Morgunblaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. júlí 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
5
ÍBÚÐIR TIL SÖLU
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúðir við Njálsgötu,
Grettisgötu, Rauðarárstíg,
Eikjuvog, Sörlaskjól, Út-
hlíð, Holtsgötu, Baldursgötu,
Vífilsgötu, Hrísateig, Austur
brún, Skipasund og víðar.
3ja herbergja íbúðir við Drápu
hlíð, Háteigsveg, Sörlaskjól,
Rauðarárstíg, Grettisgötu,
Hraunteig, Hringbraut,
Blómvallagötu og víðar.
4ra herbergja íbúðir við Mið-
tún, Brávallagötu, Stórholt,
Blönduhlíð, Kjartansgötu
Holtsgötu, Gunnarsbraut og
SörlaskjóL
5 herbergja ibúðir við Sigtún,
Rauðalæk, Skaftahlíð, Flóka
götu, Skipholt, Laugarnes-
veg og víðar.
6 herbergja íbúðir við Goð-
heima, Rauðalæk og Háteigs
veg.
Einbýlishús víðsvegar um bæ-
inn.
Hús og íbúðir af ýmsum stærð-
um í smíðum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Jail'JCaUkLfccL
Tannkrem
Til sölu
2ja herb. mjög falleg íbúð og
vönduð við Njörfasund.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Efstasund.
3ja herb. ný íbúð í Vestur-
bænum.
4ra herb. nýjar íbúðir á hita-
veitusvæði í Austurbænum.
4ra herb. vönduð íbúð við
Vesturbrún.
5 lierb. íbúðarhæð við Rauða-
læk. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús
5 og 6 herb. einbýlishús í Smá
íbúðahverfinu.
4ra og 7 herb. vönduð einbýl-
ishús í Kópavogi. Bílskúr.
tbúðir í smíðum
2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir í
Vesturbænum. Seljast fok-
heldar með miðstöð og sam-
eiginlegu múrverki innan-
húss.
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir við
Hvassaleiti. Seljast fokheld-
ar með miðstöðvar- vatns-
og skolplögn.
4ra herb. fokheld íbúð á Sel-
tjarnarnesi. Falleg sjávar-
lóð.
3ja og 4ra herb. fokheldar
hæðir i Kópavogi. Litlar
útborganir.
Fasteignasala
& lögtrœðistofa
Sigurður Reynir Pélurss., hrl.
Agnar Cúslafsson, itdl.
Gísli G. ísleifsson, lidl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á v'insælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Smurt brauð
og snittur
iendum lieim.
Brauðborg
Frakkastig 14. — Sími 18680.
Hús og ibúdir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg.
H.iruldur Guðmundason
lögg. fasteignasali, Hafn. 16
símar 15415 og 15414 heima.
Óska eftir
Þvottavél
með rafmagnsvindu. Þarf að
vera vel með farin. Tilb. um
tegund og verð sendist Mbl.
fyrir föstudagskvöld merkt:
„Þvottavél — 4450“.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð á hita-
veitusvæðinu í Vesturbæn-
um.
2ja herb. íbúð á hæð í Hlíðun-
um með sér geymslu í kjall-
ara og kvistherbergi í risi,
ásamt geymslu þar.
3ja herb. snotur íbúð á hæð í
Norðurmýri.
3ja herb. íbúðir í sama húsi í
Vogunum.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá-
íbúðarhverfi.
4ra herb. risíbúð með tveim
kvistum á hitaveitusvæðinu
í Vesturbænum.
5 herb. íbúð á hæð með öllu
sér í Laugarneshverfi.
5 herb. íbúð á hæð í Hlíðunum.
3ja—4ra herb. íbúð á III. hæð.
Tilbúin undir tréverk og
málningu. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
íinar Sigurðssnn hdl.
Ingé'fsstræti 4. Sími 1-67-67.
Ti! siilu
3ja herb. kjallaraíbúð í nýju
húsi í Hlíðunum.
