Morgunblaðið - 28.07.1959, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.07.1959, Qupperneq 1
20 Flotaioringjar í Argentínu gera uppsteit Sumar Slœmar horfur í Cenf BUENOS AIRES, 27. júlí. NTB- AFP. — Caston Clement flota- foringi var í dag hátíðlega hyilt- GENF, 27. júlí. — NTB-Reuter. — Utanríkisráðherrar fjórveld- ar;na héldu einkafund síðdegis í dag í bústað Selwyn Lloyds utan- ríkisráðherra Breta. Fyrr í dag snaeddu þeir Lloyd og Grómýkó utanríkisráðherra Sovétríkjanna saman hádegisverð og ræddust þá við í rúmar tvær stundir. Þetta er níunda vika Genfarfund- sá árangur mundi nást *S minnsta kosti, að haldinn verði fundur æðstu manna. Bandaríkjamenn eru sagSir sízt bjartsýnni nú en áður utn árangur Genfar-fundarins. aftur og hefur þannig á hendi yfirstjórn allra herskipa og flota- stöðva landsins. arins sem nú hefst. Hundruð Reykvíkinga nutu sólar í Nauthólsvík í gær. Börnin höfðu mikið gaman af verunni þar. Ljósm. Ól. K. M Bondarísk áætlun um undirbún- ing kjurnorkusúttmúlu GENF, 27. júlí. Reuter. — Á Genfar-fundinum í dag um bann við tilraunum með kjarnavopn lagði aðalfulltrúi Bandaríkjanna, Wardsworth fram áætlun um skipan og störf undirbúnings- nefndar, sem hefði með höndum undirbúning að framkvæmd samnings, sem gerður yrði um | bánn við kjarnorkuvopnatilraun- um. Nefnd þessi mundi starfa á I tímabilinu frá því samningurinn yrði undirritaður og unz hann tæki endanlega gildi. Nefndin FTamhald á bls. 19. Haft er fyrir satt að mikill skoðanamunur sé risinn milli Breta og Bandaríkjamanna um stefnuna á fundinum. Undan- farnar vikur hafa formælendur Bandaríkjamanna í Genf látið í ljós mikla svartsýni um árang- ur fundarins og talað um mögu- leika á að hann færi út um þúf- ur. Bretar hafa hins vegar stöð- ugt látið í ljós bjartsýni um að Þríveldafundur PARÍS, 27. júlí. NTB-Reuter. — Fregnir þess efnis að í ágúst verði haldinn fundur þeirra Eisenhower Bandaríkjaforseta, Macmillans forsætisráðherra Breta og de Gaulles forseta Frakklands hafa ekki verið stað- festar, en haft er eftir góðum heimildum í Frakklandi, að hann sé líklegur. Hins vegar er bent á, að de Gaulle hafi ákveðið að taka sér sumarleyfi í ágúst og vilji ekki gera neinar breytingar á áætlunum sínum. Griðasúttmúli ekki tímabær GENF, 27. júlí. Reuter. — Vestur- þýzka blaðið „Die Welt“ skýrði frá því í dag, að vestur-þýzka stjórnin kanni möguleika á að gera griðasáttmála við Pólland og Tékkóslóvakíu. Formælandi vestur-þýzka utanríkisráðuneytis ins í Genf sagði hins vegar í dag, að stjórn sín teldi ekki tímabært að bjóða Póllandi og Tékkósló- vakíu griðarsáttmála eins og sak- ir stæðu. Carlo Schmid varaforseti v- þýzka þingsins og varaformaður jafnaðarmannaflokksins sagði við I fréttamann á flugvellinum í Genf í dag, að það væri skoðun sín, að Vestur-Þýzkaland ætti að hafa stjórnmálasamband við Pólland og Tékkóslóvakíu, og sömuleiðis ætti vestur-þýzka stjórnin að gera griðasáttmála við þessi tvö ríki. Kúllur ú svöl- um 4. hæðar hússins ÞAB var hringt til lögregl- unnar síðdegis í gær, úr húsi eina við Hverfisgötuna, og Xögreglan beðin að athuga hvernig á því stæði, að svo virtist sem kálfur væri uppi á svölum, á 4. hæð í husi einu þar við götuna. Baulaði kálf- urinn kröftuglega. Lögreglumenu fóru á stað- inn og það var svo sem sagt hafði verið í símann að kálf- ur væri á svölum 4. hæðar. Þar fyrir hittu þeir 10 ára strák. Honum hafði þá fyrir skömmu verið gefinn kálfur- inn, en pabba drengsins hafði ekki unnizt tími til að fara með kálfinn upp í sumarbú- stað hér fyrir innan bæinn, en þangað átti að flytja kálf- inn strax. ur, þegar hann var opinberlega Hugmynd að hinni nyju bokabuð Sigfúsar Eymundssonar. settur í embætti flotamálaráð- herra Argentinu í viðurvist