Morgunblaðið - 04.07.1959, Síða 13

Morgunblaðið - 04.07.1959, Síða 13
Laugar’dagur 4. júll 1959 MORCVNRLAÐ1Ð 13 Kaupum blý Nótaverkstæði Jóns Gíslasonao* Hafnarfirði — Sími 50165. McCall’s 4903 'TAt McCall’s ^ 4860 Stærsla úrvalið aí efnum er hjá okkur. Meðal annar: Nýjar gerðir af Everglaze-efnum og flest, sem þér þurfið í sportfatnaðinn fyrir sumarferðalögin. ★ Tízkuhnappar ★ Smávörur ★ Belti ★ McCall-snið. Skólavörðustíg. Léttur iðnaður 60 ferm. — 100 ferm. húsrúm til leigu innarlega við Laugaveginn. Tilboð merkt: „9321“ sendist af- greiðslu blaðsins sem fyrst. Skrifstofuhúsnœði Til leigu nú þegar þrjú góð skrifstofuherbergi á bezta stað í miðbænum. Þeir, sem áhuga hefðu fyrir þessu, eru beðnir að leggja nöfn sín ásamt símanúmeri inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofur — 9344“. Akranes og nágrenni Stór og glæsileg húsgagnasýning verður í Iþróttahúsinu Akranesi. Þar verða sýnd nýtízku húsgögn frá tveim landskunnum húsgagnaverzlunum, VALBJÖRK H.F. Akureyri og ÖNDVEGI H.F. Laugaveg 133, Reykjavík. Opið laugardag og sunnudag. Öndvegis greiðsluskil- málar. Húsgagna og sportvöruverzlun BENEDIKTS HERMANNSSONAR Akranesi. Volkswagen ’58 eða 5’9 óskast til kaups strax. — Upplýsingar í síma | 32164, eftir kl. 13,00 í dag og ' á morgun. KEFLAVIK 4ra herbergja íbúð á góðum stað til leigu um miðjan mán uðinn. Nánari upplýsingar í dag í síma 520. Snyrtiborð sem hægt er að breyta í skrif borð, ásamt samstæðum stóli til sölu. Verð aðeins kr. 2.000,00. Á sama stað óskast keyptur barnastóll. Uppl. að Ránargötu 21, 1. hæð eða í síma 12424. — Þríhjól Þýzku þríhjólin komin. Pantanir óskast sótta**. • • Orninn Spítalastíg 8 sími 14661. hafa þessir hlutir verið smíðaðir í Schmalkalden. Undir heitinu Schmalkalden-gripir urðu þeir heimsfrægir. Enn þann dag í dag tryggir reynsla samstarfsmanna vorra, með hjálp nýtízku framleiðsluhátta, hin miklu og viðurkenndu vörugæði verkfæra þeirra og borðbúnaðar sem vér fram- leiðum. VEB VEREINIGTE WERKZEUG- UND BESTECK- FABRIKEN - SCHMALKALDEN /THOR. ■ DDR Heimsækið haustkaupstefnuna í LEIPZIG 30. ágúst til 6. september 1959. Umboðsmenn: K. THORSTEINSSON & Co., Pósthólf 1143, Reykjavík. Iþróttaleikvangur Reykjavíkur Laugardal Vígslumótinu verður haldið áfram í dag kl. 14.00 og kl. 20.30. Kl. 14.30: Fimleikasýning stúlkna úr Ármanni, Glímusýning UMFR og Ármann, Frjálsar íþróttir: Reykjavík B—Utanbæjarmenn: Knattspyrna: Reykja- vík — Utanbæjarmenn. Kl. 20.00: Fimleikasýning pilta úr K.R., IR og Ármanni, Fimleikasýning pilta frá Isafirði, Frjálsar Iþróttir — Reykjavík — Málmey Stúlka: 35 kr. Stæði: 20 kr. Börn: 5 kr. Iþróttabandalag Reykjavíkur. Triump herald 1. Fallegur. 2. Hvert hjól fjaðrar sjálfstætt. 3. Snýr við á 7,7 m. 4. 90% útsýni. 5. Engin smurvarta. 6. Styllanlegt stýri, í hæð og fjarlægð frá ökumanni. 7. Sætin má stilla fram, aftur, halia og hæð. BYLING 1 GERÐ SMÁBlLA. TRIUMP HERALD ÞARF ALDREI AÐ SMYRJA STANÐARD k TRIUMPH Allar nánari upplýsingar gefur: ÍSARN H. F. Tjarnargötu 16, simi 17270.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.