Einmenningsíbúð í nýrri blokk
1 herb. og eldhús í nýrri
„Villu“ í Hlíðunum.
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi við Grettisgötu.
1. hæð og kjallari (ofanjarðar)
2ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg, laus.
5 herb. hæð við Skipholt.
Há!f „Villa“ við Kvisthaga.
Einbýlishús við Selvogsgrunn
Kleppsveg, Nokkvavog,
Heiðargerði og víðar.
Stór og góður sumarbústaður
í Lækjarbotnum.
4ra herb. efri hæð og ris í
Hlíðunum, neðarlega. Bíl-
skúrsréttindi og réttur til
að byggja íbúðarhæð ofaná.
5 til 8 herb. íbúðir víðs vegar
um bæinn.
Höfum kanpendur með stað-
greiðslu möguleika að góð-
um íbúðum.
Rannveig Þorste’nsdóttir, hrl.
Málflutningt*.r. Fasteignasala
Laufásveg 2. — Sími 19960.
H atnarfjörð ur
Hefi jafnnn til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúss
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783
íbúðir til sölu
8 herb. íbúð á hitaveitusvæði.
6 herb. íbúð í Hlíðarhverfi.
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæðir í
Laugarneshverfi.
4ra herb. íbúðarhæð 115 ferm.
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum. Sér hitáveita.
4ra herb. risíbúð um 100 ferm.
við Blönduhlíð. Útb. kr. 150
þús.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð um
100 ferm. við Kleppsveg.
Tvær 4ra herb. íbúðarhæðir á
hitaveitusvæði í Austurbæn-
um. Útb. 150 þús. í hvorri.
3ja herb. íbúðarhæðir í bæn-
um.
2ja herb. kjallaraíbúðir og ris-
íbúð í bænum. Lægstar út-
borganir kr. 50 þús.
Einbýlishús 4ra herb. íbúð á-
samt bílskúr við Fossvogs-
blett.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum.
Fokheld verzlunarhæð m.m. á
hitaveitusvæði í Austurbæn-
um.
2ja—6 herb. íbúðir í smíðum í
Hálogalandshverfi.
Einbýlishús, hæð og rishæð
alls 6 herb. íbúð með stórri
lóð við Kópavogsbraut.
Nýtízku einbýlishús stein-
steypt, 130 ferm. hæð ásamt
kjallara undir hálfu húsinu,
þar í er bílskúr, við Hlíðar-
veg.
Ein stofa og eldhús m. m. við
Grænuhlíð og Hátún o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h.
Sími 18546.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
hefir til sölu í dag m.a.:
3ja herb. íbúð á 1. hæð á Mel-
unum.
3ja herb. íbúð ásamt einu herb.
í risi við Nesveg.
4ra herb. íbúð, mjög glæsileg,
við Brekkulæk.
4ra herb. snotur risibúð í timb
urhúsi við Shellveg.
5 herb. á 1. hæð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð í nýju húsi við
Kambsveg.
3ja herb. íbúðir í sama húsi
við Eikjuvog.
6 herb. glæsileg íbúð ásamt
bílskúr við Goðheima.
5 herb. ódýr íbúð við Hrísa-
teig.
5 herb. íbúð ásamt bílskúr í
Hlíðunum.
Einbýlishús við Snekkjuvog.
Einbýlishús á bezta stað í Vest
urbænum.
Fokheld einbýlishús í Kópa-
vogi.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8, sími 19729
Meðan sumarleyfi
standa yfir
eru viðskiptamenn vorir vin
samlega beðnir að hringja í
síma 35473 ef þá vantar loft-
pressur.
G U S T U R H. F.
Sími 35473
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
SCofiíeung
c§>tœklmn
Gevafoto
Lækjartorgi.
íbúðir til sölu
EINBÝLISHÚS
á Seltjarnarnesi. Eignarlóð.
Bílskúr. Skipti á 4—5 herb.
íbúð æskileg.
4ra HERB. ÍBÚÐ
ásamt góðu herb. í kjallara í
nýju húsi við Holtsgötu. Sér
hitaveita. Fallegt útsýni.
