Gimli r9592127 — 1 Fr. Atkv. I.O.O.F. 7 = 1402118*4 = Spilakv. ŒS Messur Dómkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl. 8:30. — Sr. Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: - þjónusta í kvöld kl. Garðar Svavarsson. Neskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8:30. — Sr. Jón Thor- arensen. Fríkirkjan: — kvöld kl. 8.30. — Björnsson. Kaþólska kirkjan (öskudagur): — Kvöldmessa kl. S. - Föstuguðs- 8:30. — Sr. Föstumessa í Sr. Þorsteinn * AFMÆLI ■> 70 ára er í dag, 11. þ.m. Júníana Helgadóttir frá Gíslabæ, til heim ilis í Gránufélagsgötu 41 á Ak- ureyri. E^Hiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Anna Hannesdóttir, skrif- stofustúlka, Austurkoti við Faxa skjól og Georg Stefánsson, Dun- haga 13. RSlFIugvélar Loftieiðir: h.f.: — Hekla er vaentanleg frá London og Glasgow kl. 18,30 í dag. Hún heldur áleið- is til New York kl. 20. Flugfélag íslands hf.: Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8: 30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16:35 ámorgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar.Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Skipin Eimskipafélag íslands hf.: — Ðettifoss fór frá ísafirði í gær- kvöldi. Fjallfoss kom til Rvíkur 8. þ.m. Goðafoss fór frá Hafnar- firði 7. þ.m. Gullfoss fór frá Seyð isfirði 8. þ.m. Lagarfoss kom til Hamborgar 8. þ.m. Reykjafoss fór frá Isafirði í fyrradag. Selfoss fór írá Vestmannaeyjum 4. þ.m. Tröllafoss fór frá Hamborg í fyrradag. Tungufoss er væntanl. til Rvíkur í dag. Skipaútgerð nkbint. — Hekla er á Austfjörðom. Esja fer frá Reykjavík í kvöld. Herðubreið fór frá Reykjavik í gær. Skjaldbreið er á Vestf jörðum. ÞyriU er í Rvík. Helgi Helgaaon fer frá Rvík í dag. Baldur fer f rá Rvik í dag. Eimskipafélag Reykjavikur hf. Katla er á leið til Rvíkur frá Spáni. Askja er á Akranesi. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell fór frá Gdynia 9- þ.m. Amarfell fór frá Barcelona 6. þ.m. Jökul- fell fer væntanlega frá Rostock í dag. Dísarfell fer frá Skaga- strönd í dag. Litiafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í New Orleans. Hamraíell er í Palermo. BJH Ymislegt Orð iífsins: En þegar mennirn- ir voru komnir til hans, sögðu þeir: Jóhannes skírari sendi okk- ur til þín, og lætur segja: Ert þú sá sem koma á eða eigum við að vænta annars? Lúk. 7. Félag austfirikra kvenna held- ur aðalfund fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8:30 í Garðastræti 8. Kvenfélag Lágafellssóknar: — Handavinnutími verður fimmtu- daginn 12. febrúar kl. 2—7. Kenn ari kemur. Mæðrafélagið. — Saumanám- skeið félagsins byrjar um miðj- an febrúar. Konur, sem vilja taka þátt í því, geri svo vel að láta vita um það í síma 24846 eða 15938 fyrir n. k. föstudag. Mænusóttarbólusetning. — Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu, á því að rétt er að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en ráð er fyrir gert. fSSAheit&samskot Til Voðmúlastaðakapellu (gjaf- ir og áheit): Förukona í Rvík nu^tMfuiffkwv — Hefir þú nú keypt þér nýja krukku einu sinni enn? Margir telja Soustelle hægri hönd de Gaulles. Þegar mest gekk á í Frakklandi, reyndu Serkir að myrða Soustelle, eins og menn munu minnast. Soustelle fékk fyTÍr nokkru mjög athygtis vert bréf, og þar sagði m.a.: — Ég safna fötum af þekktum mönnum, sem hafa orðið fyrir tilræðum. Fyrir fötin yðar, sem á eru mörg kúlugöt, er ég fús til að greiða mjög hátt verð. Viljið þér