Morgunblaðið - 24.07.1959, Page 18

Morgunblaðið - 24.07.1959, Page 18
18 MORGVNBLAÐ1Ð Fðstudagur 24. Jú!í 195» Stáliönaðarmenn í Bandaríkjunum vilja semja til þriggja ára Verkfallið mun fyrst i stað hafa litil áhrif á abrar iðngreinar Á MIÐNÆTTI þriðjudaginn 14. júlí sl. hófst verkfall stáliðnaðar- manna í Bandaríkjunum, en samningar verkalýðsfélags þeirra við 12 staerstu stáliðnaðarfyrir- tækin höfðu runnið út hinn 30. júní. JÞrátt fyrir miklar samninga- umleitanir reyndist ekki unnt að afstýra verkfalli og er einkum tvennt, sem talið er hafa valdið því. í fyrsta lagi hafa samningar í stáliðnaðinum yfirleitt verið gerðir til langs tíma. Síðasti samn ingur var til dæmis til þriggja ára — undirritaður 1956. Slíkir samningar tryggja vissulega vinnufriðinn meðan þeir vara, en þegar á að fara að semja á ný til langs tíma, þá er erfitt að kom- ast hjá árekstrum, þar sem svo mikið er í húfi og vill þetta leiða til stífni á báða bóga. Þannig var samningurinn frá 1956 gerður eftir 35 daga verkfall og samn- ingurinn þar áður, á árinu 1952, eftir 55 daga verkfall. En alls hafa verið gerð sex verkíöll í stáliðnaði Bandaríkjanna síðan heimsstyrjöldinni lauk. Hin ástæðan, sem átti mikinn þátt í því að ekki var gengið að kröfum verkamanna, var sú. að vinnuveitendur segjast ætla að gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir að verðbólga hefjist á ný og því verði að koraa í veg fyrir hvers konar hækkanir. Ríkisstjómin hefur á undanförn- um árum einmitt lýst yfir, að þetta sé eitt hennar helzta mark- mið í efnahagsmálum. Áhrif fyrri verkfalla Almennt er álitið, að launa- hækkanir í stáliðnaðinum eigi mestan þátt í því hve mjög stál hefur hækkað síðan heimsstyrj- öldinni lauk. En það hefur hækk- að fjórum sinnum meira en vísi- tala framfærslukostnaðar heíur hækkað á sama tíma. Stöðugt aukin sjálfvirkni i iðnaðinum cg önnur almenn framleiðniaukn- fulltrúar stáliðnaðarmanna hald- ing hefur að vísu skapað skilyrði Sjúkradagpeningar Til 20 ágúst n.k. verða aðeins hægt að sinna afgreiðslu sjúkrapeninga eftir hádegi, vegna sumarleyfa. Athugið að réttur til sjúkradagpeninga fyrnist lögum samkvæmt á þrem mánuðum og að umsækjendur um dag- peninga þurfa að vera skuldlausir við samlagið. SJtJKARSAMLAG REYKJAVlKUR Teiknari Verkfræðifirma vill ráða til sín góðan teiknara. Um- sóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Teiknari—9482“. Til sölu Austin A-50 ’55 model mjög fallegur og skemmti- legur einkabíll. Til sýnis og sölu í dag. BlLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 19032. Lokað vegna sumarleyfa til 18. ágúst. Verksmiðjan Elgur h.f. Síðasta sending á þessu sumri. HABKADURIHM Hafnarstræti 11. Flug á íslandi 40 ára Frímerkjaútgáfa — Sérstimpill - / /S <í 19 5 9/7 \ \ Skrautleg fyrstadagsumslög 1 * " j ÞANN 3. sept: nk. eru liðin 40 nafn Flugmálafélags íslands og \ \ c t u 6 A 'SL anOi J f \ \. 4 o A R A / / fyrir verulegum launahækkun- um, en þó ekki eins miklum og orðið hafa. Á hinn bóginn hafa ið því fram, að stálið hefði ekki þurft að hækka svona mikið, ef fyrirtækin hefðu ekki ætlað sér svona mikinn hagnað. Stáliðnaðarmenn hafa ekki gert nákvæma grein fyrir kröí- um sínum, en þær nema um 15% hækkun að meðtöldum hlunnind um. Talið er þó, að gengið yrði strax að þriðjungi minni hækk- un, eða sem næmi 10%. Jafn- framt vill stjórn félags stáliðnað- armanna semja á ný til langs tíma. Fulltrúar vinnuveitenda vilja aftur á móti ekki semja nema til tveggja ára og hefðu jafnvel vilj- að semja til skemmri tíma, ef ekki þætti sérlega óheppilegt að vinnudeilur yrðu á árinu 1960, þegar kjósa á forseta. Stálskortur ekki yfirvofandi Fyrst um sinn mun verkfallið í stáliðnáðinum ekki hafa ver i- leg áhrif á aðrar atvinnugreinar. En þó mun draga úr járnnámi, kolanámi og flutningum neð járnbrautum. Á hinn bóginn hafa fyrirtæki, sem vinna úr stáli, yfír leitt 1—2 mánaða birgðir og eru birgðir óvenjumiklar, þar sem almennt var búizt við verkfaUi. Hafi verkfallið hins vegar ekki leystst, þegar bílaiðnaðinn og aðrar stóratvinnugreinar fer að vanta stál, þá fer málið að kom- ast á mjög alvarlegt stig og gæti þá svo farið. að Eisenhower foi- seti sæi sig tilneyddan til að nota sér lagaheimild til að fresta verk