Morgunblaðið - 17.04.1959, Side 5

Morgunblaðið - 17.04.1959, Side 5
Föstudagur 17. apríl 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 5 Einhýlishús Til sölu er einbýlis'hús við Selja landsveg. Húsið er nýtt timbur- hús, 4 herbergi, eldhús og bað. Bílskúr fylgir og girt lóð. Tít- borgun 150 þúsund krónur. Máiflutningsskrifslofa VAGINS E. JÓINSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. Til sölu Til sölu er 3ja herbergj a, sér- staklega falleg, lítið niðurgraf- in kjallaraíbúð við Eakihlíð. Málflutr ingsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. íbúðir i smiðum 3ja--5 herliergja fokhehlur íbúðir í Háaleitishverfi. 3ja og 4ra lierbergja ibúðir í fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi Öllu múrverki lokið utan húss og innan. 3ja og 4ra herbergja ibú3 í tví- býlishúsi í Kópavogi, selst fokheld. 5 lierbergja íbúð, 140 ferm., á 1. hæð, á Seltjarnarnesi, fok- held. Sér þvotfcaíhús, sér inn- gangur. Sér hiti. 5 herbergja íbúð á 2. hæð. í Gnoðavogi, selst tilbúin und- ir tréverk. Sér hiti. Bílskúrs- réttindi. —• Eíner Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Sænsk M úraraverkfæri ^o»»"'»/„# •ITIJIfll Uppþvottagrindur nýkomnar. — Nýkomið Færslufötur Pönnur Pottar Kaffikönnur Hakkavclar Buff-liamrar BrauSbretti Sigti Eggja^kerar Austur Fiskspaðar Rjómasprautur Hnífaparakassar JLZ HirHJAVÍH 'IBÚÐ Þrjú herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 14. maí. — Tvennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 19903. íbúðir til sölu 6 herbergja íbúð í nýju húsi, komin undir tréverk. 5 herbergja íbúð á hitaveitu- svæði. 4ra herbergja íbúð í villubygg- ingu. Sér inngangur. — Bíl- skúrsréttindi. 3ja herbergja íbúð á hitaveitu- svæði. 2ja herbergja íbúð í Norður- mýri. — Hér er aðeins sýnishorn af un« 200 íbúðum er ég Iief til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafnar- stræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU Húsgrind, 8x14 feran. — Þarf að flytjast. 3 herb. ný standsett risfbúð við Álfhólsveg. Útborgun Iítil. 3 herb. góð risíbúð í Vogunum. 3 herb. góð ibúð á 2. hæð, í Lambastaðatúni. Sanngjarnt verð og væg útborgun. 4 herb. íbúðarhæð í Vogar- hverfi. Góð lán áhvílandi. — Útborgun kr. 150 þús. 4 herb. íbúð í nýju húsi í Laug- arneshverfi. 4 herb. efri hæð og ris í Hlíðun- uni. — Nokkrar slórar eignir. 5 -8 herb. íbúðir og einbýlis- liús á eftirsóttum stöðum í bænum og nágrenni. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Péturfson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. AusturstræM 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Ráðskona Stúlka með þægt barn, óskar eftir ráðskonuslöðu hjá 1—2 mönnum, ekki utan Reykjavík- ur. Upplýsingar i síma 35978, í dag frá 2—6 e.h. Stúlka eða miðaldra kona óskast til húsverka, hálfan daginn. Að- eins tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 32831, tiJ kl. 3 í dag (föstudag) og eft- ir kl. 7. — r’-'; LINDARGÖTU 2.5 *5ÍMI 1374 3 | Loftpressur til leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. LOFTFLEYGÚR h.f. Sími 10463. Vikursandur — Pússningasandur VIKURFÉLACIÐ h.f. Sími 10605. Ibúðir til sölu 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., ásamt rishæð og rétti til hækk unar á rishæðinni, í Hlíðar- hverfi. Sér inngangur. — Sér hiti. Bílskúrsréttindi. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð- arhæð i bænum. Hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð í Hlíðarhverfi. Skipti á góðri 4ra herb. íbúðarhæð í bænum möguleg. Hæð og rishæð, alls 6 herb. í’búð í nýju steinhúsi, við Soga- veg. — 4ra herb. íbúðarhæð, um 100 ferm. ásamt 1 hertb. í rishæð, við Kleppsveg. 4ra herb. íbúðarhæð við Leifs- götu. 4ra herb. íbúðarhæð við Þórs- götu. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipa- sund. Hagkvæmt verð og væg útborgun. 4ra lierb. íbúðarhæð m. m., við Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúð við Ásvallagötu. 4ra herb. risíbúð, uim 100 ferm., við Blönduhlíð. Laus strax. 4ra herb. íbúðarhæð við Tungu veg. — Ný 4ra herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi og sér hita, í Laugarneshverfi. Nýtízku 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- arhæðir, í smíðum, í Háloga- landshverfi. Einbýlishús, 3ja herb. ítbúð ásamt eignarlóð, við Njáls- götu. — 3ja herb. íbúðarliæð með sér hitalögn, við Hjallaveg. — Laus strax. Úfcb. helzt 130 þúsund. 