Morgunblaðið - 17.04.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 17.04.1959, Síða 4
MORCVNBLAÐIÐ Fðstudasrur 1T. aprfl 1959 I dag er 107. dagur ársins. Föstudagur 17. apríl. Síðdegisflæði kl. 12.27. Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 12. til 18. apríl er í Ingólfs-apoveki. — Sími 11330. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafiiarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl "'—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, simi 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23)00. ® Helgafell 59594177. VI. — 2. kvöldi. Katla fór frá Sauðárkróki í gærkvöldi. Skipaútgerð rfkisins: — Hekla er væntanlag til Reykjavíkur í dag Esja fer frá Rvík í dag. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í J Reykjavík. Þyrill fór frá Reykja- , vík í gærkveldi. Helgi Helgason fer frá Reykjavrk í dag. Skipadeild SIS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er væntanlegt til Rvík- ur í dag. Jökulfell er í London. Dísarfell er væntanlegt til Akra- ness i dag. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Stykkishólmi. Hamrafell fer frá Rvík í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla losar á Norðurlandshöfn- um. Askja er á leið til Napoli. g3Flugvélar RðlR VS - — Föstud. 17. Fr. — Hvb. 20. — * AFMÆU ■:■ 80 ára er í dag Daníel Jónsson frá Tannstöðum, nú til heimilis að Engihlíð 14, Reykjavík. Pl Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni fríkirkjupresti, ung- frú Elsa Magnúsdóttir Brynjólfs- son, Reynimel 29 og Skafti Bene- diktsson, búnaðarráðunautur, Garði, Aðaldal, S-Þingeyjar- sýslu. Skipm H.f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss er í Riga. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 15. þ. m. Goðafoss er væntanlegur til Rvíkur í dag. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Kaupm.höfn í gærmorgun. Tungufoss fór frá Keflavik í gær- Frá Karlakór Reykjavíkur. — Samsöngnum, sem vera átti í kvöld ,er frestað til laugardags- kvölds á sama tíma, kl. 7,15, vegna sýningar á óperunni í Þjóðleikhúsinu. 1§1 Félagsstörf Frá Guðspekifélaginu. — Fund ur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. — Gretar Fells flytur framhald erindisins „Að Logafjöllum“. — Frú Hanna Bjarnadóttir syngur einsöng með undirleik Skúla Halldórs- sonar. — Kaffiveitingar á eftir. — Utanfélagsfólk velkómið. BLÖÐ OG TÍMARIT Veiðimaðurinn, málgagn stanga veiðimanna, marz-hefti er komið út. Ritstjórnargreinin heitir að þessu sinni „Að vomóttum". — 1 þessu hefti eru margar fjörlegar frásagnir af veiðiferðum ein- stakra laxveiðimanna, og eru þær myndskreyttar. Nokkrar styttri greinar og fróðleiksmola er að finna í blaðinu. Ritstjórinn boðar útkomu næsta heftis af ritinu, og Flugfélag íslands hf.: Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas j að það verði afmælisblaðið, helgað gow og Kaupmannahafnar kl. I 20 ára afmæli Stangaveiðifélags 09:30 í dag. Væntanlegur aftur ! Reykjavíkur. til Rvíkur kl. 23:45 í kvöld. Fer I Borgfirðingafélagið: — Félags til Óslóar, Kaupmannahafnar og vist spiluð í Skátaheimilinu kl. Hamborgar kl. 09:30 í fyrramál- 20,30 í kvöld. — Þess er vænzt ið. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavlkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausbura, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætl. að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9,30. — Saga er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30 á morgun. — Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. Tmislegt Orð lífsins: — I því var líf (Orðinu) og lífið va.r Ijós mann- anna, og Ijósið skín í myrkrinu, og myrkrið hefur ekki tekið á móti því. (Jóh. 1, 4—5). að félagar mæti vel og stundvís- lega. