Morgunblaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 4
MORCVHBLAÐIfí
Föstudagur*13. marz 1959
1 dag er 72. dagur ársins.
Föstudagur 13. marz.
ArdegisflæSi kl. 7:38.
Stðdegisflæði kl. 19:56.
Slysavarðstofa Reykjavíkur j
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarela vikuna 8. ti! 14.
marz er í Laugarvegs-apóteki. —
Sími 24045.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl -‘t—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 1
140313814 ss Kvms.
Vegna breylingar á útkomutíma
blaðsins um helgar, þurfa tilkynn
ingar, sem birtast eiga í Dagbók á
sunnudögum, framvegis að berasl
blaðinu t stðasta Iagi fyrir hádegi
á laugardögum.
* AFMÆLI *
Frú Ingibjörg Eyvindsdóttir,
Fremra-Hálsi í Kjós, er sextug
í dag, 13. marz.
Skipin
Skipaútgerð rtkisins:
Hekla
er á Austfjörðum. Esja fór frá
Reykjavík í gær. Herðubreið er á
Austf jörðum. Skjaldbreið er á
Húnaflóa. Þyrill er á leið frá
Reykjavík til Bergen. Helgi Helga
son fer frá Rvík í dag.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fer frá Odda í Noregi á morgun.
Arnarfell fer frá Sas van Ghent
í dag áleiðis til íslands. Jök-ulfell
er væntanlegt til New York á
morgun. Dísarfell fer frá Horna-
firði í dag. Litla-fell er á leið til
Reykjavíkur. Helgafell er væntan-
tegt til Akureyrar 16. þ.m. Hamra
fell fór frá Reykjavík í gær.
Eimskipafélag Keykjavikur h.f.:
Katla er væntanleg til Tarragon,a
á morgun. — Askja er væntanleg
til Stafangurs á þriðjudag.
^ Flugvélar
Flugfélag IslantL h.f.: — Hrfm-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í dag. —
Væntanlegur afbur til Reykjavík-
ur kl. 22:35 í kvöld. Flugvélin fer
til Óslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08:30 í fyrramáiið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Homa-
fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja og Þórs
hafnar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja.
Ymislegt
Orð lifsms: — Jesús sagði: Lát-
ið fólkið setjast niðmr. En mikið
gras var á staðnum. Settust þá
niður karlmennimir, að tölu nxr
fimm þúsundir. Jesús tók Jm
brauðin, og er hann luifði gjört
þakkir, skipti lumn þeim meðal
þeirra, sem sezt höfðu niður, sömu
leiðis og af fiskunum evo mikið
sem þeir viUlu. (Jóh. 6).
★
Keflavík: — Kvenfélagskonur
eru minntar á lei-fchúsferðina á
morgun, laugard.
Frá Cuðspekifélaginu: ■— Fund
ur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30
í kvöld í húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22. -— Gretar Fells flytur
erindi: „Að Logafjöllum“. Birgir
Halldórsson syngur einsöng með
undii'leik Skúla Halldórssonar. —
Kaffiveitingar í fundarloif. Utan-
félagsfólk velkomið.
Foreldrablaðfð, 1. tbl., 16. ár-
gangs, er nýkomið út. — Af efni
þess má nefna: Þröngt er setinn
bekkurinn, yfirlit yfir nemenda-
f jölda í barn.askólum Reykjavíkur
og stærð skólahúsnæðis, oftir rit-
stjórann. Lenging skólatímans er
höfuðnauðsyn, eftir Hjört Krist-
mundsson skólastjóra. Benedikt
Tómasson skólayfirlæknir skrifar
um Heilsuvemd í skólum. Þá er
viðtal við Jónas Pálsson um starf
skólasálfræðingsins, er nefnist
Merk nýjung í íslenzkum skólamál
um. Þá er greinin Hjálparkennala
í lestri eftir Ásgeir G-uðmundsson
kennara og þýdd grein eftir Wil-
bur A. Yauoh — Bandarískir skói-
ar. Ýmislegt annað efni er og í
Foreldrablaðinu, sem er prýtt all-
mörgum myndum. — Það er gefið
út af Stéttarfélagi barnakennara í
Reykjavík, og ritstjóri þess er
Kristján Halldórsson kennari.
Tímaritið Húsfreyjan, 1. tbl-> 10-
árgangs, er komið út. Af efni rits
ins má nefna eftirfarandi: Hús-
móðirin í Ólafsdal (Guðlaug
Zakaríasdóttir), erindi eftir Stein
unni J. Guðmundsdóttur. — Mað-
urinn minn verður að þvo sér,
grein endursögð úr döns-ku blaði.
Svafa Þórleifsdóttir skrifar: Okk
^nd^rgimícaffimc
Undir eins og hann sá okkur liggja á
veginum, sneri hann sér að mér og hneigði
sig djúpt. Storminn lægði þegar. Myllu-
vængirnir stöðvuðust, og við gátum aftur
risið á fætur.
„Hver ert þú, maður minn?“ hrópaði
ég. „Ég ætlaði bara að blása ofurlítið fyrir
húsbónda minn, malarann. Ég reyndi af
fara sem gætilegast og blés aðeins úr am.
arri nösinni, en það *r svo mikið loft í
mér, að mér reyndist mjög erfitt að halda
aftur af því“.
— Reyndu nú að flýta þér of-
urlítið! — Við eigum að fara í
leikhúsið hinn daginn . . .
