Morgunblaðið - 28.07.1959, Qupperneq 4
/
r MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júlí 1959
Í dag er 209. dagrur ársins.
Þriffjudagur 28. júlí.
Árdegisflæði kl. 12:31.
Síðdegisflæði kl. 24:53.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla vikuna 25.—31.
júlí er í Reykjavíkur Apóteki-
sími 11760.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirffi er
Garðar Ólafsson. sími 50536.
heima sími 10145.
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kL 13—16. — Sími 23100.
v AFMÆLI 4
Sextugur er í dag Sigurður
Jónsson, vélstjóri, Holtbergi,
Húsavík.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðrún Jóns-
dóttir, Faxastíg 23, Vestmanna-
eyjum og Hjálmar Jónsson, frá
Flateyri við önundarfjörð.
BBGl Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettisfoss er á Raufarhöfn. —
ÍFjallfoss fór frá Hamborg 25.
þ.m. — Goðafoss fór frá Reykja-
vík 22. þ.m. — Gullfoss fór frá
Leith í gær. — Lagarfoss fór
frá New York 22. þ.m. — rceykja-
foss fer frá Reykjavík á morgun.
— Selfoss er í Reykjavík. —
Tröllafoss fer frá Rotterdam í
dag. Tungufoss fer frá Reykja-
vík í kvöld til Siglufjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Fá
skrúðsfjarðar og þaðan til
London og Odense.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell kom við í Kaup-
mannahöfn 25. þ.m. á leið til
Reyðarfjarðar. — Arnarfell er x
Ventspils. — Jökulfell er í Fras-
erburgh. — Dísarfell losar á Norð
urlandshöfnum. — Litlafell fór
í nótt frá Reykjavík áleiðis til
Austurlandshafna. — Helgafell
er í Boston. — Hamrafell er á
leið til Batúm.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fór frá Leningrad sl.
laugardagskvöld áleiðis til Rvík.
— Askja er á leið til Jamaica og
Kúbu.
Skipaútgerff ríkisins:
Hekla fer frá Bergen í dag á-
leiðis til Kaupmh. — Esja fer
frá Reykjavík kl. 20 í kvöld
vestur um land í hringferð. —
Herðubreið fer frá Reykjavík
siðdegis í dag vestur um la.id
til Akureyrar. — Þyrill fór frá
Bergen í gærkvöldi á leið íil
Reykjavíkur. — Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.:
Hiímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmh. kl. 8 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Rvíkur kl. 22:45 í
kvöld. — Fer til Glasgow og
Kaupmh. kl. 8 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Sauðárkrók:, Vestmanna
eyja og Þingeyrar. — Á morgun
til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu,
Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarð
ar og Vestmannaeyja.
BHYmislegt
Frá Æskulýffsráffi Reykjavík-
ur: — Skátaheimilið opið í kvöld
eins og venjulega. Skemmtun í
salnum kl. 9. Leiksýning, fim-
leikar og ópera með dansi. — Að-
gar.gseyrir kr. 10.
Leiffrétting: — í Reykjavíkur-
bréfi á sunnudaginn var sú villa
í síðustu setningu kaflans „Tak-
markað umboð“, að orðið „al-
rangt“ stóð fyrir „auðsætt". Rétt
hljóðar setningin þess vegna svo:
„Einmitt þess vegna er það
auffsætt að þing, sem kosið er
eftir hinni gömlu skipan, sem nú
er sýnt, að nær 3/4 hlutar þjóð-
arinnar vilja ekki una lengur,
hefur ekki umboð þjóðarinnar til
að fjalla um önnur mál en kjör-
dæmabreytinguna og það, sem í
sambandi við hana stendur".
IH Söín
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl 1.30 til 3.30 síðd.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggffasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafniff: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og. fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvík.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvern
mánudag í sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 35738.
Axel Blöndal frá 1. júlí til 4.
ágúst. — Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Bergstaðastræti 12A.
Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn
ir til kl. 2 í síma 13676.
Bjarni Bjarnason verður fjar-
verandi júlí-mánuð. — Staðgeng
ill: Ófeigur Ófeigsson.
Bjarni Konráðsson fjarv. frá
22. júní til 1. ágúst. Staðg.: Berg
þór Smári.
Daniel Fjelsted til 26. júlí. —
Staðg.: Brynjólfur Dagsson. —
Heimasími 19009.
Eggert Steinþórsson frá 25.
júní til 26. júlí. — Staðgengill:
Kristján Þorvarðarson.
Esra Pétursson fjarverandi. —
Staðgengill: Halldór Arinbjarnar.
Friðrik Björnsson fjarverandi
14. júlí til 1. ágúst. Staðgenglar:
— Þjónn, þér hafið ekki
gleymt mér.
— Nei, nei. Þér eruð maðurinn
með kálhöfuðið.
★
— Jæja, frú Kristín, hvernig
leizt yður á Napólí?
— Hræðilegur bær. Ég keypti
nælonsokka þar og það kom
lykkjufall í þá fyrsta daginn,
sem ég var í þeim.
★
Landafræðikennarinn: — Jó-
Eyþór Gunnarsson 17. júlí til 1.
ágúst.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas A. Jónasson.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi til 25. ágúst. Staðgengill:
Sveinn Pétursson.
Guðmundur Eyjólfsson 8. júlí
til 9. ágúst. — Staðgengill: Erling
ur Þorsteinsson.
Gunnar Cortes fjarverandi til
6. ágúst. — Staðgengill: Kristinn
Björnsson.
