Morgunblaðið - 04.07.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 04.07.1959, Síða 5
Laugar'dagur 4. júlí 1959 MORGVTSBLAÐIÐ 5 Tjöld Sólskýli margir litir, margar stærðir. Tjöldin eru með vönduðum rennilás. Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprímusar Propangas suðuáhöld Spritttöflur Tjaldsúlur Tjaldbotnar Tjaldhælar Sport- og • ferðafatnaður, alls konar, í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir hf. Teppa- og dregladeildin. Eínbýlishús Til sölu er einbýlishús við Álfhólsveg. Gott verð. — Laust til íbúðar strax. Upp lýsingar gefur: Málflutninesskrifslofa VAGINS E. JÓNSSONAR Austurstr S. áími 14400. ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og ein- býlishús. Einnig íbúðir í smíðum. Málfl utningsskri f stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. íbúð 2—3 herb. íbúð óskast. — Góð fyrirframgreiðsla. — Upplýs- ingar í síma 12626. Bátur - Bíll Vil láta eldri gerð af bíl, í skiptum fyrir 3—5 tonna bát. Sími 35551. Vinna Maður, vanur rörlagningum og viðgerðum, óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgreiðsl unni fyrir 7. þ.m., merkt: — „Vinna — 9375“. 'IBÚÐ Til leigu er 3ja herbergja íbúð við Miklubraut, til 1. október n. k. Óvenju lág leiga. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573 B'ill Vil kaupa bíl, helzt l'*ord ’39 til ’45. Verð ca. 15—20 þúsund. Tilboð fyrir mánud. á afgr. blaðsins merkt: „Staðgreiðsla — 9374“. Stúlka óskast til þess að passa 2ja ára barn í nokkra mánuði, frá 2—6 á dag. Upplýsingar í síma 15210 Unglingsstúlka ekki yngri en 12 ára, óskast til að gæta barns, 8 tíma á dag Uppl. Breiðagerði 31, uppi. Skeljasandur Til sölu skeljasandur í pok- um. — Sími 32916. Til sölu skilvindr., Domo og strokkur úr gleri. — Upplýsingar í sima 32413. 7/7 sölu varahlutir í Ford vörubíl, — model 1954. — Upplýsingar í síma 32413. Sveit 14 til 16 ára piltur óskast á sveitaheimili í Rangárvalla- sýslu. — Upplýsingar í síma 15540 eftir kl. 5. Gullúr með svörtu bandi, hefur tap- azt. — Finnandi gegri svo vel að hringja í síma 32405. Automatisk Stækkunnarvél (4x5“ Solar) og framköllunar tankar (50 ltr.), til sölu. Upp- lýsingar gefur Óli Páll Krist- jánsson, Njálsgötu 110. Moskwifch '57 til sölu, í ágætu standi. A nýj um dekkjum. Keyrð 22 þús. km. — Upplýsingar í síma 34106, Eikjuvog 26, Rvík. TIL SÖLU Hús og ibúbir Einbýlishús. 2ja íbúða hús. 3ja íbúða hús og stærri hús- eignir í bænum. íbúðir. 2ja til 8 herb., m. a. á hitaveitusvæði. Hús og fbúðir í Kópavogskaup stað og í Seltjarnarnesi, og margt fleira. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb., nýjum eða nýlegum ibúðarhæðum. helzt í Vesturbænum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúb 3 fullorðnir í heimili. Upplýs ingar í síma 46001, laugard., 2—5 e.h. — TIL SÖLU sumarbústaður um 18 km. frá bænum. Hent- ugur til flutnings. Verð kr. 12.000,00. Upplýsingar í síma 34720, í dag og á morgun. Rennibekkur óskast. — Vil kaupa rennibekk, 1 m eða 1,5 m 1. Tilboð sendist Mbl., fyrir 8. júlí n.k., merkt: — „Rennibekkur — 9372“. / herb. og eldhús í kjallara, \ Melunum, til leigu gegn fyrirframgreiðslu. Til- boð sendist á afgr. blaðsins fyrir 8. þ.m., merkt: „Hús- næði — 9312“. < FENNER Kýl- reimar Allar stærðir af Fenner kýl- reimum fyrir- liggjandi fyrir alls konar vél- ar og heyblás- ara. — Einnig reimskífur og flatar reimar. Vald. Poulsen h f. Klapparstíg 29. Sími 13024. Sumarbústaður óskast til kaups. Tilboð óskast sent fyrir mánudagskvöld, til afgr. Mbl., merkt: „Fallegur staður — 9341“. