Morgunblaðið - 04.07.1959, Qupperneq 4
MORCVTSBLÁÐÍÐ
Laugardagur 4. júlí 1959
í dag er 185. dagrur ársins.
Laugardagur 4. júlí.
Árdcgisflæði kl. 05:23.
Síðdegisfiæði kl. 17:46.
Slysavarðstofaa er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeitdin er ekki
setlpð fyrir veik börn.
Næturvarzia er 1 Ingólfs-apó-
teki vikuna 4. —10. júlí. —
Simi 11330. —
Helgidagsvarzla 5. júlí er einn-
ig í Ingólfs-apóteki. -
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl ■'9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 4.—10. júlí er Eiríkur
Björnsson. — Slmi 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
▼irka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
SZSMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. Séra Óskar J. Þorlákss.
Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
Séra Ingólfur Þorvaldsson pré-
dikar. Séra Jón Thorarensen.
Elliheimilið: — Messa kt. 10
áurdegis. — Heimilispresturinn.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Ræðuefni: Stjórnarskrá
Guðsríkis. Séra Jakob Jónsson.
Háteigsprestakall: — Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
11 f.h. Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðapiestakall: — Messa í
Háagerðisskóla kl. 2 e.h. — Séra
Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Keflavíkurkirkja: — Messa kl.
2 síðdegis og í Innri-Njarðvíkur
kirkju kl. 5 tíðdegis. Séra Björn
Jónsson.
I^Bruökaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Edda Éinnbogadóttir,
skrifstofustúlka, Laugavegi 91A
og Símon Símonarson, banka-
starfsmaður, Vesturgötu 34. —
Heimili þeirra verður að Álf-
heimum 28.
í dag verða gefin saman i
hjónaband af séra Kára Vals-
syni, Sigríður Erla Haratdsdótt-
ir (Runólfssonar bónda), Hólum,
Rangárvöllum og Klemenz Er-
lingsson (Klemenzsonar stýri-
manns), Hagamel 22, Rvík.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Thorarensen
Eyþóra Valdemarsdóttir, íþrótta
kennari, Miklubraut 54 og Magn
ús V. Pétursson, verzlunarmað-
ur, Þvervegi 12.
25. júní voru gefi \ saman í
hjónaband, Sif Ingólfsdóttir,
Grenimel 2 og Hörður Sigurðs-
son, vélstjóri, Laugarnesvegi 43.
Heimili þeirra verður að Greni-
mel 2. —
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni, ungfrú Kristín Ólafs-
dóttir, Höfðaborg 13 og Árni
Hróbjartsson, Laugavegi 96.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Ragnheiður Björnsdóttir,
Ránargötu 29 og Bragi Magnús-
son, vélvirki, Heiðargerð. 80.
* AFMÆLI *
Fimmtug er í dag frú Laufey
Einarsdóttir, Hólmgarði 42.
Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag 4. þ.m. til Malmö og
Leningrad. Fjallfoss fór frá Vest
mannaeyjum í gær til Dublin,
Hull og Hamborgar. Goðafoss fór
frá Hull 3. þ.m. til Rvíkur. Gull-
foss fer frá Rvik kl. 12 a hádegi
í dag 4. þ.m. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 30. f.m. til New York.
Reykjafoss fór frá Reykjavík 30.
f.m. til Antwerpen, Rotterdam,
Haugesund, Flekkefjord og Ber-
gen og þaðan til íslands. Selfoss
fór frá Hamborg 2. þ.m. til Riga.
Tröllafoss fór frá New York 24.
f.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Eskifirði 2. þ.m. til Vopna
fjarðar, Raufarhafnar. Siglu-
fjarðar, Aðalvíkur og Rvíkur. —
Drangajökull fer frá Rostock 4.
þ.m. til Hamborgar og Rvjkur.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Reykjavík. — Askja
er væntanieg til Reykjavíkur
mánudag/þriðjudag.
