Morgunblaðið - 24.06.1959, Side 19

Morgunblaðið - 24.06.1959, Side 19
Miðvikudagur 24. júní 1959 MORGUNBLAÐIÐ 19 FALLEGAR rósir — Lækkað verð — Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. lold og túnfiökur Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775 T rjáplöntur Faílegt greni o fl. . £ 5MPAUTGfcRe R| KISINS „ESJA“ austur um land í hringferð hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn ingi í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar. Eskifjarðar, Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn ar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betania Laufásveg 13. Sigurður Pálsson, kennari talar. Allir hjartanlega velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld kl. 8. Ungur maður óskast til gjaldkerastarfa nú þegar, umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu Morgunbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Gjaldkeri — 9275“. Ú tboð Tilboð óskast í smíði á stálgrindavita sem reisa á, á Meðallandsfjöru í sumar. Teikningar og útboðs- lýsingar má vitja á skrifstofu Vitamálastjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar. Frestur til að skila tilboðum er útrunnin þann 1. júlí n.k. Vitamálastjóri. Laghentir menn og menn vanir rafsuðu óskast. Blikksmiðjan Gretlir Skóbúð Reykjavíkur Svartir karimannaskór Þægilegir Ódýrir Kr. 247.10. Reglusöm og ráðvönd aígreiðsiustúlka ekki yngri en 20 ára vön afgreiðslu óskast % eða allan daginn. Upplýsingar í dag kl. 5,30—6,30 (ekki í síma). Herrahuðin Skólavörðustíg 2. ★ Ellý Vilhjálms 'k K.K. sextettinn ★ Ragnar Bjarnason Skóbúð Reykjavíkur Lágir vinnuskór Karlmanna með gúmmísóla. Kr. 247.10. /r Vantar nokkrar stúlkur til Siglufjcirðar og Raufar- hafnar. Upplýsingar í síma 34580. GUNNAR HALLDÓRSSON H.F. Frá Hótel BifrÓst Höfum veiðileyfi í Þverá í Borgairfirði. Vinsamlegast pantið tímanlega. "TIVOLU/ JÓNSMESSUNÖH ÚTIDANSLEIKUR í Tívolí í kvöld. Hljómsveit Skapta Ólafssonar syngur og leikur. GALDRABRENN A kl. 12 verður galdranorn brennd á báli. Fjölbreift skemmtitæki Bflahraut — Rakettubraut Parísarhjól — Bátarólur Skotbakkasalur — Automatar Speglasalur — Bátar FJÖLBREYTTAR VEITINGAR TlVOLlBÍÓ sýnir teikni og gam- anmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður hér á landi. FJÖLBREYTT DYRASÍNING Apaynja með nýfæddan unga, Nefbjörn og Risapáfagaukur og m. fl. Flugvél varpar niður gjafapökkum. Strætisvagn ekur frá Miðbæjarskólauum frá kl. 8. TÍVOLÍ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.