Morgunblaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 21
Föstudagur 13. marz 1959
3lORCVNBLAÐIÐ
21
Nýkomið
Polycolor
Allir iitir. —
Flösueyðir
Riöhard Hudnut.
Headligbt
Setur fagran blse á Ijóst hár
Háreyðandi krem
fyrir andlit. —
Sápuhúsið hf.
Austurstrseti 1.
Til sölu
Óskum eftir húsnæði fyrir
léttan
iðnað
50—80 ferm.
sínia 34251. —
Upplýsingar í
ÖRN CLAUSEN
heraðsd omslögmaður
Málf'utningsekrifstofa.
BBnkastræli 12 — Sím; 18499.
Málaranemi
Reglusamur, lag’hentur piltur
getur komist að nú þegar í mál
araiðn. Tilb. merkt: „Málari —
5416“, sendist afgr. Mbl., fyrir
fimmtudag.
Húseign í Hveragerði og Verkstæðishúsnæði selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Nánari uppl. hjá
Einari Sigurðssyni
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
IBUÐ
Erlendur sérfræðingur, sem dvelja mun hér á landi í alít
að 3 ár, óskar að taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð með
húsgögnum. Styttri leigutími kemur einnig til greina.
Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrr 20. þ.m. merkt:
„Sérfræðingur — 5403“.
Húseigendur
Okkur vantar 4—5 herb. íbúð 120—140 ferm. Má vera
í Skerjafirði eða á Seltjarnarnesi — helzt ekki í blokk.
Útborgun 400 þúsund.
Fasteignasalan EIONIR
Lögfræðiskrifstofa HARÐAR ÓLAFSSONAR
Austurstræti 14, 3. hæð. Símar 10332 og 10343.
PÁLL ÁGÚSTSSON, sölum., heima 33983.
Einbylishús
Höfum til sölu einbýlisliús við Miklubraut 6 herb. og
auk þess 2 herb. og geymslur í kjallara. Stór Bílskúr.
Lóð girt og vel ræktuð. Öll eignin er í sérstaklega góðu
standi.
FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.,
Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl.
Björn Pétursson: Fasteignasala.
Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78.
NÝ MUNSTUR
☆
NYIR LITIR
WILT0N ÍSLENZK
GÓLFTEPPI
Wilton teppaefni af íslenzkri gerð eru tvímæla-
laust þéttasta og bezta teppaefni, sem sézt
hefir hér á landi.
☆
Athygli skal vakin á því að óþaa-ft er að dúk-
leggja undir teppin.
☆
Leitið upplýsinga — Lítið á sýnishorn.
Klæðum horna á milli með viku fyrirvara.
TEPPI H.F
Aðalstræt 9 — Sími 14190.
Byggingarlóð
Til sölu er byggingarlóð á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum 312 ferm. að stærð. Nánari upplýsingar
gefur Kristinn 0. Guðmundsson héraðsd.l. Hafnar-
stræti 16 sími 13190 kl. 2—6.
Veiiingastaður
Maður sem hefur lengi veitt forstöðu veitingahúsi, óskar
eftir að taka á leigu eða veita forstöðu veitingahúsi, fé-
lagsheimili eða einhverjum veitingastað. Hef veitinga-
leyfi. Algjör reglusemi. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir
25. þ.m. merkt: „Veitingastaður -— 5406‘‘
2ja herb íbúð
Til sölu ný standsett 2ja herb. kjallaraíbúð í Austur-
bænum, sér inng., hitaveita. Verð kr. 230 þús. Útb.
kr. 100 þús. Allar nánari upplýsingar gefur
IGNASALAN
. REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B — Sími 19540.
opið alla daga frá kl. 9—7.
6 herb íbúðarhæð
Til sölu ný 6 herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund,
Sér inng. Sér hitalögn. Harðviðarhurðir og karmaðar.
Allar nánari uppl. gefur
EIGNASALA
• BEYKJAVí K *
Ingólfsstræti 9B — Sími 19540.
opið alla daga frá kl. 9—7.
Fokheld f. hœð
120 ferm. með svölum við Melabraut til sölu. Mið-
stöðvarlögn að mestu komin. Geymsla í kjallara og
risi. Bílskúrsréttindi. Eignalóð. Útborgun helst
120—140 þúsund.
Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7 — sími 24300.
og frá 7,30—8,30 e.h. 18546.
íbúðir í Fossvogi
Ilöfum til sölu nokkrar íbúðir á bezta stað við Hafnar-
fjarðarveg íbúðirnar seljast í eftirfarandi ástandi: Fok-
heldar með fullfrágenginni miðstöðvarlögn (geislahitun),
húsið múrhúðað að utan, geymslur, stigahús og önnur
sameign múrhúðuð. Dyrasími að hverri íbúð. íbúðirnar
eru 20% ódýrari en almennt gerist í dag. íbúðirnar eru
til sýnis laugardag og sunnudag kl. 2—4 (14—16).
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314.
Skrifstofuhús
óskast til kaups í miðbænum eða nærri miðbænum.
Húsið þarf að vera nýtízkulegt steinhús 3—4 þús.
teningsm. T. d. 4 eða fleiri 300 ferm. hæðir.
Veitum sölutilboðum viðtöku helzt skriflegum og
skuldbindandi með sem lengstum gildistíma.
Fasteignasalan EIGNIR
iögfræðistofa
HARÐAR ÓLAFSSONAR
Austurstræti 14 III. hæð.
Símar 10332 og 10343
PÁLL ÁGÚSTSSON, söl»imaðnr,
heima 33983.