Halldór Hansen frá 27. júlí í
6—7 vikur. Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Haraldur Guðjónsson fjarv. frá
20.—26. júlí. — Staðg.: Karl S.
Jónasson.
Hinrik Linnet. Fjarverandi til
31. júlí. Staðgengill Halldór Arin
bjarnar, Laugarvegsapóteki, sími
19690. Viðtt. 1.30—2.30.
Jóhannes Björnsson 27. júlí til
15. ágúst. Staðgengill: Grímur
Magnússon.
Jón Gunnlaugsson fjarverandi
frá 22. júní í 2—3 mánuði.
Jónas Sveinsson frá 31./5. til
31./7. — Staðgengill: Gunnar
Benjamínsson.
Jón Þorsteinsson fjarv. 20.—30.
júlí. Staðg.: Magnús Ólafsson.
Karl Jónsson fjarverandi til
10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð
mundsson, Hverfisgötu 50.
Kjartan Guðmundsson, fjarv. í
2 vikur frá 15. júlí. — Staðg.:
Ólafur Jóhannesson.
Kristjana Helgadóttir 29. júní
til 31 júlí ’59. — Staðgengill: Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson.
Kristján Hannesson fjarv. frá
17.—24. júlí. Staðg.: Guðjón
Guðnason.
hannes, aftur kemur þú ólesinn
í skólann og kannt ekki stakt orð
í landafræðinni. Það er bezt að
hegna þér með því að láta þig
sitja eftir kl. 3—4 í dag.
Jóhannes: — Það get ég ekki
kennari . . . ég er vant við lát-
inn.
Landafræðikennarinn: Hvaða
slúður er þetta, vant við látinn?
Jóhannes: — Já, ég á að sitja
eftir vegna vankunnáttu í m'—v
kynssögu.
Kristján Þorvarðsson 27. júll
til 1. september. Staðgengill:
Eggert Steinþórsson.
Oddur Ólafsson fjarverandi
til 1. ágúst. Staðgengill: Árni
Guðmundsson.
Ólafur Geirsson frá 19. júni
til 24. júlí
Ólafur Einarsson héraðslæknir
í Hafnarfirði, fjarv. til 3. ágúst.
— Staðg.: Kristján Jóhannesson.
Ólafur Helgason fjar . frá 20
júlí í einn mánuð. Staðg.: Karl
S. Jónasson, Túngötu 5.
Páll Sigurðsson, fjarv. frá 28.
júlí. — Staðg.: Oddur Árnason,
Hverfisgötu 50, sími 15730, heima
sími 18176.
Ragnhildur Ingibergsdóttir
fjarverandi júlí-mánuð. — Stað-
gengill: Brynjólfur Dagsson.
Richard Thors fjarverandi til
1. ágúst. —
Gísli Ólafsson frá 13. júlí una
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema
laugard.
Skúli Thorcddsen fjarverandi.
— Staðeenglar: Guðmundur
Bjarnason, Austurstræti 7, sími
19182, heimasími 16976. Viðtals-
tími 2—3.
Snorri Hallgrímsson fjarver-
andi til 1. ágúst.
Snorri P. Snorrason, fjarv. til
31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson,
Vesturbæj ar apóteki.
Stefán P. Björnsson fjarver-
andi óákveðið. — Staogengill:
Oddur Árnason, Hverfisgötu 50,
sími 19730, heimasími 18176.
Stefán Ólafsson frá 6. júlí, í 4
vikur. — Staðgengill: Ólafur
Þorsteinsson.
Sveinn Pétursson fjarv. til 9.
ágúst. — Staðg.: Kristján Sveins
HANS KLAUFI
Ævintýri eftir H. C. Andersen
Og svo var ofninn kynntur svo
óskaplega, að hann var aliur
rauðglóandi. — Það er heldur en
ekki heitt hérna inni, sagði bið-
illinn. — Það er af því að faðir
minn er að steikja kjúklinga í
dag, sagði kóngsdóttirin. — Og
þarna stóð hann, biðillinn, og
vissi ekki, hvað hann átti að
segja — því að það varð þó að
vera eitthvað skemmtilegt.
— Uss — ómögulegur, sagði
kóngsdóttirin. — Burt með hana.
— Og svo varð hann að hypja
sig, en hinn bróðirinn kom inn.
FERDINAND
Reynið það sjálfir, herra
son.
Valtýr Bjarnáson 1/5 um óákv.
tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson.
Victor Gestsson fjarv. 20. júlí
til 15. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunn
arson.
Viðar Pétursson til 27. júlí.
Þórður Þórðarson fjarv. 20,—
29. júlí. Staðg.: Tómas Jónasson.
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — 16,32
1 Kanadadollar .. — 16,82
100 Danskar kr.....— 236,30
100 Norskar kr.....— 228,50
100 Sænskar kr.....— 315,50
100 Finnsk mörk .... — 5,10
1000 Franskir frankar — 33,06
100 Belgískir frankar — 32,90
100 Svissneskir frank. — 376,00
100 Gyllini ..........— 432,40
100 Tékkneskar kr. .. — 226,67
100 V.-þýzk mörk .. — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
100 Austurr. schill. .. — 62,78
Ráðskona
óskast á lítið heimili. Má hafa
barn. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir 1. ágúst merkt: Samvxnna
9108.
Vespa
model ’54 til sölu. Hjólið er í
ágætu lagi og lítur vel út. Upp
lýsingar á Rauðalæk 49. Sími
33916. _____