Morgunblaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 7
Miðvifcudagur 11. febr. 1959 MORCVNBLABIÐ 7 Bifreiðasalan Bókhlöðustig 7. — Sími 19168. Fiat 1100 ’59, ókeyrður, í skipt um fyrir nýjan Volkswagen 1959. — Pobeta ’54—’55 Chevrolet ’52, í úrvals lagi. Höfum ‘kaupendur að: Chevrolet ’55 Willy’s-jeppar í miklu úrvali. Dodge Cariol ’42 Vörubilar Ford ’47, mjög góður. Iniernolional ’47, í skiptum fyr ir 4ra manna bíl. BIFREIÐASALAN Bðkblöðustíg 7. Sími 19168. Bif reiðasalan AÐSTOÐ Pontiac ’56, sjálfskiptur og með vökva-stýri. Skipti hugs- anleg á ódýrari bíl. Dodge ’50, í topp standi. Ford Zephyr. Skipti helzt á jeppa. — Ford ’51 í topp standi. Alls kon ar skipti koma til greina. Dodge ’42 með ’47 model-hús og samstæðu. Skipti hugsan- leg á sendiferðabíl eða vöru- ibil. — Bodge Cariol ’45, í úrvals standi. Alls konar skipti koma til greina. Ford Station ’40, skipti æskileg á minni bíl. Höfum kaupendur að 4ra—5 og 6 manna bifreiðum. Jeppi 1946, í topp standi, J1 sölu og sýnis í dag. —. Talið við okkur sem fyrst. — Bif reiðasalan ADSTOÐ við Kalkofnsveg. Sírni 15812. og Laugaveg 92 sími 10650. Leiðin liggur fil okkar ☆ Dodge ’50 í góðu lagi. Dodge ’47, fæst með lítilli út- borgun. Chevrolet ’54, ýms skipti koma til greina. Ford ’56 Ford ’57 Chevrolet ’55 Morris ’50 Ford Taunus Station ’54 Moskwitch ’57, í mjög góðu lagi. Buiek ’56, special, sjálfskiptur einkabíll, mjög litið ekinn. Skipti á minni bil hugsanleg. Landrover ’55 Willy’s-Jeppar ’42, ’47, ’53, ’54 og ’55. Ford vörubifreið ’47, með tví- skiptu drifi og í góðu lagi. Chevrolet ’48, með tvískiptu drifi. —• Chevrolet ’47 með 6 manna húsi og palli. — Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Hjólbarbar 825x20 750x20 700x20 650x16. 710x15 450x17 Loftmælar í tveimur stærðum. BARÐINN h.f. Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu, Tryggvagötu. Símar 14131 og 23142. Smurt brauð og snittur Sendurn heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sim 18680. Ungling eða eldri mann vantar til aðstoðar við bústörf, norður i Vatrusdal. Upplýsingar í síma 1515 fyrir kl. 7 e. h. Kvöldvinna óskasl Vanur sölu- og afgreiðslustörf- uin. Fleira kemur til gneina. Hef bíl til umráða. Tilb. merkt: „Kvöldvinna — 5131“, sendist Mbi. — Fullorðna konu vantar nú þegar 2 ja herb. íbúð Lítilsháttar húshjálp eða ann- að kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 23798, kl. 8—9 í kvöld og annað kvöld —• Þvottapottur Nýr 75 lítra rafmagns-þvotta- pottur til sölu. Uppl. í síma 34468 kl. 19 og 21. Húseign i Miðbænum til sölu. Lóðin er ea. 600 ferm. Á lóðinni er ca. 100 ferm. timb urhús, 2 haeðir, rie og kjallari, ásamt bílskúr fyrir tvo bíla. — Ennfremur fallegur trjágarð- ur. Tilb. sendist í pósthólf 1364, fyrir 20. þ. m. Félag Austfiskra kvenna Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 12. febr. kl. 20,30 í Garðastræti 8. Áriðandi mál á dagskrá. Myndasýning. STJÓRNIN Til sölu spil-kassi í Dodge Veapon. — Öxlar í Chevrolet 1954. Sími 15808. — Auglýsingagildi blaða fer aðallega eítir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blaf