Morgunblaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. maí 1959 Góð stofa á I. hæð I nýju húsi á bezta stað íbænum fil leigu leigist með eða án húsgagna. Uppl. gefnar á Fjólu- götu 19B og í síma 13990. Steiifih’ús Um 85 ferm. kjallari, tvær hæðir og rishæð, ásamt eignarlóð á hitaveitusvæði í austurbænum til sölu. v. Á hvorri hæð hússins er 4ra herb. íbúð. 1 kjallara 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. í rishæð ein laust strax, ef óskað er. Selst í einu eða tvennu lagi. stofa og eldhús og hægt að innrétta meira. Allt húsið Söluverð hagkvæmt. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546. Trjáplöntur Blámstrandi runnar frá kr. 15,00. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. Rósir og Pottaplöntur Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. ♦ BEZT AÐ AVCLfSA t WORGVNBLAÐUW 4 Fólkslyftur— Vöru lyftu r — Sj ú kra lyftu r Vér útvegum allar stærðir og gerðir af lyftum og mótortalíum frá: Fa. Thomas B. Thrige, Odense. Verð mjög hagstætt. Vanir fagmenn frá firmanu sjá um uppsetn- ingu, ef óskað er. Kynnið yður verð og aðra skilmála áður en þér festið kaup annars staðar. Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & Co. Hér sér inn I Uppgönguvík. Framundan er skarðið, þar sem farið er upp á eyjuna; neðst er Haugurinn, en t. v. er Lamb- höfði. — Farið er t. h. unz komið er að „Gvendaraltari“. - DRANGEY Framh. af bls. 8 merku sögu. Leiðin upp á eyjuna getur varla talist torfaer leng- ur, þar sem sett hefur verið hand rið og stigi á verstu stöðunum. Fyrst er farið upp Hauginn, sem svo er nefndur, en þar er laus skriða og er þá komið upp á hrygginn, sem tengir Lamb- höfðann við eyna. Þaðan er hald- ið nokkru hærra upp eftir gras- tó og hryggnum og meðfram bergi fram gjána unz fyrir verð- ur bergstallur, þar sem skilur á milli þeirrar gjár, sem fyrst verður farin upp og annarar gjár, og eru þær aðskildar með bergmúla. Síðari gjáin gengur allt upp að efstu hamrabríknni við brún eyjarinnar. Auðvelt er að fara eftir þessum bergstalli nú, hvernig sem það hefur verið áð- ur fyrr, þar nú er komið handrið í bergið. Þar sem beygt er fyrir bergstallinn eða bríkina heitir Gvendaraltari og segir sagan að þar hafi verið bænastaður bisk- ups á vígsluför hans um eyj- una. Þegar komið er „fyrir alt- arið“, er upp að fara bratta mó- bergshellu með lausagrjóti. En til þess að auðvelda förina, er þar grönn keðja, sem hægt er að handstyrkja sig upp eftir. Þar við tekur sterklegur járnstigi með handriði upp Brúnhelluna og er þá komið upp á eyjuna Að ofan er eyjan ákaflega grösug og hefur verið sagt, að hún gæfi af sér jafnmikið hey og 72 dagsláttur. Ekki hafa menn nú orðið nytjar grassins, en áður fyrr var sett í hana fé á haustin og gekk það sjálfala allan vet- urinn, því sjaldan festir snjó á eyjunni. Á yngri árum Björns í Bæ var heyjað í eynni frá heim- ili hans og minnist hann þess mætavel. Sagði hann okkur að eitt sinn er hann og fleira heim- ilisfólk frá Bæ lá þar við að sumarlagi, hafi verið ófært út í eyjuna í þrjár vikur. En þar var ekki svo ýkja erfitt til matar- fanga, fuglinn flögrandi um allt loftið. Ég mun nú ekki hafa hér fleiri orð um, til þess er ekki rúm, en í annarri grein mun ég skýra í stuttu máli frá bjargsigi í Drang ey og láta fylgj a nokkrar myndir. FRAIUBOÐ8LI8TAR í Reykjavík við alþingiskosningar 28. júní 1959 A. listi Alþýðuflokksins 1. Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, Aragötu 11. 2. Eggert G. Þorsteinsson, múrari, Bústaðavegi 71. 3. Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur, Lynghaga 12. 4. Katrin Smári, húsfreyja, Hjarðarhaga 62. 5. Garðar Jónsson, verkstj.,Skipholti 6. 6. Ingimundur Erlendsson, iðnverkam., Laugarnesv. 108. 7. Sverrir Þorbjörnsson, forstjóri, Flókagötu 55. 8. Ellert Ág. Magnússon, prentari, Hólmgarði 4. 9. Jón Hjálmarsson, verkam., Ingólfsstræti 21A. 10. Baldur Eyþórsson, prentsm.stj., Sigtúni 41. 