Morgunblaðið - 24.06.1959, Page 4
i
MORCVJSBLÁÐ1Ð
Miðvilcudagur 24. Júnl 1959
1 dag er 175. dag-ur ársins.
Miðvikudagur 24. júní.
/írdegisfh /'i kl. 08:50.
Síðdegisflæði kl. 21:13.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla vikuna 20. til 26.
júní er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Sími 17911. —
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og heigidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
E^Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Alda Vil-
hjálmsdóttir og Gunnar Emil
Pálsson, pípulagningamaður. —
Heimili uagu hjónanna er í
Hvammsgerði 10.
Hinn 17. júní voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Ásgerður Ás-
geirsdóttir og Sæmundur Páls-
son, húsasmiður. Heimili ungu
hjónanna er að Skeiðavogi 81.
Á laugardagin voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Gullý Bára
Kristbjörnsdóttir, Eiríksbúð, Arn
arstapa og Ágúst Geir Kornelíus-
son, bifvélavirki, Hæðargarði 8.
Heimili ungu hjónanna verður
að Snekkjuvogi 15.
Hjönaefni
Þann 21. þ.m. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Arndís Hall-
dórsdóttir, Krossi, Lundarreykja-
dal og Reynir Björnsson, Brekku
braut 8, Akranesi.
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigriður Bjarnadótt-
ir, Grettisgötu 92 og Gísli Guð-
mundsson, Hjallaveg 4.
Þann 17. júní sl. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ásdís Þórð-
ardóttir, Hjörleifssonar, skip-
stjóra, Bergstaðastræti 71, og
Valdimar Hrafnsson, Jónssonar,
forstjóra, Brautarholti 22, Rvík.
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Halldóra Gunnarsdóttir, skrif-
stofustúlka, Kópavogsbraut 50,
Kópavogi, og Bjarni Arngríms-
son, stud. med, frá Ólafsvík.
ESBl Skipin
Flugvélar-
Flugfélag íslands hf.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Osló
ar, Kaupmannamhafnar og Ham-
borgar kl. 8,30 í dag. Væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 23:55 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga 'til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Hellu, Hornsíjarð
ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja (2),
Þórshafnar.
Loftleiðir hf.: Saga er væntan
leg frá Hamborg, Khöfn og
Gautaborg kl. 19 í dag. Hún held-
ur áleiðis til New York kl. 20,30.
Leiguflugvél Loftleiða er vænt-
anleg frá New York kl. 8,15 í
fyrramálið. Hún heldur áleiðis
til Gautaborgar, Khafnar og Ham
borgar kl. 9,45. Hekla er væntan-
leg frá New York áleiðis til Glas-
gow og London kl. 11.45.
H.f. Eimúkipafélag fslandls .—
Dettifoss fór frá ísafirði í gær
til Keflavíkur, Akraness og R-
víkur. Fjallfoss er í Rvík. Goða-
foss fór frá Riga 21. þ.m. Gull-
foss fór frá Leith í gær til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Raufarhöfn 22. þ.m. til Norður-
lands og Vestfjarðahafna og R-
víkur. Reykjafoss er í Rvík. Sel-
foss fór frá Vestmannaeyjum í
gær til Rvíkur. Tröllafoss fer frá
New York í dag til Rvíkur. Tungu
oss er í Aalborg. Drangajökull
er í Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.:
Katla er í Kotka. Askja fór frá
Havana á mánudag til Rvíkur.
Skipadeild SÍS.: Hvassafell er
í Vestmannaeyjum. Arnarfell fór
frá Kaupmannahöfn í gær áleiðis
til Austurlands. Jökulfell er í
Rostock. Dísarfell losar á Húna-
fóahöfnum. Litlafell losar á Norð
urlandi. Helgafell er á Akranesi.
Hamrafell fór frá Rvík í gær.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
í Rvík. Esja er á Ausfjörðum.
Herðubreið er á Austfjörðum.
Skjaldbreið fór frá Rvík í gær.
Þyrill er í Faxaflóa. Baldur er á
Húnaflóa. Mb. Baldur fór frá
Rvík í gær. Helgi Helgason fór
frá Rvík í gær.
gjHJYmislegt
Orð lífsins: Allir vegir Drott-
ins eru elska og trúfesti fyrir þá,
er gæta sáttmála hans og vitnis-
burða. Sakir nafns þíns, Drott-
inn, fyrirgef mér sekt mína, því
að hún er mikil. Sálmur 25.
Próf við Háskóla íslands: —
Úr skýrslu um háskólapróf á
þessu viri hefur fallið niður nafn
Ingólfs A. Þorkelssonar, er lauk
B.A.-prófi.
Kvenskátaskálinn Úlfljótsvatni
— Þær stúlkur, sem sótt hafa um
skólavist frá 25. júní, mæti við
Skátaheimilið fimmtud. kl. 2 e.
h. Skólagjöldum veitt móttaka
um leið.
f^jAheit&samskot
Hallgrímskirkja í Saurbæ,' afh.
Mbl.: — Á.P. kr. 100.00.
Áheit og gjafir til Barnaspitala
sjóðs: — Áheit frá R.J. kr. 100.00,
áheit frá Póa og Póu k' 300.00,
áheit frá Láru kr. 150.00, gjöf til
miningar um Arngrím Kristjáns-
son, skólastjóra frá K.M. kr. 50;
gjöf til miningar um Auðbjörgu
Davíðsdóttur, Nökkvavog 25, frá
Margréti Skúladóttur og nokkr-
um vinkonum hinnar látnu, kr.
