Morgunblaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. júli 1959 VORCVWnLAÐlÐ 5 7 jöld Sólskýli margir litir, margar stærðir. Tjöldin eru með vö’-’duðum rennilás. Svefnpokar Bakpokar Vindsaengur Propangas suðuáhöld Spritttöflur Tjaldsúlur Tjaidbotnar Tjaldhælar Sport- og ferðafatnaður alls konar, í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir hf. Teppa- og dreglagerðin. ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, og ein- býiishús. Einnig íbúðir í simðum. Málflutningsskrifslofa VAÍilNS E. JÓNSSONAR Austurstr 9. Sími 14400. Til sölu Einbýlishús Tvíbýlishús Raðhús íbúðarhæðir af öllum stærð um í flestum bæjarhverf- um Reykjavíkur. Ennfremur í Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akranesi, Ak ureyri og víðar. Söluskilmálar oft mjög hag- stæðir. Höfum kaupendur í tugatali, sem hafa mikið handbært fé. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur. Fasteignasala Norðurstíg 7. — Sími 19960. Húseign i Hafnarfirði Til sölu, steinhús á góðum stað í Vesturbænum. 3 herb. og eldhús á hæð og tvö herb. í risi. 1 herb. og eldhús : kjallara. Góðar geymslur. Stór bílskúr. Árni Gunnlaugsson. hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12' og 5—7. 7 veir Norðmenn óska eftir að fá lánaðan bíl í 6—7 mánuði. Uppl. gefnar í sima 74, Selfossi. Miðstöðvarkatlar og olmgeymar fyrlrllggjandi. M/F 7/7 sölu Einbýlishús við Suðurlands- braut, sem getur verið tvær íbúðir, 3ja og 2ja herb. Þrjár ibúðir í sama húsi í Hög unum. Góðir greiðsluskil- málar. 3ja herb. ibúð á hæð ásamt tveimur herb. í risi og 2ja herb. kjallaraíbúð í sama húsi í Túnunum. 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. og eldhúsi í sama húsi við Hverfisgötu. 6 herb. einbýlishús í Kópavogi. 4ra herb. einbýlishús í Kópa- vogi. 3ja herb. einbýlishús i Kópa- vogi með óinnréttuðu risi, sem gera má íbúðarhæft. 2ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi sem má byggja við samkvæmt fyrirliggjandi teikningu. 1 SMÍÐUM: 2ja herb. fokheld íbúð, sem er einangruð með miðstöð og tvöfoldu gleri í gluggum í Laugarásnum. 2ja herb. íbúð í smíðum. Útb. 30—40 þús. 3ja tii 5 herb. íbúðir með mið- stöðvarlögnum og katli við Hvassaleiti. Fokheld 5 herb. hæð með sér inng., sér hita, sér geymsl- um á góðum stað á Seltjarn- arnesi. 5 herb. hæð, tilbúin undir tré- verk og málningu í Vogun- um. —• 5 herb. fokheld hæð með mið- stöð í Heimunum. Tvær fokheldar íbúðir í sama húsi í Kópavogi. Tvö raðhús í smíðum í Kópa- vogi, sem hvort um sig get- ur verið 8 herb. cinar Sigurðsson hdl. Ingó'fsstræti 4. Simi 1-67-67. Fasteigna- og lögfrœðistofan selur í dag: 5 herb. á þriðju hæð við Rauðalæk. 6 herb. hæð, mjög vönduð við Rauðalæk. 5 herb. önnur hæð við Kambs- veg. 6 herb. 1. hæð við Goðheima. Sér inng. sér hiti, bílskúr, óvenju vönduð íbúð. Einbýlishús við Snekkjuvog, 5 herb. á hæð, tveggja herb. íbúð í kjallara. Einbýlishús við Heiðargerði. Tvær stofur og eldhús á 1. hæð og þrjú svefnherb. í risi. Þvottahús og kynding í kjallara. Ræktuð lóð. Glæsilegt mjög stórt einbýlis- hús í vesturbænum. Gæti verið hentugt fyrir félags- heimili. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstrseti 8, simi 19729 T I L S Ö L U Ibúðir i smiðum Fokhelt steinhús 100 ferm. 2 hæðir í Hafnarfirði. 5 herb. íbúðarhæð 120 ferm. tilbúin undir tréverk og málningu við Glaðheima. 3ja herb. risíbúð um 85 ferm. tilbúin undir tréverk og málningu við Glaðheima. 5 herb. íbúðarhæð 158 ferm. tilbúin undir tréverk og málningu við Sólheima. Gott lán áhvílandi. Fokheldur kjallari 120 ferm, getur orðið 4ra herb. íbúð algjörlega sér við Unnar- braut. Fokheld verzlunarhæð um 90 ferm. m. m. á hitaveitu- svæði í Austurbæpum. 3ja og 4ra herb. hæðir 84 ferm. og 103 ferm. fokheld- ar með miðstöð og öllu sam eiginlegu múrverki og lyftu gjaldi í sambyggingu við Ljósheima. Hagkvæmt verð. 2ja—8 herb. einbýlishús, Tilbúnar ibúðir tvíbýlishús og stærri búseignir í bænum og margt fleirra. IUýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 7/7 sölu Glæsileg 4ra herb. íbúð við Vesturbrún. Nýstandsett 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði í Austur- bænum. 4ra herb. íbúð við Tunguveg. 4ra herb. íbúð við Barmahlíð. 4ra herb. íbúð við Þorfinns- götu. Nýleg 5 herb. íbúð með tveim eldhúsum í Kópavogi. Allt sér. Ný 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. 