Morgunblaðið - 28.07.1959, Page 19

Morgunblaðið - 28.07.1959, Page 19
Þriðjudagur 28. júlí 1959 MORCTJlSm 4Ð1Ð 19 Tveii Reyhvíkingai staðnii að ólöglegum veiðum í Veiðivðtnum Á FÖSTUDAGSKVÖLD voru tveir Reykvíkingar staðnir að ólög- legum silungsveiðum í Veiðivötnum, en eins og kunnugt er hafa Koltamenn og Landsveitarmenn einir rétt til að veiða þar skv. hæstaréttardómi. Verða menn þessir nú kærðir fyrir sakadómara í Reykjavík. — Aðfaranótt föstudags hafði Sæmundur Guðmundsson, skólastjóri í Holtum spurnir af en hinir brugðust hinir verstu við. Kváðust ekki veiða þar í neinu óleyfi. Voru nöfn þeirra Nixon 1 Leningrad LENXNGRAD, 27. júlí. Reuter. — Nixon varaforseti Bandaríkjanna kom til Leningrad í dag. í fylgd með honum var Kozlov aðstoð- arforsætisráðherra Sovétríkj- anna, sem nýlega var á ferð í Bandaríkjunum. í Leningrad heimsótti Nixon m.a. efnaverk- smiðjur og skoðaði ísbrjótinn „Lenin“. því að tveir menn væru bún- ir að koma sér fyrir í tjaldi við Tjaldvatn. En hann var sjálf- ur staddur í Svartakrók norð- an Tungnaár, þar sem menn úr fyrrnefndum sveitum eru nú oft til taks með stóran trukk, til að koma í veg fyrir veiðiþjófnað í vötnunum. Úr Svartakróki komast þeir auð- veldlega á bát beint yfir að Veiðivötnum, þó áin sé ekki fær bílum. Geta veiðiþjófar því ekki verið öruggir um sig þó þeir viti að bílar komist -'kki suður yfir ána. Sæmundur skólastjóri fékk svo með sér Filipus frá Hellum í Landssveit og fóru þeir að Tjald vatni. Þar stóðu þeir tvo Reyk- víkinga að því að veiða og salta silung. Vildu sveitamennirnir gera afla og veiðarfæri upptæk, — Síld Framh. af bls. 20. þá skrifuð upp og verða þeir nú kærðir. Mennirnir fóru í bæ- inn á sunnudagskvöld með ferða bíl frá Páli Arasyni, og höfðu þeir þá með sér um 50 kg. af silungi í poka meðferðis. PILTAR, ef þií efqfí unrtusfúná píýj iq'Hncjite. j Þakka hjartanlega, vinum og vandamönnum, heimsókn- ir, skeyti og góðar gjafir á 75 ára afmæli mínu 25. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Sigmundsdóttir frá Vatnsenda Öllum vinum mínum nær og fjær, sem heiðruðu mig sextugan 14. júlí s.L flyt ég mínar hjartans þakkir og kveðjur. Sigurður Ingvarsson Mig skortir orð, að lýsa þakklæti mínu fyrir allan þann ómetanlega vinarhug sem allur fjöldinn sýndi mér, á margan hátt, sem of langt yrði upp að telja, á hundrað ára afmæli mínu. Ég bið Guð að launa þeim öllum í ríku mæli. vart, en a. m. k. tvö þeirra, Orn Arnarsort og Gissur hvíti, voru farin af stað austur á bóginn. Veður var með af- brigðum gott á þessu svæði og var búizt við, að fleiri skip mundu leita þangað. Sérstaklega vil ég þakka Stykkishólmsbúum þann mikla vinarhug, að gera mig að heiðursborgara og færa mér fagra blómkörfu. María Andrésdóttir, Stykkishólmi. ★ SIGLUFIRÐI 27. júlí. — í dag hefur þoka hamlað síldveiðum á vestursvæðinu. Þó að þokunni hér inni á Siglufirði hafi létt þegar kom fram undir hádegi, hefur dimmviðrið haldizt úti á miðunum í allan dag. SiðastXiðna nótt var einnig mikil þoka á veiðisvæðinu, en þrátt fyrir það hafa borizt hingað fregnir um 50 skip, sem fengið höfðu samtals milli 20 og 25 þús- und mál og tunnur. Þennan afla var byrjað að leggja á land í nótt og hafa skipin verið að koma fram eftir degi í dag. — Snemma í kvöld fréttist ekki af neinni síld hér úti fyrir. í morgun var þokan svo mikil hér á Siglufirði, að nær ógern- ingar var að flytja skipin til i höfninni og { landi gátu bifreiðir naumast komizt ferða sinna á göt um bæjarins. Það var svo um 11- leytið að fór að létta og er nú bjart veður hér. — Guðjón. ★ Sjö til átta skip hafa upp á sið kastið stundað veiðar sunnan Langaness og fengið ágætan afla norðanvert á Digranesflaki. Hef- ur hann verið lagður á land á Vopnafirði og í Neskaupstað, en að öðru leyti hefur ekki veiðzt neitt á austursvæðinu. Þess má geta, að erlend