1275.00.
— Maður má ekki snúa sér
undan eitt andartak.
★
Júgóslavneskur og danskur
fulltrúi á þingi Sameinuðu þjóð-
anna ræddust við í fundahléi. Sá
júgóslavneski sagði:
Hvílíkur afburðamaður hefur
Krubnokivitsj hinn rússneski nú
verið. Hann fann upp útvarpið,
flugvélina, rafmagnsljósið, djúpu
matardiskana að ógleymdu heita
vatninu .... Já, hann var næst-
um því eins snjall og Jibitsjev.
— Ja, það verð ég að segja,
sagði sá danski, en hver var
þessi Jibitsjev?
— Hva, vitið þér það ekkiT
það var auðvitað Jibitsjev, sem
fann Krubnokivitsj upp.
★
Nokkrir ferðalangar komu inn
á krá og báðu fyrst um bjór, síð-
an viský og sódavatn. Eftir
fyrsta viskísopann sagði einn
þeirra: Bæði bjórinn og viskíið
er heitt. Það er líka steikjandi
hiti úti. Hafið þér ekkert kalt
hérna á kránni?
— Jú, sagði einn gestanna.
Prófið kaffið.
Lamaði íþróttamaðurinn: N. N.
200,00 kr.
Söfn
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum, er opið miðvikudaga og
sunnudaga kl. 1.30—3,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29
A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 13—16. — Lestrarsalur fyrir
fullorðna: Alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugar-
daga kl. 10—12 og 13—16.
Útibúið, Hólmgarði 34. — Út-
lánadeild fyrir fullorðna: Mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19. — Lesstofa
og útlánadeild fyrir börn: Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið, Hofsvallagötu 16. —
Útlánadeild fyrir börn og full-
orðna: Alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 17,30—19,30.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðina
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 3Ó738.
Bergþór Smári 14. júní til 15.
júlí. — Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Bjarni Jónsson fjarverandi frá
14. maí—5. júlí. Staðgengill
Stefán P. Björnsson. ,
Bjarni Konráðsson, fjarv. til 1.
ágúst. Staðg.: Arinbjörn Kolbeins
son.
Esra Pétursson frá 5. júní, í
6 mánuði. Staðgengill: Henrik
Linnet, Laugavegsapóteki, við-
talstími 4—5 nema laugardaga,
sími 19690.
Dr. Friðrik Einarsson 13.—23.
INiÆTURGALIIMN — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Nú voru fimm ár liðin og varð
þá allt landið fyrir miklum
harmi, því að 1 rauninni héldu
þeir allir upp á keisara sinn. En
nú var hann veikur og menn
sögðu sín á mili að hann gæti
ekki lifað Nýr keisari var valinnl
og fólkið stóð úti á götunni ogj
spurði hirðgæðinginn um líðan
keisarans. Pé, sagði hann og
hristi höfuðið. Keisarinn lá kald
ur og fölur í stóra skrautlega
rúminu sínu. Gervöll hirðin taldi
hann látinn og hver og einn brá
sér frá til að heilsa nýja keisar-
'anum. Herbergisþjónarnir flýttu
sér út til að skrafa um það og
hallarstúlkurnar héldu kaffi-
gildi. Um alla sali og ganga voru
lagðir dúkar til þess að hvergi
heyrðist fótatak og þess vegna
var álls staðar kyrrt og hljótt.
FERDINAIMD Of slerk freisling
júní. —
Guðjón Guðnason til 2. júli. —
Staðgengill Magnús Ólafsson,-
Ingólfsstræti 8. — Stofusími
19744. — Heimasími 16370.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Páll Sigurðsson yngri.
Gunnlaugur Snædal, fjarv. 22.
júní til 1. júlí. Staðg.: Sigurður
S. Magnússon, Vesturbæjarapó-
teki, sími 15340 og 15358.
Grímur Magnússoh, fjarv. 24.
júní til 11. júlí. Staðg.: Jóhannes
Björnsson. ,
Jóhannt.s Björnsson frá 15.
þ.m. til 20. þ.m. — Staðgengill:
Grímur Magnússon.
Jónas Sveinsson frá 31./5. til
31./7. — Staðgengill: Gunnar
Benjamínsson.
Kjartan Ólafsson, héraðslæknir
í Keflavík 15.—30. júní.
Staðgengill Guðjón Klemenz-
son.
Ólafur Geirsson frá 19. júní
til 24. júlí.
Ófeigur J. Ófeigssón, fjarv. 20.
júní til 28. júní. Staðg.: Gunnar
Benjamínsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi.
— Staðgenglar: Guðmundur
Bjarnason, Austurstræti 7, sími
19182, og Guðmundur Björnsson,
augnlæknir, Lækjargötu 6 B.
Sími 23885.
Snorri P. Snorrason, fjarv. til
31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson,
Vesturbæj arapóteki.
Tómas A. Jónasson frá 8. júnl
í ca. 3 vikur. — Staðgengill: Páll
Sigurðsson, yngri.
Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv.
tíma. Staðgengill: Páll Sigurðs-
son yngri.
Víkingur Arnórsson læknir fjar
verandi frá 15. þ.m. til mánaðar-
móta. Staðgengill Axel Blöndal,
Aðalstræti 8.