Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 09.08.1959, Síða 1

Morgunblaðið - 09.08.1959, Síða 1
46. árgangur 170. tbl. — Sunnudagur 9. ágúst 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Svor/ð v/ð lang- drægum eldflaug- um Rússa fundiö Nike — Zeus varnarskeytið á að geta elt þær uppi og eitt þejm WASHINGTON — Fulltrúar Bandaríkjahers skýra frá því að innan fárra mánaða verði gerðar fyrstu tilraunirnar með loftvarnarflugskeyti, sem beint er gegn langdræg- um flugskeytum. Varnar- skeyti þessi nefnast Nike- Zues og eru framþróun þeirra loftvarnarskeyta, sem nú þegar hafa verið tekin í notkun umhverfis helztu borgir Bandaríkjanna. Sprengjuflugvélar úreltar Nika-Hercules og Nike-Ajax varnarskeytin, sem þegar hafa verið tekin í notkun eru ætluð til að verjast loftárásum sprengju- flugvéla. Hraði þeirra er svo mik- ill, að margir herfræðingar eru að komast á þá skoðun, að nú sé í fyrsta skipti hægt með loftvörn- um frá landi að gereyða sprengju flugvélasveitum, sem sækja. Þang að til þau komu fram, var álitið að loftvarnir gætu aldrei hindrað til fulls, að eins og ein sprengju- flugvél kæmist í gegn. Með þessu eru menn að komast á þá skoðun, að mannaðar sprengjuflugvélar séu orðnar úreltar í hernaði. En annað kemur þá í staðinn, sem skapar nýja loftárásahættu. Það eru hin langdrægu árásar- flugskeyti Rússa. Hraði þeirra er gífurlegur og að sjálfsögðu miklu meiri en hraði spengjuflugvél- anna. Eru nú engar teljanlegar varnir til gegn slíkum árásartækj um. Ætíð verður eitthvað til vama Hinsvegar er það gömul regla úr sögu hertækninnar, að varnar- tæki komi alltaf í kjölfar árásar- vopnanna o gsvo er einnig í þessu tilfelli. Það kynni að virðast ótrú legt, að hægt sé að koma nokkr- um vörnum við gegn langdrægu flugskeytunum, sem þjóta um himingeiminn með 400 km. hraða á mínútu, en tæknisérfræðingar segja að þetta sé hægt og eru nú að ljúka smíði á fyrstu Nike-Zaus varnarskeytunum, sem eru ennþá hraðfleygari og eiga að geta mætt árásarskeytum elt þau uppi og eytt þeim í háloftunum. Fyrstu tilraunir með Nike-Zeus skeytin verða framkvæmdar Kwajalein-eyju í Kyrraháfi í lok þessa árs og er nú verið að Ijúka byggingu á skotpöllum. Nokkur ár munu hinsvegar líða þar til næg reynsla hefur fengizt með þau, en ekki er heldur búizt við því að Rússar eigi langdræg flug- skeyti að nokkr.u ráði sem þeir geti. treyst á í hernaði fyrr en 1962. Merkilegt tungl NEW YORK, 8. ágúst. — ■ Hljóðmerki frá Könnuði 6. hafa heyrzt í hlustunarstöðv- > »m víða um heim — og er nú útséð um, að allt hefur gengið að óskum. Enn hefur i Sonur ! Imre Nogy? ! s s \ TRIEST — IJngverskur flótta J S maður, sem kveðst vera son- s j ur Imre Nagy, hefur beðið ura i \ hæli i Ítalíu sem pólitískur | S flóttamaður eftir að hafa flú- s $ ið yfir júgóslavnesku landa- í ( mærin. Filturinn, sem kveðst j S heita Myklos Nagy, segir svo s \ frá, að hann hafi setið í fang-1 í elsi kommúnista í Ungverja- ^ S landi eftir uppreisnina í Ung- S • verjalandi 1956 — fundinn ^ S sekur um að hafa dreift flug- s S miðum í herskólanum í Búda í \ pest, en þar var hann nemandi. J S Var honum sleppt úr fangelsi s S og komst hann skömmu síðar ) ^ með leynd yfir til Júgóslavíu. | S Þar var hann handsamaður og s s sat Mkylos í fangelsi Júgó- 5 ; slava í átta mánuði. Síðan .ekki verið