Skipaðeild S.t.S.: — Hvassafell
fer í dag frá Reykjavík áleiðis
til Rotterdam. Arnarfell er á
Skagaströnd. Jökulfell er vænt-
anlegt til Reykjavíkur á morgun.
Dísarfell fór frá Vestmannaeyj-
um 2. þ.m. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell fer
frá Reyða firði í dag. Hamrafell
er væntanlegt til Árúba í dag.
Ymislegt
Orð lífsins: — Og enginn var
sá á himni eða á jörðu eða und-
ir jörðunni. sem lokið gæti upp
bókinni og litið í hana. Og ég
grét stórum af því, að enginn
reyndist maklegur að ljúka upp
bókinni og líta í hana. (Opb. r).
★
Breiðholtsgirðingin verður
smöluð fyrir hádegi á sunnudag
og verður þá rekið til fjalls. —
Fjáreigendafélagið.
Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur
Dansað í Skátaheimilinu í kvöld
frá kl. 8.30—11,30.
Aheit&samskot
Lamaða stúlkan: Níní kr. 50,00.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
m # ^ -mtíf
Gömul kona kom inn á úr-
smíðaverkstæði, opnaði stóra
tösku sem hún hafði meðferðis
og dró upp úr henni mikinn og
skrautlegan hana.
— Þér gætuð víst ekki gert
við hann fyrir mig? spurði hún.
Hann var alltaf vanur að gala
klukkan 5, en nú heyrisl ekkert
í honum fyrr en klukkan 7.
★
Ungur maður stóð upp fyrir
stúlku í strætisvagni um daginn
oc henni varð svö rhikið um það,
að það léið yfir hana. Þegar hún
raknaði við sér, þakkaði hún hon
um hugulsemina — og þá leið
yfir hann.
★
Amerískur veðreiðakappi fór
til Ítalíu og fékk þar atvinnu. í
fyrstu kappreiðunum, sem hann
tók þátt í, féll hestur hans og
lenti ofan á honum.
„Stattu upp“, stundi veðreiða-
kappinn.
Hesturinn hreyfði sig ekki.
„Stattu upp, bölvaður“. endur
tók veðreiðakappinn.
Hesturinn horfði á hann afsök
unaraugum og andvarpaði:
„Mig skilja ekki ensku“.
★
.Bandaríkjamaður og Skoti vom
að ræða um frosthörkurnar 1
Norður-Skotlandi.
— Þetta er hreint ekkert, ef
borið er saman við kuldann i
Bandaríkjunum, sagði Ameríku-
maðurinn. — Ég man eftir einum
vetri, sem var alveg sérstaklega
harður. Hestræfill ætlaði að
stökkva yfir grjótgarð en fraus
á miðri leið og mátti dúsa þarna
í loftinu, þar til hitna tók með
vorinu.
— En góði minn, hrópaði Skot-
inn, samkvæmt þyngdarlögmál-
inv. tr þetta ekki mögulegt.
— Alveg rétt, alveg rétt, svar-
aði Bandaríkjamaðurinn. — En
þyngdarlögmálið fraus líka.
ingastofu 19090. Heimasfmi 35738.
Axel Blöndal frá 1. júlí til 4.
ágúst. — Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Bergstaðastræti 12A.
Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn
ir til kl. 2 í síma 13678.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
andi til 15, ágúst. Staðgenglar:
Sem heimilisl.: Árni Guðmundss.
Sem augnl.: Úlfar Þórðarson.
Bergþór Smári 14. júní til 15.
júlí. — Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Bjarni Bjarnason verður fjar-
verandi júlí-mánuð. — Staðgeng
ill: Ófeigur Ófeigsson.
Bjarni Jónsson fjarverandi frá
14. maí—5. júlí. Staðgengill
Stefán P. Björnsson. ,
Bjarni Konráðsson, fjarv. tíl 1.
ágúst. Staðg.: Arinbjörn Kolbeins
son.
Björgvin Finnsson 29. júní tii
20. júlí. — Staðgengill: Gunnar
Benjamínsson.
Eggert Steinþórsson frá 25.
júní til 26. júlí. — Staðgengill:
Kristján Þorvarðarson.