3ja lierb. íbúðarhæð m. m., við Skipasund. Tvær 3ja lierb. risíbúðir, við Sörlaskjól. Þrjár 3ja herb. íbúðir við Bragagötu. Góð 2ja lierb. íbúðarhæð við Eskihlíð. Lítil hús við Sogaveg, Suður- landsbraut og víðar. Lægstar útborganir kr. 50 þúsund. Nokkrar húseignir í bænum, og margt fleira. Alýja fastcignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. og kl. 7,30—8.30 e.h. 18546 7/7 sölu m. a. Úrval einbýlishúsa. Verð frá 190 þús. Útb. frá 90 þús. 5—7 herb. íbúðir. Verð frá 300 þús. Úfcb. frá 80 þús. 4ra herb. íbúðir. Verð frá 240 þús. Útb. frá 90 þús. I—3ja herb. íbúðir. Verð frá 120 þús. Útb. frá 60 þús., Höfum kaupanda að nýlegri 3ja til 4ra herb. íbúð. Út- borgun 300 þúsund. EICNAMIÐLUN Austurstræti 14. 1. hæð Sími 14600. Takið eftir Óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á bezta stað á hitaveitusvæðinu Sendið tilb. sem fyrst á afgr. Mbl., merkt: „Góð íbúð — 5962“. Qdýru prjónavQrurnar seldar i dag eftir kl. 1. UlSutrvöru búði n Þingholtsst.i-æti 3. TIL SÖLU 2/o herb. íbúðir 2ja herb. íbúð við Nökkvavog. 2ja herb. íhúð við Grundarst. 2ja herb. íbúð við Holtsgötu. 2ja hcrb. íbúð við Eskihlíð. 2ja herb. íbúð við Freyjugötu 2ja herb. íbúð við Álfheima. 3/o herb. íbúðir 3ja herb.íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. 3ja herb. íbúð við Nökkvavog. 3ja herb. íbúð við Sigluvog. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga. — 3ja lierb. íbúð við Háfceigsveg. 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg. 4ra herb. íbúðir 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Hrísateig. 4ra lierb. íbúð við Tunguveg. 4ra lierb. íbúð við Hátún. 5 herb. íbúðir 5 lierb. íbúð við Holtsgötu. 5 herb. íbúð við Greuimel. 5 herb. íbúð við Laugaraesv. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Glaðheima. Fokheldar íbúðir Vönduð 3ja lierb. íbúð við Skaftahlíð. Sér inngangur, sér hiti, tvöfalt gler. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, með miðstöð. 4ra lierb. íbúðir við Hvassaleiti, tilb. undir tréverk. 6 herb. glæsileg íbúð við Rauða læk. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Tvennar svalir. Einbýlishús víðsvegar um bæ- inn. Húseign við Tjarnargötu, með 3 íbúðum. Tvær skrifstofuhæðir í Miðbæn- um. Höfum kaupendur 2ja til 6 herb. íbúðum. Fokheldum íhúðum. Einbýlishúsum. 70 ferm. verzlunarhúsnæði, í eða við Miðbæinn. Fasteignasalan EIGNIR Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræi 14, 3. hæð. Símar 10332 og 10343. Páll Ágústsson, sölum., heima 33983. Betri sjón og betra útlii með nýtizku glerai gum frá TÝLI h.l Austurstræti 20. Aftanikerra til sölu. — Upplýsingar í síma 23007, í dag og næstu daga. — Vogabúar Nýkomið nakar-garn, 12 litir. Einnig fiedela og uglugarn. —- Ódýr, þýzk nærföt fyrir börn og fullorðna. — Kaki, margir litir. — Skyrtuflónel. —— Cheviot, dökk-blátt, breidd 1,50. — Verð kr. 119,00 mtr. Ullar-sokkabuxur, margir stærð ir. — Verzlunin Langhollsvegi 176. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Eski hlíð. 1. veðréttur laus. 2ja herb. rirábúð, hagstætt verð. Útbo rgun kr. 50 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúö við Njáls götu. 1. veðréttur laus. Verð kr. 180 þúsund. Ný 2ja Iierb. kjallaraíbúð í Kópavogi. Hagstætt verð. Nýleg 3ja herb. rishæð við Álf- hólsveg. — Bílskúrsréttindi fylgja. Útb. kr. 100 þús. Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð, við Hjallaveg. Útb. kr. 150—200 þúsund. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga. Nýleg 3ja herb. jarðliæð, við Skólabraut. Sér inngangur. Sér hitalögn. 1. veðréttur laus. Ný standsett 2ja herb. íbúðar- hæð við Njálsgötu, ásamt 1. herb. í risi. Sér inngangur. Sér hitaveita. Sér þvottaliús. 1. veðréttur laus. Ný 4ra herb. íbúðarliæð við Kleppsveg, ásamt 1 herb. í risi. Harðviðarhurðir og karmar. Svalir móti uðri. — Tvöfalt gler í gluggum. 4ra herb. rishæð við Brekku- stíg. 1. veðréttur ’aus. Nýleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð, við Skipasund. Sér inngang- ur. Verð kr. 390 þús. Útborg- un kr. 165 þúsund. Ný 4ra herb. íbúðarbæð við Holtsgötu ásamt 1 herb. í kjallara. Hagstætt lán áhvíl- andi. Nýleg 5 herb. íbúð við Laugar- nesv. Hagstæð lán áhvílandi. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Holtagerði. Bílskúrréttindi fylgja. 5 lierb. íbúð á 1. hæð við Baugs veg. Útborgun.kr. 150 þús. Nj .eg 6 herb. kjalluraíbúð við Eskihlíð. 1. veðréttur laus. EINBÝLISHÚS Lítið 2ja herb. einbýlisbús, í góðu standi. Verð kr. 140 þúsund. 3ja herb. einbýlisliús við Foss- vogsblett. Bílskúr fylgir. — Verð kr. 230 þúsund. Nýtt 4ra Kerb. einbýlishús í Hafnarfirði. Útborg-un kr. 130 þúsund. Nýtt 5 herb. einbýlisliús við Heiðar"-erði. Nýtt 6 >rb. einbýlishús við Sogav°p-. . Ennfre fokheldar íhúðir og !<• . .» konmar. IngólfSi ti 9B. Sími 19540 Opið al t. virka daga frá .d. 9—7, 'Hir kl. 8 sími 32410 "í 36191.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.