Morgunblaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 16
16
MORCVIVBLABIÐ
Fðstudagur 13. marz 1959
Þorgeir Þórðarson —
Minning
jHANN andaðist hinn 2. þ. m. að
blliheimilinu Grund í Reykjavík,
iþrotinn að heilsu. Þorgeir var
iseddur að Laxárnesi í Kjós 23.
febrúar 1877. Foreldrar hans voru
þau hjónin Þórður Guðmundsson,
breppstjóri og oddviti, og fyrri
kona hans, Guðrún Guðmunds-
dóttir að Neðra-Hálsi. Síð-
ari kona Þórðar var Guð-
finna Gísladóttir frá Óttars-
stöðum. Nokkrum árum eftir lát
móður sinriar fluttist Þorgeir tij
Reykjavíkur ásamt fleiri systkin:
um sínum, en þau voru Kristín,
sem síðar flúttist að Skeggjastöð-
um í Garði, Guðmundur í Gerð-
um í Garði, Þorbjörn, fyrrum
Ef
borðflöturinn
a að vera
vðranEega
faliegur
í
Þá veljið FOR7/IICA á húsgögn yðar. Varanlegir litir og
þokki í hverju herbergi ... áferð, sem vekur gleði og
ánægju. Enda ekki að undra! FORMICA samsettar plast-
plötur eru þær beztu, sem þér getið keypt og það marg-
borgar sig að veija það bezta. Þær hafa geysimikið slit-
þol, verpast aldrei, upplitast, blettast né springa, en
hrinda írá sér vatni, fitu og hita (upp í 154°) og verða
hreinar á augabragði með rökum klút. Jafn hentugt
íyrir heimili, skrifstofur, hótel og veitingahús, skóla,
verzlanir, sjúkiahús..........
FORMICA
plastplötur
eru á
frílista.
Notift
LátiS skynsemina ráða
FORMICA er aðeins ein af mörgum tegund-
um af samsettum plastplötum, sem framleidd-
ar eru. Athugið að nafnið FORMICA sé á
hverri plötu. Forðist þar með eftirlíkingar.
ikiga*
a húsgögn yðar
FORMICA er skrásett vörumerki fyrir samsettar plast-
plötur, framleiddar af FORMICA verksmiðjum 1 Bret-
landi og Bandaríkjunum.
Umboðsmenn:
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Sími 2-4250.
héraðslæknir, Hjörleifur, og
þeirra yngstur er Þórður. Eru þrír
þeir síðasttöldu allir þúsettir í
Reykjavík og tveir lærðir tré-
smiðir. Þorgeir tók að stunda sjó-
mennsku, lærði stýrimannafræði
í , Noregi og gerðist skipstjóri,
aðallega á norskum skipum. Sett-
ist hann að í Noregi og eignaðist
norska konu, en hún andaðist ár-
ið 1918. Eignuðust þau 8 börn, af
þeim eru 5 á lifi, öll í Noregi.
Eftir að Þorgeir missti konu sína
festi hann lítt yndi í Noregi og
kom þá heim til íslands. Nokkru
síðar fór hann aftur til Noregs,
en kom von bráðar aftur heim,
því hér vildi hann bera beinin,
sem nú mun einníg vera raunin
á. Það var fríður hópur, systkinin
á Neðra-Hálsi, þegar þau voru að
alast upp, enda fór orð af því
heimili. Ég átti því láni að fagna
að kynnast þessum systkinum
allnáið og voru bræðurnir mínir
leikbræður; einnig má segja að
mín aðalskólaganga var til
Kristínar á Neðra-Hálsi. Við
systkinin vorum í nábýli við
þetta fólk, þar eð lönd jarðanna
lágu saman. Ég á því margar
ánægjulegar minningar frá þess-
um liðnu unglingsárum og eru
því þessi fáu og fátæklegu minn-
ingarorð send, sem lítill þakk-
lætisvottur til þessa fólks, bæði
lífs og liðins.Eins og áður er fram
tekið, þá eru þrir bræðranna á
lífi og sendi ég þeim og nánasta
skylduliði mína innlegustu sam-
úðarkveðju. Um leið bið ég mín-
um látna leikbróður allrar bless-
unar og fararheilla á hinni síð-
ustu siglingu yfir hið mikla haf.