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstimi virka daga kl. 1:30-—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva son. Bjarni Konráðsson, fjarver- andi óákveðinn tíma. Staðgeng- ill Arinbjörn Kolbeinsson. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengiil: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Gunnar Benjamínsson frá 13. apríl til 23. apríl. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Kjartan R. Guðmundsson til aprílloka. — Staðgengill: Gunnar Guðmundsson, Laugavegi 114. — Viðtalstími kl. 1—2:30, laugar- daga kl. 10—11. — Sími 17550. tnxwgMwkxxjjiwU/ — Jæja, nú er bezt að ég spili fyrir þig: Þú hljóða nótt! Kvöld eftir kvöld hafði hann unnið eftirvinnu hjá húsbónda sínum, endurskoðandanum, Þeg- ar eftirvinnunni loksins lauk, sagði húsbóndinn við hann: — Þér hafið gert mér óneitan- legan greiða. Ég veit ekki, hvern- ig ég á að þakka yður fyrir þetta. — Tja, svaraði hann og þurrk- aði svitann af enni sér. — Síðan Föníkíumenn fundu upp pening- ana, hefir aðeins verið til eitt svar við þessari spurningu. ★ —Þegar ég fer einsamall út, talar konan mín ekki við mig næstu þrjá daga. Þórarinn Guðnason frá 9. apríl til 14. maí. — Staðgengill. Guð- jón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 13:30— 14:30 — mánudaga og föstudaga ki. 16—17. Sími í lækningastofu: 15730. Heimasími: 16209. IJstasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1.30—3,30. KELDFÆRIIM — ævíntýai eftir H. C. Andersen n / ^ í V '1 1 ^ Vv ' 1 <4 1 -4 Ú 13. Eitt sinn fór hermaðurinn yndisleg! En til hvers gagns er að hugsa um ,að það væri meir i það, þegar hún verður alltaf að en lítið skrítið, að ekki væri J híma inn í stóru eirhöllinni með hægt að fá að sjá kóngsdóttur- ina. Allir segja, að hún sé svo öllum turnunum. — Skyldi ég alls ekki geta •fengið að sjá hana? Hvar eru nú eldfærin mín! Og nú kveikti hann á eldfær- unum, og hundurinn, sem var með eins stór augu og úndirskál- ar, kom þegar þjótandi. — Það er nú reyndar hánótt, sagði hermaðurinn. En mig lang- ar svo afskaplega mikið til að : sjá kóngsdótturina bara rétt sem [ snöggvast! FERDIISIANO Hugmyndin var frá honum sjálfum! — Og hvað ferð þú oft einsamall út? — Þriðja hvern dag. ★ Skrifstofumaðurinn fór á fund skrifstofustjórans: — Herra skrifstofustjóri, ég verð mjög eindregið að fara fram á launahækkun. — Jæja, Eiríkur. Ég held, að það sé óhætt að segja, að yður sé ekki illa borgað. Eruð þér í fjárhagsvandræðum? — Það má segja það, herra skrifstofustjóri. Konan mín veit sem sé upp á hár, hvað ég hefi mikil laun. f^iAheit&samskot Þakk- Frá Sólheimadrengurinn: — lát móðir krónur 100,00. Konan sem brann hjá: V. og Þ. krónur 500,00. Búðardalssystur: — Hannes Már kr. 500,00. Á. G. 100,00. SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: U. Þ. 100; Áslaug og Sophus 300; Ella 200; N.N. 50. ,Hér með er þessari fjársöfnun lokið hjá Morgunblaðinu, Alls hafa safnazt hjá blaðinu krónur 1.229.866.40 . Stofnuð deild Bindindisíélags ökumanna NÝLEGA var stofnuð deild I Bindindisfélagi ökumanna, sem nær yfir Eyrarbakka, Selfoss og Þingvallasveit. Formaður þessar- ar deildar er Bragi Ólafsson, her- aðslæknir, Eyrarbakka, en með- stjórnendur þeir Sigurður Krist- jánsson, kaupmaður sama stað og séra Jóhann Hannesson, Þing völlum. Með stofnun þessarar deildar eru deildir Bindindisfélags öku- manna orðnar þrettán alls. Kínverjar hertaka klaustur LONDON, 15. apríl. — 40 hátt- settum Tíbetum hefur tekizt að flýja land og hafa þeir slegizt i hóp fylgdarmanna Dalai Lama. Meðal þessara manna eru margir þingmenn, sem tóku virkan þátt i uppreisninni í Lhasa. Frá Nepal berast þær fregnir, að kínverskir kommúnistar leggi nú megin- áherzlu á að hertaka öll klaustur í Tíbet til þess að koma í veg fyrir að þar þróist skipulagður andróður gegn kommúnistum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.