Erlingur Þorsteinsson 29. júní
til 8. júlí. — Staðgengill: Guð-
mundur Eyjólfsson.
SVIIMAHIRÐIRINIV
Ævintýri eftir H. C. Andersen
— Við skulum nú fyrst sjá hvað
er í hinni öskjunni, áður en við
yerðum reið, sagði keisarinn.
Og svo kom næturgalinn í ljós,
hann söng svo yndislega, að eng-
inn gat sagt neitt illt við hann.
charmant", sögðu *
hirðmeyjarnar af því að þær töl-
uðu allar frönsku hver annarri
verr.
„En hvað þessi fugl minnir mig
á spiladós keisaradótturinnar há-.
sælu“, sagði hirðgæðingur einn
„Superb
gamall. „Það eru alveg sömu
hljóðin, sama meðferðin“
„Já sagði keisarinn, og svo grét
hann eins og líLð barn.
Ég trúi því nú ekki samt að
hann sé uátúrlegur, sagði keisara
dóttirin.
Jú, þaö er náttúrulegur fugl,
sögðu þex • sem komu með hann.
„Jæja, látum þá fuglinn fljúga,
sagði keisaradottirin og vildi
ekki með nokkru móti að kóngs-
sonurinn fengi að koma.
FERDIINIAINID
Óeðlilegur hjartsláttur
Copyright P. i. Ó Bor 6 Copenhðgon 6726
Esra Pétursson fjarverandi. —
Staðgengill: Halldór Arinbjarnar.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
til 16. júlx. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Guðmundur Benediktsson um ðá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas A. Jónasson.
Grímur Magnússon, fjarv. 24.
júní til 11. júlí. Staðg.: Jóhannes
Björnsson. ,
Hannes Þórarinsson frá 20.
júní til 5. júlí. Staðgengill: Har-
aldur Guðjónsson, Túngötu 5.
Sími 15970.
Hinrik Linnet. Fjarverandi til
31. júlí. Staðgengill Halldór Arin
bjarnar, Laugarvegsapóteki, sími
19690. Vxðtt. 1.30—2.30.
Hulda Sveinsson frá 29. júní
til 20. júlí. Staðgengill: Harald-
ur Guðjónsson, Túngötu 5. —•
Viðtt. 5—5,30. Sími 15970.
Jón Gunnlaugsson læknir á
Selfossi fjarverandi 2—3 mán-
uði. — Staðgengill: Úlfur Ragn-
arssoh! Símar 137 og 178.
Jón K. ."ihannsson, sjúkrahúss
læknir, Keflavík 1.—15. júlí. —
Staðgengill: Björn Sigurðsson.
Jónas Sveir.sson frá 31./5. til
31./7. — Staðgengill: Gunnar
Ben j amínsson.
Karl S. Jónasson frá 1. júlí til
20. júlí. — Staðgengill: Ólafur
Helgason.
Kristjana Helgadóttir 29. júnl
til 31 júlí ’59. — Staðgengill: Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson.
Oddur Ólafsson fjarverandi
til 1. ágúst. Staðgengill: Árni
Guðmundsson.
Ólafur Geirsson frá 19. júni
til 24. júlí.
Ragnhildur Ingibergsdóttir
fjarverandi júlí-mánuð. — Stað-
gengill: Brynjólfur Dagsson.
Richard Thors fjarverandi til
1. ágúst. —
Skúli Thoroddsen fjarverandi.
— Staðgenglar: Guðmundur
Bjarnason, Austurstræti 7, sími
19182, heimasími 1697C og Guð-
mundur Björnsson augnlæknir,
Lækjargötu 6B, simi 23885.
Snorri Hallgrímsson fjarver-
andi til 1. ágúst.
Snorri P. Snorrason, fjarv. til
31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson,
Vesturbæjarapóteki.
Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv.
tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson.
Söfn
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: —
Opið daglega frá 1:30—3:30.
Náttúrugripasafnið: — Opið &
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.