„Við strendur báran syngur seið-
blítt lag,
um sólarlagsins roðagullii
bjarma.
Hún kveður blítt hinn bjarta
haustsins dag,
sem bleikur hneig í nætursvalans
arma“.
St G.
Happdrœtti
3. flokkur
100.000 kr.
18789
50.000 kr.
8Ö43
10.000 kr.
9997 29327 29634 32136 33787
47925
5.000 kr.
7468 10742 15778 15882 17785
23125 27790 33091 38920 44999
Aukavinningar: 5000 kr.
18788 18790
Háskólans
16602 16746 16836 16845 16907
16991 17024 17087 17185 17254
17326. 17402 17610 17676 17779
17818 17828 17989 18008 18016
18130 18202 18216 18278 18290
18356 18357 18434 18543 18687
18845 18853 18934 19010 Í9034
19222 19309 19340 19514 19566
19789 19792 19949 20057 20276
20251 20254 20259 20264 20295
20320 20320 20635 20705 20760
20817 20827 20829 20838 20913
20931 21025 21068 21075 21150
21470 21544 21733 21738 21752
21753 21765 21776 21839 21871
21906 21984 21986 22076 22139
22214 22237 22274 22094 22483
1000 kr. 22498 22583 22663 22779 22863
23 118 158 196 235 22914 22941 22956 22956 22980
363 464 535 551 572 23083 23111 23199 23208 23583
579 599 797 802 938 23602 23626 23760 23921 24005
949 991 1080 1185 1279 23602 23020 23684 23760 23921
1357 1412 1534 1585 1612 24005 24028 24039 24041 24121
1688 1709 1712 1818 1845 24189 24191 24211 24235 24238
1989 2009 2012 2013 2020 24321 24310 24477 24487 24530
2069 2306 2330 2347 2348 24739 24809 24834 24880 24900
2359 2380 2431 1449 2503 24995 25008 25078 25387 25465
2646 2760 2773 2789 2811 25481 25533 25557 25580 25620
2946 3045 3103 3166 3316 25626 25648 25657 25675 25710
3379 3452 3544 3605 3640 25722 25891 25899 26010 16034
3712 3787 3932 3952 3986 26168 26221 26237 26284 26352
4033 4038 4084 4271 4404 26410 16464 26615 26621 26645
4497 4588 4687 4703 4739 27013 27039 27089 27117 27246
4783 4835 4890 4976 5078 27440 27466 27626 27634 27668
5091 5131 5214 5232 5236 27713 27805 27812 27881 27930
5293 5396 5433 5461 5470 27939 27951 28028 28059 28061
5697 5760 5767 5791 5833 28174 28369 28367 28408 28510
5903 5941 5976 6009 6028 28571 28574 28656 28662 28757
6171 6193 ' 6195 6287 6552 28763 28907 28909 29013 29052
6593 6631 6712 6799 6859 29195 29203 29227 29260 29274
6875 7017 7027 7059 7151 29368 29383 29428 29786 29791
7277 7323 7451 7590 7678 29825 29878 30032 30103 30128
7684 7755 7837 7993 8118 30191 30212 30237 30367 30466
8168 8177 8200 8456 8470 30584 30908 30972 30987 30993
8560 8601 8628 8631 8663 32092 31100 31182 31314 31340
8804 8841 8846 8852 8869 31462 31530 31531 31600 31626
8937 8972 8978 8988 9064 31627 31698 31713 31741 31797
9090 9102 9132 9273 9288 31841 31935 32001 32051 32062
9289 9345 9353 9569 9581 32094 32098 32162 32231 32236
9582 9665 9800 9814 9820 32249 32394 32511 32538 32559
9832 9839 9856 9945 9946 32568 32605 32616 32748 32758
9954 9963 10112 10184 10209 32832 32878 32999 32022 33065
10250 10254 10270 10305 10321 33126 33237 33249 33287 33352
10363 10402 10428 10483 10538 33353 33434 33490 33590 33598
10609 10626 10709 10795 10804 33603 33612 33634 33639 33794
10821 11176 11188 11217 11357 33817 33861 33887 33895 33948
11346 11347 11399 11422 11423 33957 34053 34138 34149 34153
11579 11605 11718 11723 11758 34171 34208 34550 34621 34696
11947 11956 11963 12035 12098 34697 34730 34851 34994 35092
12111 12146 12185 12382 12405 35190 35263 35351 35361 35384
12464 12571 12660 12663 12686 35428 35432 35443 35585 35737
12737 12741 12978 13044 13065 35812 35816 35863 35977 35983
13229 13261 13305 13431 13458 36001 36048 36173 36324 36373
13481 13504 13571 13579 13578 36375 36448 36688 36745 36751
13679 13687 13722 13996 14000 36783 36804 36831 36842 36850
14183 14242 14255 14317 14389 37011 37050 37063 37088 37268
14515 14531 14679 14846 14859 37275 37322 37333 37479 37505
14925 14928 14960 14972 15175 37569 37579 37633 37660 37679
15259 15373 15403 15449 15453 37866 37896 38017 38147 38187
15477 15501 15516 15597 15663 38284 38310 38322 48448 38492
15689 15706 15753 15772 15779 38543 38559 38586 38587 38639
16057 16208 16471 16507 16543 38651 38731 38829 38857 38868
Húsmæður!