Nú hefur verið slökkt undir stálbræðsluofnunum vegna verkfalls. falli um allt að 80 daga, meðan samningaviðræður fara fram. Hingað til hefur forsetinn ekxi látið til sín taka í verkfallsmál- inu, nema hvað hann hefur varað við afleiðingunum- af hækkuð i stálverði. Munu báðir deiluaðilar hafa þessa aðvörun í huga, ekki sízt með tillú- til þess, að dregið hefur úr útflutningi stáls írá Bandarikjunum að undanfðrnu og innflutningur hefur aukizt, þótt hann sé enn tiltölulega mjög lítill. Er því helzt búizt við að reynt verði að semja á peim grundvelli, að verkamenn fái launahækkun í samræmi við sannanlega hagnaðaraukningu hjá stáliðnaðarfyrirtækjunum, en reynt verði að halda verðlaginu niðri. ár frá því að flugvél hóf sig til flugs hér á landi og verður þessa afmælis minnzt á ýmsan hátt sem vera ber, því að þarna urðu þátta skil í samgöngumálum vorum. í tilefni afmælisins verða gefin út ártölin 1919—1959 og verða um- slögin seld til ágóða fyrir starf- semi Flugmálafélags íslands (sbr. ballón-umslögin 1957). Þótt magn þesara umslaga sé takmarkað, þá verður reynt að hafa sölufyrirkomulag þeirra þannig, að þeir sem vilja eignast þau, fái iækifæri til kaupa á allt að 50 stykkjum og ekki verða teknar pantanir fyrirfram, vegna þess, að Flugmálaféi. hefur fregn að að slík söluaðferð sé illa séð af öllum þeim er safna slíkum umslögum. Sala umslaganna fer fram í afgreiðslu Flugfélags ís- lands í Lækjargötu 4-, dagana 27. .! Q- 28. og 29 ágúst nk. og til þess að gjöra fólki hægara fyrir, verð- ur sölutíminn frá kl. 19 til kL 22.30 tvo fyrstu dagana en frá kl. 14, laugardaginn 29. ágúst. Á bað skal bent, að hyggilegast er að tryggja sér umslögin strax og sala hefst og þam. 3. september skulu þau frímerkt með hinum nýju frímerkjum og afhent pó-'t- stofunni í Reykjavik til stimpl- unar. (Fréttabréf frá Flugmáia- félagi fslands) ný flugfrímerki svo sem tilkynnt hefur verið og sérstakur afmælis póststimpill sem jafnframt er fyrstadagsstimpill vegna útgáfu þessara nýju frímerkja verðu- í notkun á pósthúsinu í Reykjavík þennan dag Á póststimpilinn er letrað „REYKJAVÍK 3. 9. Is59 og neðst ártölin 1919—1959 auk þess, að innan í hring stimpilsins stendur: Flug á íslandi 40 ára, Útgáfudagur og mynd af fjög- urra hreyfla flugvél. Þá nefur Flugmálafélag íslands látið gjöra sérstök umslög sem eru myndskreytt og prentuð í tveimur litum og sýna mynd af fyrstu flugvélinni sem Islendirg- ar eignuðust og ennfremur nú- tímaflugvél. Þá verður á um- slögin letrað nafn þess manns er flaug nér fyrstur manna én hann hét Cecil Faber og ennfremur Fjölbreyff shemmtun Mutt- híusorfélogsins n Akureyri AKUREYRI, 22. júlí. — Matthías- arfélagið á Akureyri var stofnað fyrir rúmu ári síðan í þeim til- gangi að koma upp minjasafni um þjóðskáldið Matthias Jochums son. Félagið keypti í því skyni á sl. ári hæð í húsinu Sigurhæðir hér í bæ, en það átti skáldið lengst heima. I gærkvöldi efndi félagið til útisamkomu við sundlaug bæjar- ins í ágætu veðri. Formaður fé- lagsins, Marteinn Sigurðsson, á- varpaði samkomugesti og skýrði frá störfum og tilgangi félags- ins. Því næst flutti Hannes J. Magnússon, skólastjóri stutt er- indi um skáldið. Þá lék lúðrasveit Akureyrar ásamt Atlantic hljóm sveitinni ýmis lög. Þessu næst var sýndur gamanþáttur (Ketill og Skuggi á miðri 20. öld). Að lokum voru sýndar dýfingar í sundlauginni undir stjórn Einars Helgasonar, íþróttakennara, enn- fremur boðsund drengja og telpna á vindsængum og vakti sú skemmtun mikinn hlátur. Boðsundið fór fram undir stjórn Magnúsar Ólafssonar sundkenn- ara. Kynnir á skemmtuninni var Áskell Jónsson söngstjóri. Stofnendur Matthíasarfélagsins eru 40 talsins, en nú eru félags- menn alls 160. Flestir á Akureyri, en einnig allmargir úr Reykjavík og víðar af landinu. Nú er unnið að söfnun muna, er voru í eigu skáldsins, ennfrem- ur rithönd hans og öðru því er snerti líf hans og störf. Standa vonir til að unnt verði að opna safnið á næsta sumri. Skemmtun þessi við sundlaug- ina var gerð í fjáröflunarskyni fyrir Matthíasarsafnið. Öll var hún hin ánægjulegasta. Málflutningsskrifstofa Einur B. Guðuiundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hseð. Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.