síldveiðiskip hafa verið mjög mörg á þessum slóð- um. — Aætlun Framh. af bls. 1 mundi m. a. starfa að því að finna heppilega staði fyrir eftir- litsstöðvar, gera áætlun um kostn að við að koma eftirlitsstofnun- inni á fót og gera tillögur um starfssvið þeirrar stofnunar. Aðalfulltrúi Sovétríkjanna kvaðst mundu kynna sér tillögur þessar. Gert er ráð fyrir því, sam- kvæmt tillögunum, að í undir- búningsnefndinni verði fyrst full trúar kjarnorkuveldanna þriggja, en siðan verði nefndarmönnum fjölgað í sjö, og mundi síðar á- kveðið frá hvaöa ríkjum þeir yrðu. Maðurinn minn ÞORBEKGUR GUNNARSSON andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 27. júlí. Soffía Þorvaldsdóttir. Maðurinn minn HALLDÓR VILHJÁLMSSON Smáratúni 14, Selfossi. verður jarðsungin frá Selfosskirkju miðvikud. 29. þ.m. Húskveðja fer fram frá heimili hins látna kl. 13,30. Sigríður Björnsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför, móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRfÐAR PÉTURSDÓTTUR Pétur Halldórsson, Dagur Brynjólfsson, Ragna Gunnarsdóttir, Þórlaug Brynjólfsdóttir, Halldór L. Pétursson, Sigríður Brynjólfsdóttir, Sigríður Pétursdóttir, Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för elskulegrar móður okkar og systur, SIGRlÐAR PJETURSDÓTTUR, Börn og systkini Innilegar þakkir færurr við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hjálp, við andlát og jarðarför konu minnar og móður ÞÓRDfSAR ÞORBJARNARDÓTTUR Höll Biðjum Guð að blessa ykkur ölL Jón Einarsson, Inga Á. Jónsdóttir Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför STEINÞÓRS, sonar míns. Sérstaklega þakka ég Karlakór ísafjarðar, sem ann- aðist söngin við jarðarförina. Kristján Jóhannesson, Ytri-Hjarðardal, Önundarfirði. Hjartkær móðir okkar, v VILBORG EINARSDÓTTIR frá KXrossgerði, • lézt 27. júlí. Bömin Móðir okkar HÓLMFRfÐUR ÞÓRODDSDÓTTIR frá Brekkulæk, andaðist að heimili sínu, Skúlagötu 54, sunnud. 26. júlí Börnin Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, RANNVEIG GUÐNADÓTTIR, eindaðist á Sjúkrahúsinu Sólvangi, hinn 25. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, LILJA BRANDSDÓTTIR, lézt á Bæjarspítalanum 25. júlí. Jón Grímsson, börn tengdabörn og barnabörn. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, EYRÚN JAKOBSDÓTTIR andaðist 25. þ.m. að heimili sínu, Austurgötu 34, Hafnar- firði. Þorsteinn Bjarnason, böra og tengdaböra Móðir mín og tengdamóðir, KRISTfN MARGRÉT JÓNSDÓTTIR frá Hvassafelli andaðist að heimili sínu Miðtúni 6 25. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar Fyrir hönd vandamanna. Guðlaug Klemesdóttir, Hermann Guðmundsson Hjartkær móðir okkar, SIGRfÐUR KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR Stóru-Sandvík andaðist aðfaranótt 26. þ.m. Börain Unnusti minn, HALLGRfMUR PÉTURSSON, andaðist 26. þ.m. Fyrir hönd fjarstaddrar móður og systkina. Helga Ársælsdóttir og börn. Maðurinn minn, AXEL HELGASON, lézt af slysförum 17. júlí s.l. Útför hans fer fram miðvikudaginn 29. júlí kl. 2 frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Sonja B. Helgason Hjartanlegar þakkir til allra þeirra fjölmörgu, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs sonar okkar, ODDS S. TRYGGVASONAR Lónkoti, Sléttuhlíð. Ólöf Oddsdóttir, Tryggvi Guðlaugsson Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, SVÖVU J. SIGURÐARDÓTTUR frá Viðey Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum hjartanlega öllum, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku- legs eiginmanns mins, föður, bróður og tengdaföður, JÓNS KRISTJÁNSSONAR Efra-Hóli, Staðarsveit. Ennfrémur hjartans þökk til allra, er heimsóttu hann og hjúkruðu í veikindum hans. Una Kjartansdóttir, Kristmann Jónsson, Kristín Kristjánsdóttir, Hanna Olgoirsdóttir, Kristmann Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.