Morgunblaðið - 24.06.1959, Síða 14

Morgunblaðið - 24.06.1959, Síða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 24. júnl 1959 Nýkomið VEGGFLÍSAR, postulínshúðaðar. Stærð 15x15 cm. Litir: Svart, Svartirjótt, Hvítt og ljósblátt. Stærð 10x10 cm. Hvítt, Svart, Svartirjótt, Sægrænt, grænirjótt, dökkgrænt, drapplitað, brúnt, brúnirjótt, gult, guli- rjótt, gráirjótt og fjólblátt. PLATTOFIX steinlím. Fyrirliggjandi. t* t»@H@íf$(ÍM)Í@©*§ Borgartúni 7 — Sími 2 22 35. Einsfakt boð SÓFASETT ( sófi og 3 stólar) SÓFABORÐ (1) Inn- SKOTSBORÐ (3) GÓLFTEPPI (2.80x3.80) LAMPAR (Danskir, Þýzkir, Japanskir og ítalskir) Verð kr. 18.000,00 — Allt þetta er nýlegt og sér ekki á neinu. Upplýsingar í síma 1 99 92 eða á Tómasarhaga 27, kjallara eftir kl. 6 í kvöld. íbúð til leigu 4 herb. (100 ferm.) íbúðarhæð í nýju húsi í Austurbæn- um til leigu frá 1. júlí — 1. október. íbúðinni fylgja nýtízku húsgögn .heimilisvélar og sími. Tilvalið fyrir útlending eða erlend hjón. Upplýsingar gefur 4 JÓIIANN LÁRUSSON lögfræðingur Kirkjuhvoli — Sími 13842. Hraðskákmót verður haldið I Breiðfirðingabúð uppi næstkomandi miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 8 e.h. Öllum heimil þátttaka. — Verðlaun. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur. Húsnœði Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. Upplýsingar SlLD & FISKUR sími 14240 og 24447. Til sölu eru allskonar trésmíðavélar og áhöld s.s. Þykktarhefill, Borvél, Hjólsög, Sniðsög, Slípivél, Hefilbekkur og Blokk- þvingur. Upplýsingar n.k^fimmtudag kl. 2—6 e.h. á skrifstofu Þorvaldar Þórarinssonar hdl., sími 16345. Orðsending frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur. 3ja herb. íbúð við Goðheima til sölu. Eignin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur. Og eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. Þeir félags- menn sem vilja nota forkaupsréttinn skulu sækja um það skrifiega til stjórnar félagsins fyrir 27. þ.m. STJÓRNIN. frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur. 2ja herb. risíbúð við Teigagerði er til sölu. Eignin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur. Og eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins fyrir 27. þ.m. STJÓRNIN. Hlíðardalsskóli í Ölfusi. Hressingarheimili Hlíðardalsskóla hefur starfað í 5 sumur Lokið byggingu riýs gistihúss á staðnum UNDANFARIN 9 ár hafa Að- ventistar starfrækt framhalds- skóla austur í Ölfusi, svo nefndan Hlíðardalsskóla. Síðastliðin fimm sumur hafa þeir notað skólahús- ið sem hressingarheimili og hef- ur öllum verið frjáls aðgangur að því. Um þessar mundir er verið að Ijúka byggingu nýs húss á staðnum, og er ætlunin að nota það sem svefnhús fyrir gesti nú yfir sumarmánuðina, en að vetr- inum mun það verða notað sem heimavist skólapiltana og kenn- arabústaður. Sl. föstudag var blaðamönnum boðið austur yfir fjall til að skoða hið nýja hús og kynnast jafn- framt starfsemi hressingarheim- ilisins, sem tók til starfa þá úm daginn. Júlíus Guðmundss. skóla- stjóri, er forstöðumaður hress- ingarheimilisins. Kvað hann skól ann hafa tekL til starfa árið 1950, en hótelstarfsemin hófst ekki fyrr en nokkrum árum seinna, fyrst í smáum stíl, en með Opið í kvöld frá kl. 9—11.30 Hljómsveitin 5 í fullu fjöri Söngvari Guðbergur Auðms Silfurtunglið, sími 19611. tilkomu Ijós- og gufubaða jókst starfsemin til mikilla muna og eru öll húsakynni nú notuð til hins ýtrasta og aðsókn ætíð ver- ið mjög góð. Eins og stendur