Hálogalands- Voga- og Lang hoitshvet fi
AIEt í matinn á auðveldan hátt
Sendum heim, símar: 36310 og 33880.
I MATINN:
Nautakjöt í Hakk, Gullach, Buff, Foladakjöt í Hakk,
Gullach, Buff, Lifur — Hjörtu — Nýru — Svið,
Medisterpylsur, Vínarpylsur, Bjúgu, Kjötfarz, Kjöt>
búðingur, Fiskfarz, Fiskbúðingur, Ungkálfakjöt,
Dilkakjöt alls konar, Hangikjöt, Áskurður 8 teg.,
Salöt 6 teg., Síld 4 teg., Ostar 20 teg., Súrhvalur,
Blóðmör, Lifrapylsa.
MEÐ FÝRIRVARA: Útbeinuð og fytlt læri.
FYRIR PÁSKANA:
Nýslátrað Svínakjöt, Steikur, Kótelettur, Nýreykt
úrvals Hangikjöt, Dilka og Folalda.
Tekið á móti pöntunum strax. — Sendum heim.
tsi
n
ts
r-*-
sr
(í
tO
w
oo
oo
co
05
co
KJÖTBÚÐIN
Efstastund 99
Sími 36310.
Munið úrval matvæla hjá okkur.
Mjólk — Brauð — Skyr — Allar fáan-
legar matvorur. — Skólavörur og m. fl.
Sendum heim.
MATVÆLABÚÐIN
Efstasundi 99 — Simi 33880.
38882 38926 38935 39043 39136
39280 38316 39336 39355 39483
39501 39522 39540 39602 39670
I 39728 39796 39813 39864 39911
! 39973 39974 40023 40229 40340
I 40277 40291 40326 40363 40514
40522 40629 40639 40662 40739
40771 40776 40777 40873 40889
40896 40928 41124 41146 41223
41277 41305 41341 41422 41435
41462 41485 41580 41737 41769
41990 42001 42037 42038 42064
42199 42218 42261 42272 42283
42304 41327 42478 42492 42502
41652 42672 42758 42834 42864
42882 42910 42824 42935 42966
42968 43002 43085 43094 43178
43214 43240 43279 43386 43517
43548 43604 43759 43774 43799
43847 43955 43967 43992 44043
44052 44090 44226 44233 44390
444456 44494 44565 44720 44810
44859 55892 44903 44917 44956
44968 44972 44989 45060 45097
45115 45122 45282 45295 45298
45322 45353 45506 45564 45624
45638 45738 45754 45833 45836
45841 45857 45920 46040 46055
46065 46238 46324 46591 46733
46844 46965 46986 47029 47080
47117 47219 47286 47290 47313
47374 47426 47457 47485 47511
47936 47939 47970 48147 48259
48357 48418 48423 48573 48589
48596 48622 48628 48965 48991
49014 49033 49042 49079 49116
49127 49161 49242 49282 49296
49319 49330 49333 49447 49536
49640 49728 49734 49815 49921
(Birt áa ábyrgðar)