Englendingur nokkur David
Cobb að nafni, 22 ára að aldri,
sótti fyrir nokkru um innflytj-
endapappíra til Bandaríkjanna,
en þar hugðist hann dveljast um
skeið við nám. Þess má geta, að
Cobb er sonur háttsetts liðsfor-
ingja í brezka flotanum. Svo vill
til, að Cobb er fæddur í Shang-
hai, og hann fékk svohljóðandi
svar við umsókn sinni:
„Þar sem þér eruð fæddur í
Shanghai, höfum við sett yður
á biðlista fyrir Kínverja".
Dómarinn spurði afbrotamann-
inn:
— Hvernig datt yður eiginlega
í hug að brjótast inn í hús
þessa manns á miðnætti í þeim
tilgangi að ræna hann?
Hinn ákærði svaraði súr á svip:
— Já, en yðar heiðarleiki, þeg
ar ég var síðast kallaður fyrir
rétt, vilduð þér fá að vita,
hvernig mér hefði dottið í hug
að ráðast á mann um hábjart-
an dag og ræna hann. Hvenær
ætlizt þér eiginlega til, að ég
stundi mína vinnu?
★
Jóhann litli var að glíma við
mjög erfitt reikningsdæmi.
— Hefir þér tekizt að leysa
dæmið- spurði faðir hans eftir
drykklanga stund.
— Nei, stundi Jóhann litli ör-
vilnaður.
— Jæja, þá er bezt, að ég geri
eina undantekningu frá reglunni
og hjálpi þér í þetta eina sinn.
Sonurinn horfði áhyggjufullur
á föður sinn.
— Það er allt í lagi mín vegna,
pabbi. En í þetta sinn verður þú
að reikna rétt. Ekki eins og þeg„r
þú útfylltir skattskýrsluna þina.
ar á milli sagt. — Glettin örlög,
saga eftir Margréti Jónsdóttur.
Þá er manneldisþáttur (Fjörefni
í fæðunni) og heimilisþáttur
(ýmis fatamunstur o. f I.). —
Margrét Jóhannesdóttir skrifar
um Hjúkrun í heimahúsum. — Þá
er sagt frá gtarfi Húsmæðrafélags
Reykjavíkur og grein um Sam-
band sunnlenzkra kvenna 30 ára.
Auk þess eru ritfregnir o. fl. —
Útgefandi Húsfreyjunnar er Kven
félagasamband Islands.
Frá skíðafél. í Reykjavík. —
SkíSaferðir um helginu: Laug-
ardaginn 14. þ.m. kl. 1 í Jósefsdal
(keppendur og starfsmenn á stór-
svigsmótið). Kl. 2,30 Mosfelláheiði,
kl. 3 Hellisheiði, kl. 6 Hellisheiði.
Sunnudaginn 15. þ.m. kl. 8 Jós-
efsdal (keppendur og starfsmenn
á svigmót). Kl. 10 Hellisheiði, kl.
1,30 Hellisheiði. — Farið verður
fná B.S.R.
Frá Skíðadeild Ármanns. Skíða
mót Reykjavíkur byrjar um helg-
— Laugardaginn 14. þ.m. kl.
stórsvig í Jósefsdal. Sunnud. 15.
þ.m. kl. 11, svig í Jósefsdal. — Til-
kynning um þátttöku í stói'svigi
berist milli kl. 6 og 7 á föstudag-
inn, í skrifstofu Ármanns.
Ársliálíð Önfirðingafélagsins er
kl. 9 í kvöld, í Tjarnarkaffi. —
Húsið opnað kl. 8.
eit&samskot
Sólheiniadrenguriiin: — Fl'á T
E. kr. 500,00; Á. J. 50,00.
fSPennavinir
Pennavinir: — Herm. Bret-
schneider, (10) Zittau i Sa. Dr.
Friedrichstr. 40, Deutschland,
óskar eftir bréfaskiptum við ls-
lending, karl eða konu, með skipti
á frímerkjum fyrir augum, eða
öðrum smáhiutum.
Gisela Sohleef, Berlin-Reinicken
dorf 1, Walderstrasse 167, Deusoh
land, 17 ára menntaskólastúlka,
óskar eftir að skrifast á við ísl.
pDt, 19—20 ára, helzt námsmann.
Gisela skrifar ensku og frönsku,
auk móðurmálsins.
Edmund A. Freed, 36 ára gam-
all Bandaríkjamaður, vill skrif-
ast á við „íslenzkar konur á hvaða
aldri sem e.r“, eins og hann kemst
að orði í bréfi til Mbl. — Utaná-
skriiftin er: c/o Generald Delivery,
General Post Office, Boston 9
Massaehusetts, U.S.A.
„Það leynir sér ekki, að þetta er sann-
arlega mjög gagnlegur maður“, hugsaði
ég með sjálfum mér. „Það væri mikill
akkur í því að fá hann í lið með sér“.
Það fór fljótlega mjög vel á með okkur.
Blásarinn ákvað að ganga úr vistinni hjá
malaranum, sem ha*n var reiður við, og
gerðist minn maður. Allt í einu greip mig
löngun til að skreppa til Tyrklands og ég hlekkjaður þræll
heimsækja minn gamia vin, soldáninn.
Þegar ég lagði af stað upp tröppurnar
á hinni íburðarmiklu, hvítu marmarahöll
soldánsins, varð mér hugsað til þess, að
síðast þegar ég gekk upp þessi þrep, var
FERDIIM AMD
Of seinra í snumngum
OR £ OL
w
RAFMAGNS-
PERUR
fyrirliggjandi
25 wött
40 —
60 —
75 —
100 —
Mars Trading
Company h.f.
Klapparstíg 20.
Sími 1-73-73.