margra háttsettra sjóliðsforingja. Þar með er talið að óróinn meðal flotaforingja Argentínu sé úr sögunni. Tólf af helztu sjóliðs- foringjum landsins höfðu hótað að segja -.f sér, ef Frondizi for- seti léti ekki Adolfo Estevez flota foringja hverfa úr embætti flota- málaráðherra. Fjórir flotafor- ingjar, sem höfðu heitið áð styðja Estevez hvað sem í skærist, hafa farið þess á leit, að þeir komist á eftirlaun. Skipun hins nýja flotamálaráð- herra mun að skoðun stjórnmála- fréttaritara binda enda á óróann innan argentísku herstjórnarinn- ar. „TJppreisn" flotaforingjanna átti rætur sínar í því, að þeir i'tu á það sem skyldu sína að koma í veg fyrir að Frondizi forseti og flokkur hans fengi pólitísk áhrif innan flotans. Alberto Vago flotaforingi, sem var vikið úr embætti yfirflota- foringja Argentínu af Estevez fyrrverandi flotamálaráðher.a, hefur nú verið settur í embættið Almenna bókafél. tekur við rekstri Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar FramtíðarHusnæði verzlunarinnar og A. B. rís í Austurstræti 18 — en um skeið verður „Eymundsen" 1 Morgunblaðshúsinu FJNS og frá var skýrt hér í blaðinu á sunnudaginn, hefir Almenna bókafélagið nú tekið við rekstri Bókaverzlunar Sigfúsar Eymunds- sonar, sem mun elzta bókaverzlun landsins, stofnuð seinni hluta ars 1872 af Sigfúsi Eymundssyni, ljósmyndara, og verður hún nú um skeið rekin í húsnæði afgreiðslu Morgunblaðsins, á götuhæð í Aðalstræti 6. Mun þessi gamalkunna bólcaverzlun verða þar til húsa, þar til nýtt húsnæði fyrir verzlunina og aðra starfsemi Aimenna bókafélagsins hefir risið upp í Austurstræti 18, þar sem „Bókaverzlun Eymundsens" — eins og hún hefir löngum verið refnd af almenningi — hefir lengst verið til húsa. — Hafizt mun handa um að rífa gamla verzlunarhúsið nú um næstu helgi en að því búnu mun 6 hæða nýtízkubygging rísa þar á lóðinni — og framkvæmdum hraðað eins og kostur er. Á fundi með blaðamönnum í • voru viðstaddir, skýrði Björn gær, þar sem ýmsir aðrir gestir 'Pétursson, framkvæmdastjóri Bókaverzlunar Sigfúsar Ey- mundssonar, svo frá m. a., að verzlunin hefði fyrst verið til húsa á horni Austurstrætis og Lækjargötu, þar sem nú er Skart gripaverzlun Arna B. Björnsson- ar, en þar kalla gamlir Reykvík- ingar enn „Eymundsenshorn". — Sigfús hóf útgáfu 10—15 árum síðar, og var fyrsta útgáfubókin Stjörnufræði eftir B. Jensson, en auk þess má nefna, meðal hinna fyrstu bóka, sem Sigfús gaf út, Kvæði og kviðlinga Bólu-Hjálm- ar», búin undir prentun af Hann- esi Hafstein (1888), Ritsafn Gests Pálssonar og Sjálfsfræðar- inn, bókaflokkur, sem þeir voru ritstjórar að Björn Jensson, yfir- kennari og Jón Ólafsson. Auk verzlunarinnar og útgáf- unnar, rak Sigfús Eymundsson prentsmiðju um nokkurt skeið. Hann flutti og inn ýmsar vörur, varð t. d. fyrstur manna til þess að flytja inn peningaskápa, sjálf- blekunga og ritvélar. Þá var hann einnig fyrsti maður, sem seldi póstkort frá íslandi, og tók hann sjálfur myndirnar. — Bjöm Pétursson gat þess til gamans, að í fyrstu auglýsingu verzlun- arinnar hefðu m. a. verið: Kirstj- áns kvæði heft 1 rdl. 72 sk., í Framh. á bls. 2 ------------------—★ jíltoriimilíj&íiiíi Þriðjudagur 28. júlí. Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Sigríður Þorvaldsdóttir ein al 15. — 6: Færeyingar styðja íslendinfa í landhelgisdeilunni. — 8: Kristsmynd Thorvaldsen á jap- önsku prestssetri. — 9: 3. ög 4. skák Friðrik og Inga. Kvikmyndir. — 10: Forystugreinin: Ræktunarbylt- ingin og trúin á landið. Svipmyndir frægra samtíðar- manna. (Utan úr heimi). — 12: Heimsókn í Vaglaskóg. — 13: Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins. — 18: íþróttir. *------------------------*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.