sem þar i námunda við 3H®rgmtfrfa&tb Útsalan er í fullum gangi Kvenskjört kr. 40,00 Undirkjólar kr. 75,00 Buxur kr. 16,00 Kvenpeysur frá kr. 75,00 Misl. karlmannabolir kr. 18,00 Síðardrengjanærbuxur frá kr. 15,00 Drengjabolir kr. 10,00 Barnanáttföt kr. 45,00 Barnanáttkjólar kr. 35,00 Barna sundbolir kr. 60,00 VIR-apaskinnsjakkar kr. 400,00,— ☆ Útsalan hættir eftir nokkra daga. Notið tækifærið og kaupið ódýrt. Silsar fyrir ýmsar gerðir ameriskra fólksbíla fyrirliggjandi. Brautarholti 16. Simi 2104. Húsráðendur Herbergi eða litil íbúð óskaet í Kíeppsholti eða nágrenni. — Upplýsingar í sima 36130. Ráðskona helzt 35—55 ára, óskast á Htið og gott heimili nálægt Iteykja- vík. Tiib. sendist afgr. Mbl., fyrir 14. þ.m., merkt: „Gott heimili — 1255“. Keflavík — Njarkvík Íbúð með þægindum óskast sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Keflavik, merkt: — 1266“. — Ketlavik Herber|?i til leigu. — Upplýs- ingar i síma 540. Frimerkjasafn Islenzkt frímerkjasafn — sölu- verðmæti 2.800,00, selst fyrir kr. 2.200,00. — Frímerkjasalan Lækjargata 6A. Bezt útsalan Fallegar, vandaðar, nýtízku regnkápur, með miklum af- slætti. — Bezt Vesturver. BILLINN Simi 18-8-33 Höfum til sölu í dag: Chevrolet 1955 lítið keyrður. Ford 1955 Fairline í góou lagi. Mercury 1957 skipti koma til greina. G.M.C. trukkur ’47 10 hjóla, i fyrsta flokks lagi Nash 1952 Skipti koma til greina. Fiat 1957, 1400 lítið keyrður. Ford 1956, vörubfll í mjög góðu lagi. Pontiac 1954, station lítið keyrður. Mercury 1947 Skoda 1955 BÍLLIIVIN vakðarhCsinv við Kalkoft&sveg Sími 18-8-33. ★ BiLLINN Sími 18-8-33 Höfum kaupendur að: Landrover 1955 Volkswagen 1959 Chevrolet 1952, vörubíl BÍ LLIIMIM VARÐA HHÚSINU «að KtAkofnsveg Sími 1-8-33. ★ BÍ LLIIMIXI Sími 18-8-33 TIL SÖLU: Glæsiiegur og vel með farinn CHEVRCMÆT 1946, er til sýn- is á staðnum. BÍLLIIMIM VARÐARHÚSIPU ríð Knlkofrutref Sími 18-8-33. Viljum Laupa um 80 hænur árs gamlar eða yngri. — Upp- lýsingar í síma 50161. Vesturgotu 12. — Sími 15859. Ný sending af hinu viðux- kennda úlpu- og kápu- Poplini Stór-lækkað verð. — Verð pr. meter kr. 50,00. — Vatterað nælon- Sloppaefni KOMET rafmagnshárklippurnair G L O B U S h.f. Hverfisgötu 50. Sími 17148. Húseigendur athugið 2 múrarar geta bætt við sig verki mjög fljótlega. Upplýsing ar í sima 32623. Vinna Ungur reglusamur maður ósk- ar eftir vinnu, helzt við akstur, hefur réttindi til að aka leigu- bifreið til mannflutninga. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Vinna 5053“. ísskápur Vil kaupa notaðan kæliskáp í góðu lagi, 8 til 15 cubic fet. Þarf að vera með vírgrinda- hillum. Upplýsingar í sima 10308 frá kl. 6 tíl 8 í kvöld. Húsnæði óskast 1—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. marz n.k. í 4-8 vikur. Tilboð merkt: „13 — 5144)“, semlist af^reiðslu blaðsins, fyr- ir laugardag. 500,00 kr. fundarlaun er heitið þeim sem geta gefið upplýsingar um skellinöðruna R-287 sem tekin var við Út- vegsbankann 27. des. síðastiið- inn. Finnandi vinsaml. hringi í síma 1-80-45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.