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúb 1. sept. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist fyrir föstudag 10. þ.m. merkt: — „Reglusemi — 9343“. Önnumst járnabindingar minni og stærri verk. — Fljót og vönduð vinna. Sími: 1-83-93 Matráðskona eða aðstoðar-matreiðslukonu vantar nú þegar á hótel úti á landi. — Upplýsingar í síma 1-83-93 kl. 1-5 á laugard. eða á Hótel Villa-Nova, Sauðár- króki. — Dúnsængur og koddar, fyrirliggjandi. — Einnig hvít, mislit rúmföt. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Byggingavörur Vikurplötur 5, 7 og 10 cm. Vikurholsteinn Rauðamölsholsteinc Gangstéttarhellur Grindverkasteinn Vikurmöl — Rauðamöl Vikursandur pússningasandur Steypusandur — steypumöl Gólfasandur — Hafnarsandur Hellusandur, Mulin rauðamöl Léttgjall i grunna Símið — Sendum. Húsbyggjendur athugið. — Afgreiðslan opin til kl. 10 e.h. til kl. 4 e.h. á laugr.: dögum. — VIKURFÉLAGIÐ h.f. Hringbraut 12*_Sími 10600. Miðstöðvarkatlar fvrirliggjandi. Smurt brauð og snittur iendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Teiknistofa Herbergi ’il leigu í Miðbæn- um, hentugt fyrir skrifst. eða teiknist. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir næstk. miðvikud. merkt: „Teiknistofa — 9342 ‘. Sófasett nýlegt, léttbyggt og fallegt, til sölu. Gott verð. Uppl. á Silfurteigi 2. niðri. Húsgögn Til sölu er fjórir stoppaðir stólar, þar af tveir armstólar. Hver armstóll kostar kr. 900 og hvor hinna Jtr. 600. Stólarn ir líta vel út og eru til sýnis og sölu að Skaftahlíð 3. Mlml - Wjarðvík Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. — Upplýsingar í síma 636. — KEFLAVIK Einbýlishúsið Melteigur 6 er tii sölu, 122 ferm. 5 herb., 670 ferm. lóð. — TÓMAS TÓMASSON Sími 430. — Keflavík. 7 annlækninga- stofa mín verður lokuð júlí- mánuð. — JÓN SIGTRYGGSSON Húseigendur 1—2ja herbergja íbúð og eld- hús óskast til leigu, helzt í Vesturbænum. -— Upplýsingar í síma 22843, eftir kl. 6 e.h. Tvennt í heimili. Oilasaldn Hafnarfirði SELJUM I DAG: Fiat 1100 ’54 í mjög góðu lagi. — Fiat Station ’57 Skipti hugsanleg. Volkswagen ’58 Mjög glæsilegur cg lítið ekinn. — Chevrolet ’50 Vel útlítandi og í góðu lagi Dodge Weapon smíðaár 1951 með spili og í mjög góðu lagi. — BÍLASALAN Strandgötu 4. — Sími 50884. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Barnagæzla gæti komið til grcina. Upplýsingar í síma 32619 frá kl. 6—10 Laugavegi 33. Amerískir morgunkjólar Stærðir 12—22. Catilak — Ope/ Rekord Cadillack ’52 Mjög fallegur. — Opel Kecord ’54 ný gegnum tekinn, til sýnis og sölu í dag eftir kl. 1. Bdfreiðasalan Bólchlöðustíg 7 Sími 19168

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.