er rúm fyrir 30 gesti en með tilkomu nýbyggingarinnar getur heimil- Þessu næst skoðuðu blaðamenn húsakynnin. Var fyrst gengið um skólahúsið og hittum við þá fyrst fyrir nuddsérfræðinginn J. M. Langelyth. Hann er danskur, lærði nuddlækningar í Banda- ríkjunum og hefur starfað i mörgum Evrópulöndum. Hann veitir nuddlækningadeild heim- ilisins forstöðu, en hún er stað- sett í kjallara hússins. Þar eru Setustofa I Hlíðardalsskóla. KoriP 4PtlH$ ÖRUG6A ÖÍKUBAKKA! HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR LOFTUR h.f. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sín.a 1-47 -72. ið tekið á móti allt að 60 gestum. Hið nýja hús er teiknað af Guð mundi Guðjónssyni, það er um 350 ferm., kjallari og hæð. Skóla- stjóri kvað kostnað við bygging- una nema 2,5—3 millj. kr. Um skólahaldið, sagði Jónas Guðmundsson, að það hefði geng ið með ágætum. Kennslufyrir- komulagiö er að sumu leyti frá- brugðið því, sem annars staðar tíðkast. í vetur er leið voru í skólanum 68 nemendur. Skóla- ganga er öllum heimil, hvaða söfnuði, sem þeir tilheyra, en hingað til hefur aðeins verið hægt að sinna örlitlum hluta um- sækjenda. Skólinn hefir ekki not- ið neins ríkisstyrks, en heildar samtök Aðventista hafa lagt fram nokkurn skerf til skólans og bygg ingarstarfseminnar. Skólagjaldið hefur verið 1100 krónur á mán- uði, en þar er reiknað með 2 stunda vinnu á dag. Nemendur hafa unnið ýmisleg störf, piltar unnið að landbúnaðarstörfum og við byggingu nýja hússins eða .stúlkurnar við ræstingu og mats- eld. Jónas sagði, að þessi ný- breytni hefði gefizt mjög vel, nemendur væru ánægðir með að fá að veita líkamlegu þreki sínu útrás auk þess, sem þetta hefði mikla þýðingu frá uppeldislegu sjónarmiði. Námsskráin er að flestu leyti hin sama og annarra gagnfræðaskóla, nema hvað kristin fræði kennsla er meiri, 3 tímar í viku. Afvinna Duglegur reglusamur maður óskast sem allra fyrst. Þarf að geta annast pantanir og ctfgreiðslu bifreiða- varahluta. Uppl. í dag og á morgun í síma 19328. BJÖRN ARNÓRSSON umboðs og heildverzlun. ljósböð, finnskt bað, auk vatns- baða. í ráði er að koma á fót svonefndum furunálaböðum, sem Langelyth hefur kynnst sér er- lendis og flutt hingað með sér. Hann sagði að böðin væru ekki aðeins fyrir þá, sem þyrftu þeirra nauðsynlega meö, vegna sjúk- leika, heldur hefðu allir gott etf því, að fá sér ljós- eða gufu- bað við og við. Næst var gengið inn i borðsal- inn og boðnar fyrsta flokks veit- ingar og því næst gengið upp á hæðimar og herbergin skoðuð. Þau eru sérleg- snotur og báru vott um góða umgengni. Her- bergin eru misjafnlega stór, en miðað er að því að hafa sem flest eins manns herbergi, því að eftirspurnin er langmest eftir þeim. Á annarri hæð er setustofa, vel búin húsgögnum og á þriðju hæð eru tvær kennslustofur, með hreyfanlegu skilrúmi og eru líka notaðar fyrir samkomur. Fyrir norðan skólahúsið voru verkamenn í óða önn að múrhúða nýja húsið að utan. Þar eru 15 ný herbergi fyrir 30 gesti. Húsið er að sjálfsögðu miðað við skóla- hald og eru þar salir til tóm- stundaiðkana og samkomuhalds, Rennandi vatn er í hverju her- bergi og fæst það ofan af heið- inni, tært og svalt. Að lokum var snæddur kvöld- verður og kom þá til tals hvort einhver sérstök fæða væri borin fram á hótelinu. Það er ekkL Þeir, sem þess þurfa með, fá það að sjálfsögðu ef um er beðið, en annars er þar á borðum sami matur og á hótelum yfirleitt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.