Morgunblaðið - 17.04.1959, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.04.1959, Qupperneq 17
Föstudagur 17. aprfl 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 Sérstæð og fögur bók Fornólfskver Minningarril gefið út í tilefni aldaraf- mælis Dr. Jóns Þoikelssonar, þjóð- skjaiavarðar. Fornólfskver hefur að geyma æviminn ingabrot Dr. Jóns. Ævisögu hans samda af Dr. Hannesi Þorsteinssyni. Frásögn af Dr. Jóni og starfi hans eftir Pál Sveinsson, yfirkennara. Þá birtist Vísnakver Fornólfs hér að öðru sinni og til viðbótar því, mörg önnur kvæði eftir Dr. Jón Þorkelsson, sem ekki hafa fyrr verið birt. Dr. Þorkell Jóhannesson rektor hefur séð um útgáfu ritsins og skrifað fyrir því formálsorð. Fornólfskver flytur brot úr ævisögu og hluta af ritstarfi gagnmerks manns og sérstæðs persónuleika. Þetta er óvenju fögur bók, sem tvímælalaust mun hafa varanlegt gihli. Bókfellsutgáfan Fallegt borð og fljóthreinsað er það sem nútímakonan vill. Og það getur hún fengið með þvi að kaupa þessi fögru og hentugu ávaxta- og ábætissett. Tízkuskraut þeirra er fagurt bæði i hreinum kristal og pastil- litum. Hagsýnar húsmæður munu fagna því að þessi sett er auðvelt að þvo. BÆHEIMSKT GLER ER AÐ- EINS FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU. Umboðsmenn: JÓN JÓHANNESSON & CO. Sími 15821 — Reykjavík. Vörugeymsla Til leigu er 300 ferm. vörugeymsla á góðum stað í bænum. Tilboð sendist í Pósthólf 95. Reykjavík. Nýr „HirscSisprungs“ HEIM8/VTLA81050 fyrir skrifstofur — heimili — nemendur ferðalög erlendis. 160 litskreyttar myndasíður. 146 síður af upp- slátarnöfnum. — Stærðin mjög heppileg og með- færileg: (23x32 cm) í góðu bandi. Ef þér fylgist með heimsfréttunum, getið þér á svipstundu slegið upp í A T L A S -kortinu og séð nákvæm- lega hvar atburðirnir gerast. Fyrirtæki, sem hafið erlend viðskipti: Sjáið hvar viðskiptafyrirtækin eru staðsett. Omissandi á skrifstofum og heimilium. Aðgengilegasti uppsláttar-A T L A S, sem enn hefir komið á markaðinn. — Verð kr. 422,40. Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 og Vesturveri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.