Morgunblaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 13
Föstudagur 10. apríl 1959
MOBGVNBLAÐÍÐ
13
Rósir
Afskornar rósir og' pottarósir
Gróðrarstööin við Miklatorg.
Félagslíf
Frá Róðrarfélagi Reykjavíkur.
Drengir! — Karlmenn! Ungir,
sem gamlir — 14 til 70 ára. Ef
ykkur langar til þess að kynnast
róðraríþróttinni, og æfa kapp-
róður, þá hringið í síma 17562 eða
12690 milli kl. 7 og 8 e. h. virka
daga og fáið allar upplýsingar.
Æfingastjóri.
Verzlunarstarf
Stúlka óskast í skartgripaverzlun nú þegar eða 1.
maí. Einginhandarumsókn með mynd ásamt upplýs-
ingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist til
ulaðsins fyrir 13. þ.m. merkt: Verzlunarstarf — 5903.
Til leigu er nú þegar 70 ferm. upphitað
Húsnœði
heppilegt fyrir geymslu eða léttan iðnað. —
Upplýsingar í síma 3-54-42 eftir kl. 19.
Atvinnuflugmenn
íþróttafólk!
Þrekmælingar eru hafnar í
fþróttahúsi Háskólans. Verða þær
á fimmtud. kl. 20—22 fyrir í-
þróttafólk innan í. B. R. Fyrir
aðila utan bandalagsins verða
þrekmælingartímar eftir sam-
komulagi. Mælingar annast Ben-
edikt Jakobsson.
íþró.ttabandalag Reykjavíkur
Sími 10655.
Knattspyrnufélagið Vahir.
Skemmtun í félagsheimilinu
föstudaginn 10. apríl og hefst kl.
9 stundvíslega.
Skemmtiatriði:
Félagsvist. — Þáttur frá Skíða-
deild. — Afhending verðlauna
frá Páskamótinu. — Dans.
Skemmtinefnd.
FRAMARAR.
Árshátíð félagsins verður hald-
in í Silfurtunglinu, föstudaginn
10. þ. m. — Góð skemmtiatriði. —
Miðar afhentir í félagsheimilinu
og hjá Karli Bergman.
Nefndin.
Knattspyrnufélagið Fram.
Knattspýrnuæfing fyrir 3. fl.
verður á Framvellinum í kvöld,
föstudag, kl. 7.
Þjálfarinn.
Ármenningar —Skiðafólk,
eldri og yngri. — Gamalmenna-
hátíð verður haldin í Jósefsdal
um helgina 10. og 11. april. —
Eldri félagar sérstaklega ámynnt-
ir að mæta. Ferðir frá B. S. R.
Stjórnin.
Reykjavíkurmót í stórsvigi
sem fresta varð 14. f. m. verður
haldið sunnudaginn 12. þ. m. í
Skálafelli og hefst með keppni í
drengjafl. kl. 11 f. h.
Stefánsmótið. Keppni i þeim fl.,
sem fresta varð um síðustu helgi,
fer fram laugardaginn 11. þ. m. í
Skálafelli og hefst kl. 5 e. h.
Skíðadeild K. R.
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Áríðandi fundur verður í Kaffi
Höll í kvöld kl. 8,30. — Mjög á-
ríðandi að félagsmenn mæti stund
víslega.
Stjórnin.
Ferðafélag íslands
fer göngu- og skíðaferð yfir
Kjöl næstk. sunnudag. Lagt verð
ur af stað kl. 9 frá Austurvelli
og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá.
Gengið þaðan upp Þránarstaða-
fjall og yfir Kjöl að Kárastöðum
í Þingvallasveit.
Farmiðar seldir við bílana.
Aðalfundur Fél. íslenzkra atvinnuflugmanna verð-
ur haldinn að Aðalstræti 12, föstudaginn 17. þ.m.
kl. 20,30
Lagabreytingar. Venjul. aðalfundarstörf. Önnur méd.
Stjórnin.
íbúðir til sölu
Höfum til sölu mjög skemmtilegar og rúmgóðar 3ja og
4ra herbergja íbúðir í húsi í Háaleiitshverfi. Ibúðirnar
eru seldar fokheldar með miðstöðvalögn án ofna. Fagurt
umhverfi. Hagstætt verð. Bílskúrsréttur getur fylgt.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4, símar 13294 og 14314.
