Morgunblaðið - 17.04.1959, Síða 15

Morgunblaðið - 17.04.1959, Síða 15
Föstudagur 17. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 Golftreyjur barna, mangir litir. — Einnig slutterma peysur. — Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. NfKOMIB Kvenstrigaskór nýjar, fallegar gerðir. Strigaskór lá-gir og uppreimaðir. Allar stærðir. — Gúmmí-stígvél Gúmmiskór Inniskór, flóka Kven, barna, karlm. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 13962. ÞETTA ER Eyfirðingafélagið heldur spilakvöld í Breiðfirðingabúð föstud. 17. apríl kl. 8,30. Framhaldskeppni lýkur. Góð aðalverðlaun. Finnig verða veitt kvöldverðlaun. Eyfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Byggingafélag Alþýðu Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. íbúð óskast Tveggja til þriggja hebergja íbúð óskast til leigu, nú þegar. Má vera í úthverfi. Upplýsingar í síma 22838 eftir hádegi í dag. Til sölu einbýlishús við Hverfisgötu ásamt litlu iðnaðarplássi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni (ekki í síma). Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 1. VETRA Dansleikur í kvöld kl. 9 ☆ Miðapantanir i síma 16710 K. J. Kvintettinn leikur i i Luöíd ht 9. ur PÓRSCAFÉ Sími 2-33-33 Hljómsveit AIORÍSAR IIÓLFSSOIR »9 SIGURÐUR JOHIIE skemmta S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Aðeins fjögur spilakvöld eftir. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Hestomanna- lélagið FÁKUR Skemmtifundur verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugard. 18. apríl kl. 8 e.h. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Kvikmynd af fuglalífi hér á landi mjög falleg mynd. 3. Afhending heildarspilaverðlauna fyrir veturinn. 4. Dans. Félagar fjölmennið á síðasta skemmtifund vetrarins. SKEMMTINEFND. Svefnherbergishúsgögn og borðstofuhúsgögn Úr tekki, mahgony, eik og birki. Góðir greiðslúskil- málar. HÚSG AGN AVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 166. Furukrossviður — Kork Furukrossviður væntanlegur. Tökum á móti pönt- unum. Einangrunarkork 2” 1W' 1”. Mikil verðlækkun. r- M Fermingargjafir / fllfC mm- Nýkomnir fallegir, ódýrir borð- og gólflampar. Jj' % Hentugir til fermingargjafa. ■ m Skermabúðin . Laugavegi 15 — Sími: 19635. Tækifæri Ford ’50 2ja dyra, nýkominn til landsins, útvarp, miðstöð og overdry kassi. Nýstandsettur til sölu. Uppl. í síma 3-43-33.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.