skýrt nákvæmlega frá útbúnaði og hlutverki þessa nýja gervitungls, en af því, sem þegar er vitað, má marka það að hér er um ínerkar nýjungar að ræða. — Það er t. d. talið til tíðinda, að hægt er að kveikja og slökkva á öllum senditækjum tunglsins af jörðu niðri — og útbúnaðurinn mun allur eftir því. Rannsóknarhlutverk þess er mjög fjölþætt, en þó mun því ætlað að veita upplýsing- ar um 15 meginatriði. Könn- uður 6. gengur á sporbaug umhverfis jörðu og er hálfa þrettándu klukkustund í hringferðinni. m Kötlujökullinn stórsprunginn ÞESSA mynd tók ljósmyndari blaðsins, Ól. K. Magnússon, fyrir skömmu úr lofti inn yfir Kötlu. Sýnir myndin Hrunjökul. þar sem skriðjökullinn fellur aust- ur úr Kötlukvosinni í Mýrdals- jökli. — Jökullinn virðist' stór- sprungnari en hann hefur verið á undanförnum árum, sagði Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, er s tókst honum að ) fyrir járntjald. s s flýja vesturs s ' r a StœrÖ fiskistofnanna grunnmiðum rannsökuð Innan skamms mun togbátur- inn Hafþór frá Neskaupstað (austur-þýzkur) leggja af stað í eins mánaðar leiðangur á veg- um Fiskideildarinnar. Kom fcát- urinn í gær inn til Neskaupstað- ar, landaði þar 90 tonnum af fiski, og mun svo sigla hingað til Reykjavíkur. í þessum leið- angri verður skipsins verður Að- alsteinn Sigurðsson, stjórnandi. Leiðangur sá, sem hér um ræð- ir, er farinn árlega. Fara þá fram merkingar á kola og ýsu og eitt- hvað einnig á þorski. Þá verður könnuð stærð fiskistofnanna á miðunum umhverfis landið, og er það gert með því að toga á alí- mörgum fyrirfram ákveðnum stöðum á verndarsvæðinu innan 12 mílna markanna. Fiskideildin hefur áður fengið skip frá Landhelgisgæzlunni í þessa rannsóknarför, oftast hef- ur það verið María Júlía. við sýndum honum þessa mynd. Það bendir til þess að ein- hver óvenjuleg hreyfing sé í jökl- inum. Annars hefur ekkert verið farið á Kötlu í sumar til að vitja um hana, nema hvað Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, flaug ásamt fleirum inn yfir jökulinn ekki alls fyrir löngu. Sá hann þá norðan við Kötlukvosina hring- Iaga sigdæld, sem var grunn. Hún var svo norðarlega að hann gizk- aði á að vatn úr þeirri kvos færi heldur niður að Sandfelli en nið- Segni hittir Eisenhower LONDON, 8. ágúst — En hefui' ekki verið ákveðið, hvort Eisen- hower muni fara til Bonn og ræða við Adenauer, eða hvort kanzl- arinn kemur til London eða Par- ísar og hittir Eisenhower þar. Hins vegar hefur nú verið til- kynnt, að Segni, forsætisráðherra Ítalíu, fari til fundar við Eisen- hower í París, en þangað kemur Bandaríkjaforseti 2. september ur í Skálm. Gæti hið mikla vatns magn í Leirá í sumar hugsanlega verið í sambandi við þá dæld,: en varla vatnið sem nú er á Mýr- dalssandi. Jón Eyþórsson ráðgerir ásamt einhverjum fleiri úr Jöklarann- sóknarfélaginu að ganga á Kötlu um eða upp úr miðjum mánuði og athuga hvernig þar er um< horfs nú. Sunnudagur 9. ágúst Efni blaðsins Bls. 3: Hvernig hlustar þú? (Kirkju» þáttur). — 6: Samtal við Stefán ísiandi. — 8: Leiðin lá til Rómar. — 10: Forystugreinarnar: Efling fiski- skipaflotans og Smánarlegt at- hæfi. Áfengisneyzla og bifreiðaakst* ur (Utan úr heimi). — 11: Reykjavíkurbréf. — 13: Fólk í fréttunum. — 18: Kvenþjóðin og heimilið. — 19: íþróttafréttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.