3ja HERB. ÍBÚÐIR
í nýlegu húsi við Eikjuvog.
Bílskúr. Húsið er hæð, port-
byggt ris og kjallari. Selst
saman eða sér.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskr’fstoía — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
Til sölu
Sumarbústaður
á góðum stað við Vatnsenda
til sölu. Sumarbústaðurinn er
nýr og allur mjög vandaður.
Einnig timburhús
gegnt Rauðhólum. Verð og útb.
mjög hagstætt.
Stórt erðafestuland við Rauða
vatn.
Fokheldar íbúðir
í Hvassaleiti
3ja, 4ra og 5 herb. eru til sölu
með góðum greiðsluskilmálum
5 herb. íbúð í vesturbæ selst
tilbúin undir tréverk.
4ra herb. kjallaraíbúð í vest-
urbæ. Selst tilbúin undir
tréverk.
TIL SOLU
2ja herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund. Sér inngangur.
Harðviðarhurðir. Tvöfalt
gler í gluggum.
Ný 2ja herb. íbúð við Áströð.
Eftir að mála og dúkleggja.
Góðar svalir móti suðri.
Ný 70 ferm. 2ja herb. íbúð á
1. hæð við Rauðalæk. Harð-
viðarkarmar og hurðir. —
Stórt eldhús með 1. fl. eld-
húsinnréttingu og rúmgóð-
um borðkrók.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Kvisthaga.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg.
2ja herb kjallaraíbúð við
Gullteig. Útb. 80 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grandaveg ásamt sameigin-
legu 1 herb. og eldhúsi 1
kjallara. Sér hiti. Útborgun
aðeins kr. 100 þús.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg, svalir, góð hitaveita.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund, sér hiti, bílskúrs
réttindi.
3ja herb., 100 ferm. jarðhæð
við Bárugötu til sölu, eða
í skiptum fyrir 2ja til 3ja
herb. hæð. Má 'vera á 1. til
5. hæð og með rúmgóðum
svölum.
3ja herb. íbúð í mjög góðu
standi á 1. hæð við Víðimel.
Fallegur trjágarður, bíl-
skúrsréttindi, hitaveita.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Framnesveg. Til sölu eða í
skiptum fyrir 2ja herb. íbúð
4ra herb. risíbúð við Blöndu-
hlíð. Útb. aðeins 120 þús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í mið-
bænum. Söluverð kr. 400
þús. Útb. 170—200 þúsund.
4ra herb. risíbúð við Háteigs-
veg.
4ra herb. hæð við Goðheima.
4ra herb. hæð við Brekkulæk.
4ra herb. hæð ásamt fjórum
herb. í risi við Víðimel.
5 herb. íbúð við Rauðalæk,
Mávahlíð, Bergstaðastræti,
Flókagötu, Stigahlíð og víð-
ar.
Einbýlishús við Heiðagerði,
Silfurtún, Snekkjuvog, Álf-
hólsveg, Borgarholtsbraut,
Sogablett, Bergstaðastræti
og víðar.
Hús og íbúðir í smíðum víðs
vegar í bænum og utan við
bæinn.
IIGNASALAI
• REYRJAVí K •
I Kópavogi
Selst 4ra herb. íbúð tilbúin
undir tréverk og raðhús, kjall
ari og tvær hæðir, fokhelt.
4ra og 5 herb. íbúðir í Heim-
um, Lækjum, Bústaðahverfi
og hitaveitusvæðinu.
Einnig 4ra herb. íbúðir í Kópa
vogi, við Álfhólsveg, Kárs-
nesbraut og Fífuhvamms-
veg.
Ný og gömul einbýlishús víða
um bæinn í Kópavogi og Sel
tjarnarnes.
Einnig hús í Hafnarfirði,
Njarðvík, Keflavík og á
Akranesi.
Austurstræti 14 — Sími 14120.
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
Karlmanna-
Sandalar
margar
gerðir. —
Kvenstriga-'
skór
margar
SKÖVERZLUNIN
Framnesvegi 2.