Morgunblaðið - 24.06.1959, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.06.1959, Qupperneq 9
Miðvifeudagur 24. Júni 1959 MfKVUNKLAVItt 9 FALL.EG Sumarblóm og SXJÚPMÆÐUR Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. Félagslíf Boðsmiðar á landsleikinn verða afhentir á Iþróttavellin- um, Melunum. miðvikudag og fimmtudag. Farfuglar Farið verður í Valabæli kl. 3 á laugardag og komið aftur um kvöldið. Eldri farfuglar hafa ákveðið að fjölmenna í þessa ferð. Upplýsingar á skrifstofu félagsins Lindarg. 50 á miðviku dag og föstudag kl. 20,30—22.00. Frá Ferðafélagi Islands Gróðursetningarferðir í Heið- mörk á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 8 frá Austur- veiii. Félagar og aðrir eru vin- samlega beðnir um að fjölmenna. 14 daga hring- íerð um ísiand hefst 27. júní. 8 daga íerð um Kjöl og Norð-austur- land hefst 27. júní. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, sími 17641 Vinna Breingerningar Sími 22419. — Fljótir og vanir. Árni og Sverrir. SVFR Silungsveiði í Reyðarvatni og Uxavatni eru seld í Verzl. Veiði- maðurinn, Verzl. Sport, Hans Petersen og Olivers Steins Hafnarfirði. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Stúlka eSa kona óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa 3—4 tíma að morgninum. Hátt kaup. Zctnker — þvottavélar væntanlegar Zanker-þvotta- vélarnar: Sjóða, þvo og þurrka og eru því mjög hentugar í eldhús og bað- herbergi. Afborgunarskil- málar. Xökum á móti pöntunum. Hannes Þorsteinsson & Co. Laugavegi 15. Sími: 2-4455. Kjörbarinn Lækjargötu 8. ÓDfRT - ÓDÍRT Kven- og unglingaskótr með lágum hælum verð frá kr. 90.00. Töflur kr. 58.00. Inniskór verð frá kr. 45.00 og margt annað á lágu verði. Athugið, þér getið gert mjög hagkvæm skókaup hjá okkur. Sendum í póstkröfu um land allt. IIUIIIN Spítalastíg' 10. Akranes 5 herb. einbýlishús til sölu á skemmtilegum stað, skipti koma til greina á íbúð eða húsi í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 317 Akranesi og 14613 Rvík. Kœliskápur 10—14 cubifet með góðu frystirúmi óskast. Upplýsingar gefur Egill Gests- son í síma 17700. Til sölu 3ja herb. glæsileg íbúð í sambýlishúsi í Vesturbæ. t Vogum er til sölu hús- eign sem er þrjár íbúðir. -----------------------------------------1 HVÖT - HEIMDALLUR - ÖDIIVN FUIMDIJR verður haldinn á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík n.k. fimmtud. 25. júní kl. 5,30 e.h.í Miðbæjarskólaportinu. Lúðrasveit Reykjavíkuir leikur. — Karlakórinn Fóstbræður syngur. Ræður flytjj: Ólaíur Thors formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Líndal lögfræðingur, Frú Auðuir Auðuns forseti bæjarstjórnar Rvk., Jóhann Sigurðsson verkamaður, Birgir Kjaran hagfræðingur, Jóhann Hafstein bankastjóri, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, Bjarni Benediktsson ritstjóri. Fundarstjóri er Geir Hallgrímsson fcormaður S. U. S. Reykvíkingar fjölmennið á þennan síðasta kjósendafund Sjálfstæðisflokksins fyvir þessar kosningar. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.