Morgunblaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 22
22
MORCTJ1VBLAÐIÐ
SunnudagUr 14. Jónl 1959
Brandt til Bonn
BONN, 13. júní. — Willy Brandt
borgarstjóri í Vestur-Berlín kom
í dag fljúgandi til Bonn frá Genf
til þess að ræða við dr. Eugen
Gerstenmaier forseta vestur-
þýzka þingsins um væntanlegar
forsetakosningar í Vestur-Þýzka
landi, en kosið verður í Vestur-
Berlm 1. júlí n.k.
Síldarstúlkur til Raufarhafnar
Oss vantar nokkrar góðar síldarstúlkur á söltunar-
stöðvar vorar á Raufarhöfn í sumar. Upplýsingar í
síma 32800 og Kaupfélaginu Raufarhöfn.
Söltunarstoðin Skor
Borgir h.f.
Þjóðvarnarflokkur íslands
E F N I R T I L
_ 7 A R
í Lækjargötu, norðan Miðbæja trskólans í dag kl. 2,30 e.h.
'Ávörp og rœður flytja:
Valdimar Jóhannsson
Þórhallur Vilmundarson
Jón úr Vör
Gils Guðmundsson
Lúðrasveitin Svanur leikur í f undarbyrjun.
Reykvíkingar fjölmennid!
F-listinn
Dansklúbbur
œskufólks
13—16 ára er í Skátaheimilinu I dag kl. 4—7 e.h.
Skemmtiatriði.
Æskulýðsráð Reykjavíkur
Áfengisvarnarráð Reykjavíkur
Stúlkur — Verkstjóri
Reglusöm stúlka óskast tii eftirlits á vinnustað.
Þyrfti að hafa einhverja reynslu við vélar. Má ekki
vera yngri en 25 ára. Herbergi og fæði fylgir. Tilboð
ásamt öllum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: „Kvenverkstjóri—9875“.
Staurabor
til leigu. Borum fyrir girðingum, undirstöðum bil-
skúra og húsa. Bora stærðir 9”—12” og 18”.
Verklegar framkvœmdir hf,
Laufásvegi 2 — Sími 10161
Ny sending
Sól- og regnkápur
30 gerðir
M ARKAÐURIIUN
Hafnarstræti 5
Þetta er vinnmgunnii í
Happdrætti veltunnar
Dregið verður
ó kosningadaginn
☆
Áskorunarveltan er í fullum gangi. Sendið
áskorunarsðelana strax og aukið hraða veltunnar
Fjáröflunarnefnd Sjálfstæðisflokksins,
Morgunblaðshúsinu, 2 .hæð, símar 24059 og 10179.
Gólf, sem eru áberandi hrein,
eru nú gljáfægð með:
SELF POLISHBNG
■UDITF
Mjög auðvelt í notkun!
Ekki nudd, — ekki bog-
rast, — endist lengi, —
þoliir allt!
Jafn bjartari gljáa er varla
hægt að ímynda sér!
Fœsf
Reynið í dag sjálf-bónandi
Dri-Brite fljótandi Bón.
allsstaðar