Morgunblaðið - 24.06.1959, Síða 16
16
MOKCinsnL 4f*tfí
Miðvilaklagur 24. Jðní 195S
25 - 75%
afsláttur af húsgognum
I4:r44>f:a
Laugaveg 33.
Skeifan Snorrabraut 48 flytur á Laugaveg 66 og
Skóiavörðustíg 10.
Seijum í dag og næstu daga húsgögn með miklum
aíslactti, svo sem Sófasett, áður 7800 nú 6000,
Sófasett áður 8400 nú 6500, Stoppaðir stólar áður
1500 nú 1100, Stoppaðir stólar áður 1650 nú 1200,
Símaborð áður 350 nú 200, Stakir sófar áður 3590
nú 2500, Stakir sófar áður 4000 nú 2500, Sauma-
kassar áður 790 nú 500, Smáborð áður 380 nú 200.
Ameréskir sundbolir
Einnig í frúarstæcrðum.
Verksmiðjuvinna
SKEIFAN
Snorrabraut 48 — Sími 19112.
OLÍUMÆLAR 40—100 Ib.
HITAMÆLAR 12 Volta.
HITAMÆLAR með batrka*
BENZÍNMÆLAR.
TANKAFLOT.
VACUUMMÆLAR.
OLÍUMÆLAR 12 Volta.
KLUKKUR 12 Volta.
K.L.G RAFKERTI.
GEYMAKAPLAR.
FATNINGABOTNAR.
KERTALEIÐSLUR.
KERTAHETTUR.
og m. fl.
Verzlun
Friðriks Berlelsen
Tryggvagötu 10. — Sími 12-8-72.
2—3 stúlkur, helzt vanar saumaskap,
geta fengið atvinnu.
Verksmidjan Minerva
Bræðraborgarstíg 7. IV. hæð.
Karlmannaskór
gataðir með
nælonsólum
léttir, þægilegir «g sterkir
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugaveg 17,
Framnesveg 2.
M.s. ,,Gullfoss"
fer frá Reykjavík 4. júlí til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Farþegarúm eru ennþá fáanleg með þess-
ari ferð skipsins.
H.f. Eimskipafélag íslands
Glœsileg íbúðarhœð
Til sölu glæsileg íbúðarhæð við Flókagötu. Stærð
184 fermetrar, 5 herbergi og rúmgóð forstofa, ný-
tízku eldhús með nýjustu heimilisvélum og bað auk
snyrtiherbergis. íbúðin er iögð teppum út í horn og
að allri gerð vönduð, svo af ber.
Upplýsingar gefa:
Lögmenn
Geir Hallgrímsson Kyjóifur Konráð Jónsson
Tjarnargötu 16 — Símar: 1-1164 og 2-2801.
I
aS auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest —
Jón N. Sigurðsson
liæstaié*tarlögniaður.
Máltlutningsskrifstofa
Laugavegi 10. — Simi: 14934.
Vélaleigan
Simi 18459
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórfhamri við Templarasunð
ALLT 1 RAFtfERFIB
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólair-sonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775.
Einar Ásmundsson
liæstaréttarlögmabui.
Hafsteinn Sigurðsson
IiéraSsdómslögmaSur
Skrifst Hafnarstr. 8, [I. hsð.
Sími 15407, 1981?
I.O. G. T.
St. Sóley nr. 242
Fundur fellur niður i kvöld. —
Farið að Jaðri kl. 8,30 frá Tempi
arahöllinni. — Æ.t.
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing embaettismanna. Fréttir frá
stórstúkuþingi. Rætt um fundar-
hlé í sumar. Hagnefnd sér um
skemmtiatriðin. — Æ.t.
SKOMARKAÐURINN
SNORRABRAUT 38
Ódýr skófatnaður
Dömuskctr frá kr. 160,00. Verkamannaskór kr. 247,00.
Herraskór frá kr. 150,00. Hetrralakkskór kr. 150,00.
SKÚMARKADURINN
SNORRABRAUT 38