láta mig hafa fötin fyrir 800 dali? Þó að Soustelle eigi það sjálf- sagt sammerkt með öðrum að vera auralítill i janúarmánuði, vildi hann ekkert eiga við slík viðskipti. Til að koma í veg fyrir, að grunur félli á mig, varð ég fyrstur til að gera óvinin- um viðvart. Hermennimir urðu skelfingu lostnir.... .... og héldu, að setuliðið í virkinu hefði gert útrás. Þeir tóku því til fótanna og námu ekki staðar næsta hálfan mánuð- kr. 100,00, Guðm. á Búlandi kr. 125,00; sami kr. 20,00. Innkomið í samskotabauk kapellunnar kr. 223,00. Gjafir mótteknar af Alm. kirkjusjóði alls kr. 440,00 (Sig- mundur Sveinsson afhenti). — Með þakklæti til gefenda. — Sóknarprestur. U^Pennavinir Pennavinir. — Bruce Leonard Bedford, 29, Austhorpe View, Whitkirk, Leeds, Yorkshire, Eng- land, hefir áhuga á að komast í bréfasamband við íslending. Hann er 16 ára og kveðst hafa margvísleg áhugamál, svo sem: lestur, ritstörf (hyggst gerast blaðamaður), ljósmyndun og ferðalög. Segist hann hafa áhuga á að koma til íslands einhvern tíma. Átján ára gamall Þjóðverji, Ernst-Manfred Höllrigi, sem seg- ist hafa fengið mikinn áhuga á íslandi ,hefir beðið Morgunblaðið að geta þess, að hann langi til þess að skrifast á við jafnaldra sinn hér, pilt eða stúlku — á þýzku. — Aðaláhugamál sín segir hann vera sund, ferðalög og dansmúsík. — Heimilisfangið er: Bonn, Haydn- strasse 12, Bundesrep, Deutseh- land. Inge Zorn, Gelsenkirkchen- Horst, Althoffstr. 5, Deutschland, óskar eftir bréfasambandi við jafnaldra sinn hér á landi, en hún er 16 ára gömul. Hún kveðst safna frímerkjum og hafa mjög mikinn áhuga á íþróttum, auk margra annarra áhugamála. — Til hennar má skrifa á ensku. Læknar fjarverandi: Árni Bjömsson frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjamar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 til ?,30. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. Staðgengill: Gunn- ar Guðmundsson_ Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30. laugardaga 10—11. Sími 1?550. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar Innanl. og til útl. (sjóleiðts) Flugb. til Norðurl Norðurlönd Norð-vestur og lið-Evrópu Fhtjb. til Suður- og A-Evrópn Flugbréf til landa utan Evrópu 20 gr- kr. 2.00 20 — — 2.25 20 ■ - - 3.50 40 — — 6.50 20 — — 3.50 40 — -i- 6.10 20 — — 4.00 40 — — 7.10 5 — — 3.30 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 ,...og höfðu þeir þá hlaupið alla leið til Parísar. Þannig frelsaði ég Gíbraltar á einni nóttu. Mér var þakkað þetta afrek með mikl- um virktum, og ég fékk skip að launum. Ég steig um borð í skipið og sigldi áleiðis tii Englands. Eftir nokkurra daga ferð sigldi ég í þoku upp Thems og bjóst til að stíga á grund minnar gömlu fósturjarðar. FERÐINAIMD Ekki ósvipað Söfn Lístasafn rikiönft lokað um óá- kveðinn tíma. Þjoðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræt! 29A. — tTtlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fulli rðna. Alla virka daga kl. 10--12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—-19. fjtibúið, Hólmgarði 24. tJtlána deild fyrir fullorðna: Mánndaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga lcl. 17—19. Ctibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóia. Náltúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—-15 þriðju- dogmon og fimmtudögum kl 14—15 Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alia daga nema mánudaga. LisUisafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.