Clœsileg 8 herb íbuó
120 ferm. hæð ásamt rishæð, alls 8 herb. nýtízku
íbúð í nýju steinhúsi á fallegum stað í Kópavogs-
kaupstað til sölu. Hæðin er mikið innréttuð með
harðviði. í kjallara er þvottahús, stór geymsla og
pláss fyrir frystiklefa. Bílskúrsréttindi.
Til greina koma skipti á 4ra—5 herb. íbúðarhæð
í bænum.
<tlýja fasteignasalan
Bankastr. 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
íbúðir í Fossvogi
Höfum til sölu nokkrar íbúðir á bezta stað við Hafnar-
fjarðarveg. Ibúðirnar seljast í eftirfarandi ástandi: Fok-
heldar með fullfrágenginni miðstöðvarlögn (geislahitun),
húsið múrhúðað að utan, geymslur, stigahús og önnur
sameign múrhúðuð. Dyrasími að hverri íbúð. íbúðirnar
eru 20% ódýrari en almennt gerist í dag. Á 2. veðrétti
hvílir lán að upphæð kr. 50 þúsund til 5 ára. Fyrsti veð-
réttur laus.
íbúðirnar eru til sýnis laugardag og sunnudag n.k.
kl. 14—16 og á venjulegum vinnutíma.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4, símar 13294 og 14314.
Rostock — Island
Akveðið er, að skip vor hafi eftirleiðis viðkomu í Rostock eigi sjaldnar en einu sinni
í mánuði. —•
Fyrst um slnn mun m.s. „Dísarfell" aðallega sigla milli íslands og Rostock, með við-
komu í nærliggjandi höfnum. Önnur skip munu og koma við í Rostock, eftir því sem ástæða
kann að þykja til.
Farmgjöld frá og til Rostock verða hin sömn og gilt hafa til Hamborgar. —
Samband Isl. Samvinnufélaga
— Skipadeild —
SÍCILDAR BÆKUR
Dýrmætar fermingargjafir
Á FERÐ UM
tJÓRAR ÁLFUR
Eftir Guðna Þórðarson,
blaðamann
Úr ritdómum:
Dr. Sig. Þórarinsson ....
eiguleg bók, mjög vönduð að
frágangi og myndum, prýdd
betur en nokkur ísl. ferða-
bók hefir verið til þessa ..
Þorsteinn Jósefsson blaðam.:
Höfundur tekur lesandann
við hönd sér og leiðir hann
til fjarlægra landa og með-
al mjög svo framandi þjóða,
sem eiga fátt skylt með Is-
lendingum. —
Myndirnar eru ekki aðeins listrænar að gerð og upp-
byggingu, heldur draga þær fram svipmyndir af umheim-
inum og úr lífi fólksins, svo sem bezt verður á kosið í einni
ferðabók. —
MEÐAN
ÞÍN NÁÐ
eftir Sigurbjörn Einars-
son, prófessor
Fáein eintök eru enn-
þá til af þessum snjöllu
og vinsælu predikunum.
Úr öllum þeim fjölda rit-
dóma, er komið hafa um
bókina, skal þess aðeins
getið, að þar var bent á
eina ræðu, sem allir ættu
að lesa áður en þeir
gengju í heilagt hjóna-
band.
Fást í öllum bóka-
verzlunum.
Bókaútgáfan FRÓÐI
Fatahreinsun
Fullkomnar fatahreinsunarvélar, pressa og tilheyr-
andi, til sölu.
Tilboð merkt: „Föt — 5900“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 15. þ.m.
R A F S T Ö Ð VAV É L A R
850 m. túrbínurör og 5 túrbínur fyrir ca. 160 m. fallhæð
frá 125—300 KVA, seljast með sérstaklega góðum kjörum
frá Namsos rafmagnsverksmiðju.
ELEKTROBYGG A/S, Hamar, Norge.
Pappasax
sem nýtt til sölu (Hnífsbreidd: 110 cm. — Saxið er
frístandandi, borðstærð: 118x70 cm). — Ennfremur:
Stokkpressa
með falsbrettum,
Bókbandssaumavél
— Smyth nr. 4 (amerísk), og
Dígul-prentvél (disk).
Formstærð: 24x34 cm. (innanmál ramma).
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.,
Akureyri, símar: 1024 og 1870.
Kairl Jónasson.