5 herb. íbúð við Birkihvamm. 3ja herb. íbúð ásamt óinnrétt- uðu risi, sem gæti orðið 3— 4 herb. í Laugarneshverfi. 3ja iierb. íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð við Grundar- stíg. 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi og sér hita í Teigun- um. Húseign í Selás á 2400 ferm. eignarlóð. Risíbúð á hitaveitusvæði í Austurbænum. Ibúðin er 1 herb. og eldhús, en Vs risið er óinnréttað. Mjög lág út- borgun. 1 ’ -'rb. og eldhús í risi i Kleppsholti. Fokheld 2ja herb. íbúð við Unnarbraut. Fokheld 4ra herb. íbúð við Miðbraut á Seltjarnarnesi. 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir við Hvassaleiti með miðstöð lagðri að ofnum. Höfum til sölu fjölda annarra íbúða bæði í smíðum og fullgerðar. Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðum á hitaveitusvæði. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Simar 19740 — 16573. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. 7/7 sölu Byrjunararframkvæmdir á ein býlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Raðhús, alls 5 herb. íbúð, við Álfhólsveg. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð eða ein- býlishúsi í Kópavogi kemur til greina. Fjöldi íbúða í flestum stærð- um, fokheldar eða lengra komnar í Kópavogi, Reykja- vík, Seltjarnamesi og við Silfurtún. Hæð og rishæð við Kársnes- braut, alls 7 herb. íbúð, sam tals 210 ferm. — íbúðin er sérstaklega glæsileg. Mikið innréttuð með harðviði. — Gæti einnig verið tvær íbúð- ir. Hagkvæmir skilmálar. Mörg einbýlishús, tvíbýlishús og þríbýlishús í Reykjavík og Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði 320 ferm. í Austurbænum. Lítið timburhús til flutnings. Verð 25 þús. íbúðarskúr, 1 herb. og eldhús, á fögrum stað í Kópavogi. — Verð kr. 25 þús. Málflvtningsstofa og fasteignasala, Laugavegi 7. Guim. Þorsteinssun Stefán Pétursson hdl. S;" naður. Sími 19545 íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax eða í haust. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Uppl. í sima 12626. Barnavagn Vel með farinn Pedegree barnavagn með innkaupa- tösku til sölu. Uppl. í síma 50015. TIL LEIGU risibúð 2 herbergi, eldhús og bað í Vogunum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Risíbúð — 9861“. Svefnherbergis- húsgögn Rúm og tvö náttborð, úr birki með mahoniköntum og fótum til sölu. Mjög vinsæll stíll og einstakt tækifærisverð. Uppl. í sima 13737. Vatnabátur Til sölu lítill, léttur vatna- bátur.- Uppl. í sima 22864. Ný Finnzk efni í kjóla, kápur, dragtir og pils. Vesturgötu 17. TIL SÖLU Ný 2ja herb. íbúðarhæð við Asbraut. Svalir móti suðri. 1. veðréttur laus. Ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. 2ja herb. íbúðarhæð við Leifs- götu. Hitaveita. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti, sýr inngangur, sér hiti, sér lóð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu. Ræktuð og girt lóð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sér hiti. Bíl- skúrsréttindi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í vest- urbænum. Svalir. Glæsileg ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hamrahlíð. 4ra herb. rishæð í Hliðunum. Hitaveita. Hagstætt verð. — Væg útborgun. Ný standsett 4ra herb. íbúð- arhæð 1 miðbænum. Væg útborgun. Ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Melgerði, sér hiti, sér þvotta hús. Bílskúrsréttindi fylgja. Ný 4ra herb. ibúð við Gnoða- vog. Sér inngangur. Sér hiti. Svalir móti suðri. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Sér hitalögn. 5 herb. íbúðarhæð i Hlíðunum. Hitaveita. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. Hagstæð lán áhvílandi. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Ennfremur minni einbýlishús í miklu úrvali. Ibúðir í smiðum af öllum stærðum. IIGNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga frá kL 9—7, eftir kl. 8, símar 32410 og 36191. Fólksbill Vibet Overland model 1928 til sölu. Má greiðast með verð- bréfi eða húsmunum o. fl. Fornsalan Hverfisgötu 16. og síma 14663 að kvöldi. Nýkomið Sumarkjólaefni Eldhúsgardínuefni Verð frá 12,60 m. Ný gerð gallabuxur Stærðir 1—4 Verð frá kr. 67,00. Barnanáttföt Stærðir 1—6 Verð frá kr. 29,75. Krepe sportsokkar Verð kr. 27,25 Verxlunin Langholtsveg 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.