11. Guðbjörg Brynjólfsdóttir, húsfreyja, Meðalholti 6. 12. Kári Ingvarsson, húsasmiður, Heiðargerði 44. 13. Hjalti Gunnlaugsson, bátsmaður, Kvisthaga 21. 14. Halldór Halldórsson, prófessor, Hagamel 16. 15. Bjöm Pálsson, flugmaður, Kleifarvegi 11. 16. Jóhanna Egilsdóttir, húsfreyja, Lynghaga 10. B. listi Framsóknarflokksins 1. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Hofsvallagötu 57. 2. Einar Ágústsson, lögfr., Bergstaðastræti 77. 3. Unnur Kolbeinsdóttir, frú Lönguhlíð 11. 4. Kristján Thorlacius, deildarstjóri. Bólstaðahlíð 16, 5. Kristinn Sveinsson, trésmiður, Bogahlíð 12. 6. Jónas Guðmundsson, stýrimaður, Bugðulæk 15. 7. Dóra Guðbjartsdóttir, frú, Aragötu 13. 8. Kristján Friðriksson, framkv.stj., Bergstaðastr. 28A. 9. Eysteinn Þórðarson, skrifst.m., Kleppsvegi 16. 10. Jón D. Guðmundsson, • verkam., Hofteig 28. 11. Sverrir Jónsson, flugstjóri, Fornhaga 21. 12. Jónas Jósteinsson, yfirkennari, Mávahlíð 8. 13. Marteinn Guðjónsson, járnsmiður, Úthlíð 11. 14. Sigríður Bjömsdóttir, frú, Kjartansgötu 7. 15. Esra Pétursson, læknir, Fornhaga 19. 16. Sveinn Víkingur, biskupsritari, Fjölnisvegi 13. D. listi S j álf stæðisf lokksins 1. Bjarni Benediktsson, ritstjóri, Háuhlíð 14. 2. Björn Ólafsson, alþm., Hringbraut 10. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri, Háuhlíð 16. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8. 5. Ragnhildur Helgadóttir, lögfræðingur, Laugavegi 66B. 6. Ólafur Björnsson, prófessor, Aragötu 5. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, Hátúni 19. 8. Angantýr Guðjónsson, verkam., Miðstræti 4. 9. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, Hagamel 2. 10. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Marargötu 5. 11. Auður Auðuns, forseti bæjarstj. Ægissíðu 86. 12. Kristján Sveinsson, læknir, Öldugötu 9. 13. Pétur Sæmundsen, viðskiptafr., Guðrúnargötu 9. 14. Birgir Kjaran, hagfræðingur, Ásvallagötu 4. 15. Ólafur H. Jónsson, framkv.stj., Flókagötu 33. 16. Sigurður Kristjánsson, forstjóri, Vonarstræti 2. F. listi Þ j óð varnarf lokks íslands 1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Drápuhlíð 31. 2. Bárður Danielsson, verkfræðingur, Eikjuvogi 29. 3. Þórhallur Vilmundarson, menntaskólak., Ingólfsstr. 14. 4. Helga Jóhannsdóttir, frú, Melhaga 11. 5. Jóhann Gunnarsson, stud. phiol Drafnarstíg 2. 6. Hafsteinn Guðmundsson, prentsmstj. Lindarb. 2,Seltjn. 7. Sigurleifur Guðjónsson, verkam., Óðinsgötu 20B. 8. Guðríður Gísladóttir, frú, Lönguhlíð 25. 9. Jón úr Vör Jónsson, rithöf., Kárnesbr. 33 Kópav. 10. Stefán Pálsson, tannlæknir. Stýrimannast. 14. 11. Björn E. Jónsson, verkstjóri, Miklubraut 20. 12. Einar Hannesson, fulltrúi, Akurgerði 37. 13. Eggert H. Kristjánsson, póstmaður, Bergstaðastr. 25B. 14. Björn Sigfússon, háskólabókavörður, Arag. 1. 15. Þorvarður Örnólfsson, kennari, Miklubraut 7. 16. Þórhallur Bjarnarson, prentari, Hringbraut 73. G. listi Alþýðubandalagsins 1. Einar Olgeirsson, alþm., Hrefnugötu T 2. Hannibal Valdimarsson, alþm., Laugarnesvegi 100. 3. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. 4. Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbr., Litíu-Brekku. 5. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræingur, Laugateig 11. 6. Snorri Jónsson, járnsmiður, Kaplaskjólsv. 54. 7. Eggert Ólafsson, verzl.m., Mávahlíð 29. 8. Hólmar Magnússon, sjómaður, Miklubraut 64. 9. Áki Pétursson, deildarstjóri, Hringbraut 47. 10. Drífa Viðar, húsfreyja, Barmahlíð 22. 11. Ingimar Sigurðsson, járnsm. Rauðalæk 17. 12. Benedikt Davíðsson, trésmiður, Vígh.st. 5, Kópav. 13. Skúli Norðdahl, arkitekt, Hjarðarhaga 26. 14. Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka, Barónsstíg 63. 15. Þórarinn Guðnason, læknir, Sjafnargötu 11. 16. Halldór Kiljan Laxness, rith., Gljúfrasteini, Mosf.sv Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 28. maí 1959. Kr. Kristjánsson Þorvaldur Þórarinsson. PáH Líndal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.